Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Page 21
FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 49 Myndasögur Fréttir tí :0 01 ,0 u 3 ^nJ Öí O oö 01 >.>-i • H tj) öí • r-l w 2000-vandi í Vaðlaheiði - en fyrirtæki koma skátunum til hjálpar DV, Akureyri: Skátar á Akureyri, sem hafa séö um það við hver áramót í rúmlega 30 ár að lýsa upp í Vaðlaheiði, gegnt Akureyri, ártal ársins sem er að kveðja og nýs árs sem er að taka við, treystu sér ekki til að gera það einir og óstuddir um áramótin nú og töluðu um tvö þúsund-vanda í því sambandi. Ástæðan er sú að til þessa hefur verið nóg fyrir skátana að skipta um einn eða tvo stafi í ártalinu á miðnætti en nú þarf sem sagt að skipta um alia fjóra stafina eins og gefur að skilja. Fjármögnun verks- ins reyndist skátunum ofviða og við lá að þessi siður, sem hefur glatt augu margra Akureyringa í áratugi, legðist af. Skátafélagið Klakkur, sem hefur séð um þetta verkefni, feitaöi hins vegar til nokkurra fyrir- tækja í bænum um aðstoð og er skemmst frá því að segja að Húsa- smiðjan, ESSO og Sparisjóður Norð- lendinga tóku að sér að fjármagna verkið. Akureyringar munu því fá sitt ártal i Vaðlaheiðina þegar árið 2000 gengur í garð. Um þamæstu áramót ætti verkið svo að vera mun auðveldara en þá þarf einungis að skipta um einn staf í ártalinu eins og oftast. -gk Akureyri: Hækkar í sundlaugar DV, Akureyri: Ákveðið hefur ver- ið að hækka gjald fyr- ir aðgang i sundlaug- amar á Akureyri og er inn umtalsverða hækkun að ræða. Þannig hækkar að- göngumiði fyrir fufl- orðna úr 200 krónum í 300 krónum, eða um 50%, og barnamiði hækkar úr 100 krón- um í 120 krónur, eða Frá morgunleikfimi viö saundlaugarnar á Akureyri. um 20%. Tíu miða kort fullorðinna hækkar úr 1.500 bamakort hækkar úr 500 krónum í krónur í 1.700 krónur og tíu miða 600 krónur. -gk Aldamóta- og árshátíSardress kr. 11.900. Veski, margir litir, frá 1900. Handunnir viSarbarir Handofin teppi og dúkar frá kr. 5.900. Gamaldags klukkur og Ijós. TilboðsverS á handunnum húsgögnum. Opið 10-18. Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. MALARHÖFÐI2-112 REYKJAVÍK ■ SÍMI 577 4x4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.