Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Blaðsíða 26
34 j Sviðsljós ' wr Kli.JJJ-ff)■--'<T il 1. (!■■«4, ÞRIÐJUDAGUR “ ‘ 17. AGUST 1999 Hafnarhátíð í Þorlákshöfn 1. Árni Johnsen, formaður sam- göngunefndar Alþingis, brýndi r Sunnlendinga í samgöngumálum í ávarpi og tók síðan iétt dansspor með hátíðargestum við undirleik. 2. Bæjarstjórinn í Ölfusi, Sesselja Jónsdóttir, tók fyrstu skóflustungu að nýju 500 fermetra tolivöruhúsi sem mun rísa á hafnarsvæðinu. Fjöldi barna hjálpaði bæjarstjóran- um við verkið. 3. Unga fólkið við sjávarsíðuna lær- ir snemma að takast á við aivöru lífsins og vera viðbúið því að takast á við hættur sem skapast kunna. Hér sitja þau, f.v.: Sigrún Ásgeirs- dóttir, Kristján Þorvaldsson og Kristín Dís Kristjánsdóttir á einum björgunarbátnum sem vartil sýnis á " hafnardögum í Þorlákshöfn. 4. Varðskipið Ægir heiðraði íbúa Öif- uss með heimsókn f höfnina í Þor- lákshöfn. Hér er skipið fánum prýtt að leggjast að bryggju í blíðskapar- veðrinu sem var á meðan hafnar- dagar stóðu yfir. ; DV, Selfossi: Vegleg hátíð fór fram í Þorláks- höfn um helgina í tilefni af 70 ára af- mæli hafnarinnar í sveitarfélaginu. Mikil bryggjustemning var á hafn- arsvæðinu, hljómleikar, ræðuhöld, tjaldmarkaður, dorgveiðikeppni, brenna, flugeldasýning, dansleikur o.fl. í nýbyggingu ráðhússins var sett upp sýning á gömlum ljósmyndum af sögu hafnarinnar og þar var einnig að fmna gamlar og nýjar teikningar. Bæjarstjórinn í Ölfusi, Sesselja Jónsdóttir, tók á laugardaginn fyrstu skóflustungu að nýju 500 fer- metra tollvöruhúsi sem mun risa á hafnarsvæðinu. Saga Þorlákshafnar er merkileg. Þar þróuðust athafnir í takt við tím- ann þar til athafnamaðurinn Egill Thorarensen, kaupfélagsstjóri á Sel- fossi, hleypti krafti í framkvæmdir á árunum 1934-1961 og hefur upp- gangur hafnarinnar verið stöðugur síðan. í dag er verið að vinna líkan að höfninni sem nota á varðandi rannsóknir sem snúa að enn frekari stækkun. -KE Sumarferð Frjalsrar fiölmiðlunar Um 150 manns fóru í árlega sum- smáfólksins að fá að halda á kett- arferð Frjálsrar fjölmiölunar á laug- lingum og hvolpum. Farið var í ardag. Skemmtu böm og fullorðnir leiki og hoppað í hoppkastala. Þegar sér vel enda margt spennandi sem líða tók á daginn var haldið að Hót- fyrir augu bar. el Örk þar sem margir skelltu sér í Ekið var í rútum í Laugarás þar sund. Áður en sest var að snæðingi sem Helgi og Björg í Slakka reka heilsaði Tígri upp á bömin. Er vinsælan dýragarð. Var dvalið dá- óhætt að segja að allir hafi komið góða stund við að skoða dýrin og heim þreyttir en sælir eftir vel vakti það sérstaka lukku meðal heppnaöa sumarferð. Dýragaröurinn í Slakka í Laugarási var heimsóttur í sumarferð Frjálsrar fjöl- miðlunar. DV-myndir Selma Margir fóru í sund þegar áð var á Hótel Örk síðari hluta dags. Tígri lét sig ekki vanta í fjörið. Tll hamingju með afmælið 17. ágúst 90 ára Ágúst Vigfússon, Kleppsvegi 64, Reykjavík. Ólöf Bjamadóttir, Garðvangi, Garöi. 85 ára Katrín Skaptadóttir, Eskihlíö 18a, Reykjavik. 80 ára Friðrik Sigurjónsson, Skóghlíð 1, Egilsstöðum. Guðlaug Kristbjörnsdóttir, Njörvasundi 8, Reykjavik. Jóhanna Hjaltadóttir, Hæðargarði 24, Reykjavík. Össur Aðalsteinsson, Safamýri 21, Reykjavík. 75 ára Halldóra Jónsdóttir, Eyjahrauni 12, Vestmannaeyjum. Margrét Bergsdóttir, Hvanneyrarbraut 32a, Siglufirði. Ragnheiður Bergmundsdóttir, Austurvegi 5, Grindavík. Sigfús Kristjánsson, Garðavegi 12, Keflavík. 70 ára Jóhannes Guðmundsson, Ytra-Vatni, Varmahlíð. Tómas Jónsson, Kópavogsbraut lb, Kópavogi. Vilbergur Sigurður Jónsson, Austurgötu 26, Hafnarfirði. Þórarinn Samúelsson, Hófgerði 17, Kópavogi. 60 ára Ingvi Hallgrímsson, Tunguheiði 4, Kópavogi. Jóhannes Albertsson, Álfheimum 68, Reykjavík. Pétur Hansson, Mjölnisholti 4, Reykjavík. 50 ára Anna Kristín Magnúsdóttir, Tókastöðum, Egilsstöðum. Bergþóra Þorsteinsdóttir, Grænahjalla 15, Kópavogi. Dóra Hlín Ingólfsdóttir, Leirutanga 17a, Mosfellsbæ. Erna Einarsdóttir, Álfhólsvegi 79b, Kópavogi. Halldór Rafnsson, Tjamarlundi 15e, Akureyri. Hjálmur Sigurðsson, Aðallandi 17, Reykjavík. Ingibjörg B. Benediktsdóttir, Faxabraut 2a, Keflavík. Jónas Jónsson, Holtsgötu 34, Sandgeröi. Leifur Gunnarsson, Huldulandi 3, Reykjavík. Sigurður Jónas Þorbergsson, Nesbala 72, Seltjamarnesi. 40 ára Ásmundur Jón Þórarinsson, Þrastarhólum 10, Reykjavík. Björgvin Helgason, Reynivöllum 3, Selfossi. Elvar Ingi Ágústsson, Hamri, Selfossi. Guðrún Matthildur Óladóttir, Dalbai’ði 15, Eskifirði. Guðrún Sigríður Blöndal, Sunnubraut 6, Blönduósi. Halldóra Gröndal, Látraströnd 40, Seltjarnarnesi. Harri Jouni Juhani Anttila, Sandholti 4, Ólafsvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.