Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 21
r Lifid eftir vinnu Sumner getur komiö ykkur í finan filing inni á Romance ef þiö aöeins gefiö henni séns. Svo má stelast í púrtviniö á barnum þó þaö sé nú frekar svona alkóhólískt svona í miöri viku. Ókei, bara eitt staup meö kaffinu. Andrea og Eddi eru á Næsta bar meö fullt af nýjum lögum, t.d. með Ellu Fitsgerald. Klassi. Eyjólfur Krist- Jánsson hleyp- ir á skeið inni á Kaffi Reykjavík. Hann er gam- alkunnugt hús- gagn þarna svo ekki er við neinni byltingu að búast, aöeins traustri skemmtun. Maggi Eiríks og KK eru að hefja tón- leikaröð. Fyrsta giggið er á Gauki á Stöng. Þeir fitta mjðg skemmtilega saman, KK hrjúfur, Maggi mjúkur. D j a s s Tríó Ólafs Stephensen þarf ekki að kynna. Innanborös er trommugoðsögnin Guðmundur R. Elnarsson og byltingarmaðurinn Tómas R. Einarsson. Þetta tríó hefur feröast um víöan völl, haldið tónleika í öllum heimsálfum og sér- hæfa sig f djasstónlist fyrir þá sem fíla ekki djass. Gestur þeirra á tónleikunum í Kirkju- hvoll, safnaöarheimilinu f Garðabæ, er Edvard Nyholm Debess frá Færeyjum. Tónleikar þess- ir eru liöur í Sumarhátíö meö jazzsveiflu, tón- listarhátíö f Garðabæ, og hefiast klukkan 21. K1ass í k Atonal Fut- ure er nýr h ó p u r ungra ís- lenskra tón- listarmann sem sér- hæfir sig f flutningi nýrrar fslenskrar tónlistar. Hópurinn er meö dagskrá í lönó f kvöld klukkan 20.30. Rutt veröa verk eftir félaga í hópnum auk þess sem frumflutt veröur eitt verk eftir Atla Heimi Sveinsson. Hópinn skipa Áki Ásgeirsson, Berglind María Tómasdóttir, Gunnar Bene- diktsson, Gunnar Andreas Kristinsson, Hlyn- ur Aöils Vllmarsson, Ingólfur Vilhjálmssson, Kristin María Gunnarsdóttir, Sllja Björk Bald- ursdóttir, Snorrl Helmisson og Stefán Jón Bernharösson. Tfu manna tónlistarhópurinn Atonal Future heldur tónleika með bullsjóöandi fslenskri nú- tímaklassik f lönó f kvöld kl. 20.30. Rutt verða verk eftir fjóra af meðlimum hópsins, þá Hlyn Aðils Vllmarsson, Gunnar Andreas Kristins- son, Gunnar Benedlktsson og Áka Ásgeirs- son. Einnig verður flutt verk Atla Helmls Sveinssonar, Rapp nr. 7, sem samið var sér- staklega fyrir tónleikana. Skildumæting fyrir spennufíkla! Þaö eru tónleikar 1 Listasafnl Slgurjóns Ólafs- sonar klukkan 20.30. Fram koma þær Gerður Bolladóttlr sópransöngkona og Júliana Rún Indriðadóttir píanóleikari. Þær flytja verk eftir Claude Debussy, Robert Schumann, Wagner og fleiri góöa kalla. Einnig munu þær eiga viö arfur úr þremur óperum, Fást, Adrianna og Osteria. Miðvikudagur 11. ágúst Krár Eyjólfur er aftur á Kaffi Reykjavík með al- kunna skföa- skálastemn- ingu og gleðibros. Alltaf er gott að geta gengiö aö Sumner vísri þarna niðri á Romance. Þetta er svo huggó hjá henni. Vertarnir Úlli og Jói Ara eru leyndar- : dómsfullir { en lofa fúllsvingi á Gauknum i kvöld. Við forvitnumst þangað inn aö sjálfsögðu. <§K 1 ass í k Það er blokkflauta og selló f Bláu klrkjunnl aö þessu sinni. Þær Elfa Hlín Pétursdóttir og Kristfn Lárusdóttir standa saman að þessum tónleikum. Þær flytja tónlist eftir Telemann, Corelli, Mancini, Montéclair, van Eyck, J.S. Bach, von Paradis dg Mendelssohn. Muff Wor- den sþilar undirleik f tveimur verkum á orgelið. Tónleikarnir heflast klukkan 20.30. eLeikhús 1000 eyja sósan hans Hallgrims Helgasonar mælist vel fýrir. Sýnt er I hádeginu f Iðnó og mál- tfð reidd fram að sýningu lokinni. •Feröir Flakkferölr efna til svifflugsferöar upp á Sand- skeið. Þú verður dreginn á loft og síðan sleppt í nokkurra hund- raða metra hæö. Svo bara svífurðu, hljóölaust og áreynslulaust eins og örn. Þú mátt stjórna vél- inni ef þú vilt en reyndur flugmaður er með í för. Allir eru í það minnsta korter f loftinu. Ferðin kostar 1.700 krónur og nánari brottfar- artfma gefa Flakkferðir upþ í sfma 551-5353. Rakkferðir eru einnig með glænýja heimsföu; www.flakk.is Langar ykkur ekki aö skreppa í kvöldgöngu út í óvissuna meö Feröafélaginu f kvöld? Komið þá að Mörkinni 6 klukkan 20. Það verður ör- ugglega þrusugaman og svo eiga einhleypir alltaf góðan séns á að finna sér lífsförunaut í svona nokkru. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokusfe'fokus.is / fax 550 5020 Það má búast við magnaðri stemningu í Leikhúskjallaranum í kvöld þar sem Sálin ætlar að trylla lýðinn. Það leiðist engum þar sem Stefán Hilmarsson er annars vegar og vonandi er þetta ekki síðasta kombakk sveitarinnar. út aö boröa AMIGOS ititil Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fýrirfram í matreiðsluna, sem er upp og ofan.