Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2000, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 23 Súfistinn Hafnarfirði. Námsmenn! Hvemig væri nú að huga að hentugu hlutastarn fyrir næsta vetur? Súfistinn Hafnarf. auglýsir nú laust til umsóknar hluta- starf við þjónustu og afgr. frá 1. sept. næstk., aldurstakm. 20 ára. Vinnutil- högun 1-2 vaktir í viku frá kl.17-24 og önnur hver helgi. Umsóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans. Hagkaup, Kringlunni. Laus eru störf í dömudeild, herradeild, leikfangadeild, skódeild, kassadeild og á lager. Að auki vantar okkur helgarfólk. Nánari upplýsingar veita Jóhanna Snorradóttir aðstoðarverslunarstjóri og Linda Einarsdóttir svæðisstjóri í síma 568 9300 næstu daga. Miklir tekjumöguleikar. Stórt útgáfufyrir- tæki óskar eftir að ráða hresst og já- kvætt fólk til sölu- og kynningarstarfa. Þjálfvm fyrir byijendur. Föst laun + pró- sentur. Frábær vinnuaðstaða. Kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í síma 515 5602 eða 696 8558.____________________ Ræstistörf. Oskum eftir góðum starfs- krafti í ræstingar. Vaktavinna, frá kl. 8-14. 80% starf er um að ræða. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Gæti hentað heimavinnandi. Uppl. á staðnum, ekki í síma, daglega frá kl. 10-16. Kringlukrá- in. Sexí raddir. Okkur vantar feminískar, mjúkar, sexí raddir, aldur 20+, sem eru opnar fyrir öllu sem við kemur erótísku símaspjalli.Vinnutími er kvöld og helgar. Góð laun fyrir góðar raddir. Áhugasamir hafi samband í s. 570 5500 milli kl. 9 og 17. Starfsfólk óskast. Okkm- vantar traust, duglegt og stundvíst starfsfólk í vakta- vinnu. Um er að ræða fullt starf í afgr. í sölutumi. Einnig vantar okkur starfsf. í hlutastarf á næturvaktir. Uppl. í s. 897 0449 e.kl. 13. Á Stöðinni, Reykjavíkurvegi 58, Hafnf. Líflegur vinnustaöur. Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanfegt afgreiðslufólk til starfa í verslun okkar í Mjódd og Suðu- veri sem er líflegt og vinsælt bak- arí/kaffihús. Uppl. gefur Sigurbjörg (Suðuver) 897 5470 og Björg (Mjódd) 860 2090. Bráðvantar starfskraft (enginn kynjamis- munur) til framtíðarstarfa hjá fýnrtæki sem sérhæfir sig í yfirborðsmeðhöndlun á stáli. Engrar menntunar krafist en þarf að geta hugsað sjálfstætt. Uppl. í s. 564 1616 og 896 5759.___________________ Dairy Queen-ísbúöirnir á Ingólfstorgi og Hjarðarhaga óska eftir hressu og já- kvæðu starfsfólki til afgreiðslustarfa. Um er að ræða dag-,kvöld- og helgar- vinnu. Góð laun í boði. Uppl. gefur Sara í síma 5516311 og 694 4867._______________ Hótelstarf - þerna. Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa við tiltektir og þrif á hótelherbergjum. Reglusemi og snyrti- mennska áskilin. Nánari uppl. veittar í síma eða á staðnum. Hótel Óðinsvé, Óð- instorgi, s. 511 6200. Listacafé, Listhúsinu, Laugardal, Engja- teigi 17-19. Óskum eftir starfsmanm til starfa á Listacafé, framtíðarstarf. Þarf að vera stundvís og samviskusamur. Nánari uppl. eru veittar í Listacafé kl. 15-18 alla virka daga.__________________ Matráöpr óskast. Nýr, einkarekinn leik- skóli, Álfahöllin, Kópavogi, óskar eftir að ráða matráð í 100% stöðu. Leikskólinn er vel tækjum búinn og glæsilegur í alla staði. Uppl. gefur María leikskólastjóri í síma 564 6266. Leikskólinn Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir leikskólakennurum eða leið- beinendum til starfa. Fullt starf og hlutastarf eftir hádegi. Einnig vantar a(V stoð í eldhús eftir hádegi. Uppl. gefur Hrefna í síma 553 6385. Sölumaöur óskast. Óskum eftir að ráða sölumann í tímabundið starf sem getur tekið að sér að selja auðseljanlega vöru til fyrirtækja og stofnana. