Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Side 25
25 JILj'V LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 Stjörnustríð Sharon Stone er ekki eins og fólk er flest í Hoflywood og hef- ur enn ekki lært þá fölsku ein- lægni sem tröflríður glysborg- inni. Þegar hún hefur skoðun á einhverju lýsir hún henni yfir án þess að velta því fyrir sér hvort einhver móðgist. Síðasta mánuðinn hefur hún verið að dunda sér við að ná sér niöri á Gwyneth Paltrow sem í augnablikinu er drottning hvíta tjaldsins. Ástæðan er sú að fyrr á þessu ári mætti Gwy- neth í skemmtiþáttinn Satur- day Night Live og hæddist að hinni frægu nektarsenu Sharon í Basic Instincts. Þegar Sharon var spurð hvað henni þætti um ummæli Gwyneth sagði hún: „Ég get ekki ímyndað mér að hún hafi haft neitt illt í huga. Ég vil heldur trúa því að hún sé bara svona mikill einfeldning- ur. Hún hefur vissulega ein- hverja hæfileika, en í augna- blikinu lifir hún svo hátt uppi, þar sem loftið er mjög þunnt og hún fær ekki nægilegt súrefni.“ Svona er nú Sharon þegar hún er elskuleg. Eins gott að Gwyneth reiti hana ekki til reiði. æ SJAUMST! / ráaast Úrslitaumferð fslandsmótsi >ins í torfæru ldin á Hellu laugardag<™n «■ Keppnjn hefst Mukkan 11 og þá uerða eknar tumr brautir. \ 'ieppn'™helduráfram*'***«'±__ verður ha! Síðan uerður gert www.visir.is/motorsport ByrjaÓu leitina á • •• og firmdu betri notaöan bíl B<ktri not.ión 'oíl.ir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.