“ Opiö í hádeginu virka daga 11.30-14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn eropinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. Askur ititil Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Opiö sunnu- til fimmtudaga, kl. 11- 22, og föstu- og iaugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ ttitittt Hverfisgötu 56, s. 552 1630. „Bezti matstaður austrænnar matargerðar hér á landi." Op/ð kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA Htt Bar- ónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA it Laugavegi 10, s. 562 6210. Opiö virka daga 11.30-22 en 12- 23 um heigar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM ° Rauöarárstíg 18, s. 552 4555. CARUSO tlitit Þingholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á islenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Opiö 11.30-14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX itilitit Laugavegl 178, s. 553 4020. „Formúlan er Ifkleg til árangurs, tveir eigend- ur, annar í eldhúsi og hinn í sal." Opiö 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundl 1. 5115 090. Opiö 18-22. ESJA itit Suöurlandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leiö næstum þvf hlýleg." Opiö 12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og laugardaga. GRILLIÐ tltttttt Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur millL klassahótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseöli landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ ittl Kringlunni, s. 568 9888. H o r n I ö * 6 * * , Hafnarstræt! 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla Ítalíuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTELHOLT itititilil Bergstaöastræti 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber f brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp- áþrengjandi þjón- ustufólk." Opiö 11.30- 23 virka daga ogi 11.30- 24 um heigar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN itititit Óskjuhlíö, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, ÖÖÖÖ" Brautar- holtl 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Opiö 11.30-22. RAUÐARÁ Rauöarárstíg 37, s. 562 6766. matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands- ins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ 66 v/Óðlnstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel f einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ 6666 Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fýlgir matreiðsla f hæsta gæðaflokki hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23. IÐNÓ 666 Vonarstrætl 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sfnar eigin slóð- ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnisstæðir." Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA 66 Laugavegi 11, s. 552 4630. JÓMFRÚIN 66666 Lækj- argötu 4, s. 551 0100. „Eft- ir margra áratuga eyðimerkur- göngu islendinga getum við nú aftur fengið danskan frokost í Reykjavfk og andað að okkur ilminum úr Store- Kongensgade." Sumaropnun kl. 11-22 alla daga. KÍNAHÚSIÐ 66666 Lækjargötu 8, s. 551 REX 6666 Austurstræti 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oftast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, mis- jafnt eldaðar pöstur og hæfilega eldaða fisk- rétti." Opiö 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ 6 Laugavegl 28b, s. 551 6513. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. SKÓLABRÚ 66 Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálftið frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga. TILVERAN 66666 Llnnetsstíg 1, s. 565 KÍNAMÚRINN 666 Laugavegl 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS 66666 Laugarásvegl 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að fslenskum hætti sem dregur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda f kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferða- menn utan af landi og frá útlöndum." Opiö 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ 666 Hótel Loftleiöum v/Reykjavíkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr bæ." Opiö frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis." Opiö 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. 551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Opiö 12-23. LÆKJARBREKKA 6 Bankastrætl 2, s. 551 4430. MADONNA 666 Rauöarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum Ítalíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. PASTA BASTA 666 Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi til- ÞRÍR FRAKKAR 66666 Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum fs- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Opiö 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um helgar en til 23 föstu- og iaugardag. Stendur þú fyrir einhverju? 6. ágúst 1999 f Ó k U S 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.