Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 9 JDV Utlönd Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggitd bílasala Daihatsu Feroza '92, rauður, 5 g., ek. 103 þús. km, góður jeppi. V. 590 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX '93, 5 g., ek. 121 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., hiti í sætum, álf. o.fl. V. 590 þús. Friðarsamkomulagið á Norður-ír- landi hangir á bláþræði eftir að flokkur Sambandssinna (UUP) hafn- aði í gær þátttöku í heimastjóm með Sinn Féin, stjórnmálaarmi írska lýðveldishersins (IRA). Yfirstjórn Sambandsflokksins kom saman í gærkvöld. Leiðtogi flokksins, David Trimble, sagði að niðurstaða fundarins væri sú að ekki væri stætt á því að fara í sam- steypustjóm með Sinn Féin á þessu stigi. Hann sagði afstöðu flokksins þá sömu og áður; stjómarsamstarf væri óhugsandi fyrr en trygging fengist fyrir því að IRA myndi hefja afvopnun. Það virtist engin áhrif hafa þótt Tony Blair hafi boðist til að gera breytingar á samkomulag- inu sem samræmdust óskum Sam- bandssinna og væru leiðtogum Sinn Féin ekki að skapi. Það þykir því líklegt að ekkert verði éif myndun heimastjómar en Leiðtogar Sinn Féin, Martin McGuinnes, Micheli McLaughlin, Pat Doherty og Gerry Adams ræðast við fyrir utan þinghúsið í Belfast í gær. Reuter Mo Mowlam N-irlandsmálaráðherra mun engu að síður kalla saman þing fyrir hádegi í dag. Ráðherrann mun fara þess á leit við stjórnmála- flokkana að þeir tilnefni fulltrúa sína í nýja heimastjóm. í ljósi af- stöðu Sambandsflokksins er talið nær öruggt að David Trimble verði ekki við þeirri beiðni ráðherrans. Liðsmenn Sinn Féin gátu ekki leynt vonbrigðum sínum í gærkvöld og sögöu að víkja ætti Trimble úr embætti fyrsta ráðherra landsins. Þótt ekkert verði af myndun heimastjórnar í dag er talið víst að stjórnvöld bæði á Bretlandi og ír- landi muni halda friðarumleitunum áfram og taka framkvæmdaáætlun- ina til rækilegrar endurskoðunar. Stjórnmálaskýrendur telja að end- urskoðun samkomulagsins taki nokkra mánuði og tíðinda verði ekki að vænta fyrr en með haustinu. Corsica '94, ssk., ek. 82 þús. km, vel búinn og gott bílalán getur fylgt. V. 1.050 þús. Toyota Corolla XLi HB '96, rauður, ssk., ek. 36 þús. km. V. 990 þús. Tilboð. Einnig:Toyota Corolla XLi Special series'95, silfurl., 5 g., ek. 60 þús. km. V. 930 þús. Honda Prelude EXSi '95, grænn, 5 g., ek. 50 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., þjófavörn, cd, leðurs., álf. o.fl. V. 2.050 þús. Citroln XM V-6 '91, 5 g„ ek. 145 þús. km, vel búinn. Tilboðsverð 990 þús. stgr. Hyundai Coupé FX 2.0 '97, svartur, 5 g., ek. 30 þús. km, álf. toppl. o.fl. V. 1.450 þús. Bílalán. Toyota Corolla Touring '92, blár, 5 g„ ek. 119 þús. km. V. 850 þús. Einnig Touring '91, svartur, 5 g„ ek. 173 þús. km. V. 690 þús. og Touring '90, rauður, 5 g„ ek. 160 þús. V. 550 þús. Toyota Hiace extra cab SR5, bensín, '95, ek. 188 þús. km, 36“ dekk, krókur o.fl. V. 980 þús. Renault 19 RN '95, silfurl., 5 g„ ek. 102 þús. km. V. 750 þús. Tilboð 690 þús. M. Benz 230 E '93, silfurl., ssk„ ek. 133 þús. Mjög fallegur, hlaðinn aukab. V. 1.950 þús. Einnig: E 420 '94, vínr., ssk„ ek. 121 þús. km. V. 3.890 þús. og 260 E '89, svartur, ssk„ ek. 255 þús. km. V. 1.350 þús. og E 220 '93, svartur, ssk„ ek. 150 þús. km. V. 2.130 þús. WV Polo 1,4i '98 (16 v. pakki), svartur, 5 g„ ek. 20 þús. km, hlaðinn aukab., sjón er sögu ríkari. V. 1.390 þús. Land Rover Discovery dísil '98, ek. 30 þús. km, silfurl., ssk„ álf. V. 2.680 þús. Ford Windstar V-6 '96, grænsans., ssk„ ek. 41 þús. km. V. 890 þús. Cherokee Grand LTD '98, grænsans., ssk„ ek. 9 þús. km. V. 4,3 millj. Einnig: Grand LTD '93, svartur, ssk„ ek. 95 þús. km. V. 1.990 þús. og Laredo '95, vínr., ssk„ ek. 75 þús. km. V. 2.490 þús. Isuzu Trooper LS '91, rauður, ssk„ ek. 120 þús. km. rafdr. rúður, samlæs. o.fl.V. 1.150 þús. Pontiac Trans AM FTA '87, 350 TPi flækjur, ssk„ ek. 130 þús. km, T- toppur, allt rafdr., álf„ læstur aftan. V. 970 þús. Peugeot 205 GTi 1,9 '94, ek. 55 þús. km, rafdr. rúður, 5 g„ samlæs., topplú- ga, cd. Bflalán ca 600 þús. Verð 890 þús. Daihatsu Terios '98, 5 g„ ek. 31 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, cd o.fl. V. 1.420 þús. Ford Ranger STX ex-cab '92, ek. 90 þús. km, ssk„ V-6. ( Bílalán 388 þús.) V. 1.100 þús. Renault Twingo '98, rauður, 5 g„ ek. 7 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. V. 860 þús. MMC 3000 GT '92, grænsans., ek. 140 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, álfelgur o.fl. Sérstakt tilboðsverð 1.550 þús. VW GOLF CL '94, 5 g„ ek. 90 þús. km, hvítur. Bílalán ca 400 þús. V. 690 þús. Ford KA II '98, blásans., 5 g„ ek. 12 þús. km, rafdr. rúður, ek. 12 þús. km, samlæs. Bílalán. V. 1.080 þús. Tilboð 990 þús. mrií Nissan Sunny 4x4 station '92, grár, 5 g„ ek. 116 þús. km. V. 720 þús. Ath. Visa/Euro-lán. Toyota Corolla XLi '96, ek. 36 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæs. o.fl. V. 990 þús. VW Golf 1600 Comfort line '98, grænsans., 5 g„ ek. 20 þús. km. Hlaðinn aukabún. V. 1.490 þús. Volvo 460 1,8 '95, vínrauður, 5 g„ ek. 78 þús. km. V. 990 þús. £ Nissan Primera 2,0 SLX '93, rauður, ssk„ ek. aðeins 61 þús. km. Álfelgur, rafdr. rúður o.fl. V. 950 þús. Daewoo Lanos Hurricane, árg. '99, ek. 3 þús. km. Álfelgur, topplúga og allt rafdr. V. 1.390 þús. (Bilalán 1.180 þús.) lilboðsverð á fjölda bifreiða BMW 318i Shadowiine '89, svartur, ek. 161 þús. km, beinsk. V. 430 þús. Citroín BX 16TRZ '92, hvítur, ek. 100 þús. km. V. 370 þús. Daihatsu Charade '92, rauður, ek. 80 þús. km. V. 550 þús. Dodge Ram 2500 '87, hvítur, ek. 60 þús. km. V. 690 þús. Ford Mustang '94, hvítur, ek. 110 þús. km. V. 1.690 þús. Hyundai Sonata GLS '94, blár, ek. 130 þús. km., blár, ek. 130 þús. km., ssk., rafdr. rúður, samlæs., álf. V. 890 þús. M. Benz 190E '91, hvítur, ek. 160 þús. km, ssk., rafdr. rúður, bílalán ca. 700 þús. V. 1.200 þús. MMC Galant V-6 '96, silfurl, ek. 51 þús. km, allt rafdr. ABS, loftp., álf., bílalán ca. 900 þús. V. 1.750 þús. MMC Lancer 4x4 ‘91, svartur, ek. 144 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., dráttark. V. 590 þús. Nissan Almera LX '99, blásans., ek. 8 þús. km, álf. spoiler, dökkar rúður, bflalán ca. 1.000 þús. V. 1.350 þús. Tekur bíl upp í mismun. Renault 19 GTS Charmant '92, gullsans., ek. 98 þús. km. V. 590 þús. Toyota Yaris 1,0 SOL '99, svartur, ek. 6 þús. km, ABS, samlæs., þjófav., álf., aksturst. V. 1.120 þús. Dodge Caravan SE '95, blásans, ssk., ek. aðeins 48 þús. km, 3,3 V-6 Gott ástand Tilboðsverð: 1.780 þús. Nissan Terrano II '95, 5 g., bensín, ek. 75 þús. km, rafdr. rúður, saml., 31" dekk, álf. V. 1.850 þús. Pontiac Trans Am GiTA '87, ssk., ek. 130 þús. km, 350 vél, T-toppur o.fl. V. 970 þús. Renault 19RN '95, silfurl., 5 g., ek. 102 þús. km. V. 750 þús. BMW 318i station '91, silfurgrár, 5 g., ek. 114 þús. km, topplúga. V. 890 þús. M. Benz C-200 Elegance '94, græns., ssk., ek. 73 þús. km, hlaðinn aukab., t.d. toppl., álf. V. 2.390 þús. SsangYong Musso 2,9 D '97, vínr., 5 g., ek. 33 þús. km, álfelgur, ABS. V. 2.190 þús. Dodge Stratus '98, ssk., ek. 22 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., ABS, loftpúði, cruisecontrol o.fl. V. 2,2 millj. Einnig: Dodge Stratus 2,4I '96, rauður, ssk., ek. aðeins 26 þús. km. Fallegur bíll. Tilboðsverð: 1.690 þús. MMC Lancer GLX '97, ek. 31 þús. km, ssk., álf., rafdr. rúður, fjarl., spoiler, hiti í sætum, aukad., áfelgur. V. 1.290 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX '93, 5 g., ek. 121 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., hiti í sætum, álfelgur o.fl. V. 590 þús. Nissan Micra 1,3 I '99, blásans., 5 g., ek. 5 þús. km, álf., spoiler o.fl. V. 1.160 þús. Toyota 4Runner '93, grænsans., 5 g., ek. 113 þús. km. V. 1.390 þús. Nissan Primera 1,6 GX '99, vínrauöur, 5 g., ek. 4 þús. km. V. 1.430 þús. VW Golf VR-6 '93, gulur, 5 g., ek. 108 þús. km, leðurs., allt rafdr., toppl. o.fl. V. 1.780 þús. Nissan Micra LX '96, 5 g., ek. 76 þús. km. Verð 720 þús. (Bílalán getur fylgt.) Friðarsamkomu lagið að renna út í sandinn Ekki bíla, bara peninga DV, Ósló: Nei, takk, hara peningana. Þetta er viðkvæði hagsýnna Norðmanna, og allar hagtölur benda til að þeir víki hvergi frá fornum venjum þrátt fyrir nýfenginn olíuauð. Sparifé landsmanna erlendis er nú talið nema um þrjú þúsund millj- örðum og er þá ótalið það sem rík- issjóði hefur tekist að öngla saman vegna hagnaðar á olíuvinnslunni. Á sama tíma er bílafloti Norð- manna orðinn sá elsti í Vestur-Evr- ópu, eða 13 ár að jafnaði á bíl, og hílasalar fá ekki komið nýinnflutt- um glæsikerrum í verð. Fyrstu sex mánuði þessa árs dróst bílasalan saman um 18% frá því í fyrra. Heima í Noregi gildna bankar og verðbréfasjóðir líka af sparifé. Hagfræðingar halda því fram að þar liggi aðrir þrjú þúsund millj- aröar islenskra króna. Almenning- ur afþakkar nefnilega gylliboð bíla- salanna um nýjan fjölskyldubíl; segir að gamla druslan dugi örugg- lega eitt ár enn og kaupir verðbréf fyrir peningana. Ef tekið er tillit til fólksfjölda þá svarar þetta til að íslendingar ættu 400 milljarða í sparifé, engar skuld- ir og enga jeppa. -GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.