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 555 7400. Agúst. Verslanir Nóatúns. Starfsfólk óskast í al- menn verslunarstörf. Einnig vantar starfskraft í kjötafgreiðslu. Heilsdags- störfog hlutastörfkoma til greina. Uppl. gefur Sigrún í s. 587 0020 eða 862 5520, e.kl. 16. • Traust fyrirtæki miösvæöis í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til léttra sendistarfa. Bílpróf nauðsynlegt. Vinnu- tími frá kl. 9-17. Svör sendist DV, merkt „Bílstjóri 326064“, f. kl. 17 á mánudag 21. ágúst. Atvinnutækifæri! Vantar 5 lykilp. til að vinna með mér því mikið er að gera. Já- kvæðni, heiðarleiki og vilji til að læra er allt sem þarf. Jonna, sjálfst.dr. Herbah- fe, s. 896 0935. www.1000extra.com Bílstjórar óskast. J.V.J. verktakar óska eftir að ráða bíl- stjóra strax, mikil vinna. Uppl. hjá verk- stjóra í s. 892 5488 eða á skrifstofu í s. 555 4016. Fulloröin kona óskast á heimili í Grafarvogi nokkra tíma á viku eftir sam- komulagi. Þarf að vera á bíl. Tilboð send- ist DV fyrir 1. sept., merkt „Heimilis- hjálp-255246“._________________________ Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000+fullt starf. www.lifechanging.com. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 * Kvöld- og helgarvinna. Óskum eftir vönu og skemmtilegu fólki í dyravörslu og af- greiðslu fyrir veturinn. Uppl. á staðnum, ekki í síma, daglega frá kl. 10-16. Kringlukráin.____________ Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9. Við auglýsrmi eftir áhugasömu starfsfólki sem fyrst. Um er að ræða 100% stöður, einnig í hlutastöðu og skilastöðu. Allar uppl. veitir leikskólastjóri í s. 551 4860. Nonnabiti. Starfskraft vantar í fullt starf og hlutastarf. Dag-, kvöld-, helgar- og næt- urvinna. ReykJaus. Uppl. í síma 586 1840 og 692 1840. Sveigjanlegur vinnu- tími.___________________________________ Nóatún, Hringbraut. Óskum eftir fólki á öllum aldri til al- mennra afgreiðslustarfa, heilan eða hálf- an daginn. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum eða í síma 897 4180.____________ Símsvörun, simsvörun. Starfsfólk óskast í símsvörun (tölvuaðstoð). Leitað er eftir einstaklingum, 20 ára og eldri. Mikil tölvureynsla skilyrði. Uppl. í s. 570 2200, á mánud. milli kl. 13 og 15.____________ Óska eftir duglegum starfsmanni á besta aldri til að panta og fylla á mjólkurkæli og taka leirtau af borðum og uppvask. Vinnutími frá kl. 10-17 virka daga. Góð laun. Uppl, gefur Björg, s. 867 2090. 100% starfsmaöur. Okkur í Drafnarborg vantar 100% starfsmann til að vinna með bömunum. Uppl. gefur leikskóla- stjóri í síma 552 3727._________________ Alefli ehf. óskar eftir smiöum og verka- mönnum, næg langtíma-verkemi. Uppl. í símum 893 8142, Þorsteinn, og 897 8142, Amar,_____________________________ Frír CD-diskur oq fleiri upplysingar til að selja á NETINU. Rektu yfirmann þinn og hfðu lífinu sjálf/ur.Allt á httpV/www.cashpros.com/ab0080.htm Hlöllabátar, Ingólfstorgi, óska eftir aö ráða starfsfólk í aukavinnu. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 861 0500 og 5113500.________________________ Kanntu brauð aö baka! Súfistinn Hafnarf. leitar að natinni manneskju til að sinna bakstri. Mjög sveigjanl. vinnutími. Um- sóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans. Leikskólakennari eöa áhugasamur starfs- maöur óskast til starfa í leikskólann Rauðaborg, Viðarási 9. Uppl. veitir leik- skólastjóri í s. 567 2185 virka daga. Leikskólinn Kvarnarborg, Ártúnsholti. Okkur vantar starfsfólk strax á deildir í 100% stöður. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 567 3199.__________________________ Nýja fatahreinsunin, Hafnarfiröi. Óskum eftir að ráða duglegan og stundvísan starfskraft. Vinnutími frá kl. 10-18 eða 13-18. Uppl. í s. 565 2620 eða 555 2030. Nýja kökuhúsið óskar eflir að ráða hresst og duglegt fólk til afgreiðslustarfa í kaffi- hús sitt við Smáratorg í Kópavogi. Uppl. á staðnum og í s. 554 2024._____________ Planet Chicken óskar eftir hressum og metnaðarfullum einstakhngum til starfa á fastavaktir og í hlutastarf. Uppl. í s. 577 1107._______________________________ Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún- aður og nafnleynd.______________________ Bæjarvideo. fsbúð, sölutum og grill í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki á dag- vakt kl. 9-18, einnig vantar starfsfólk á kvöld- og helgarv. S. 861 2736/554 2736. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl.13 til 18.30. Uppl. á staðnum kl. 10-12 eða í s. 551 1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu, Ingunn,_________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl.13 til 18.30. Uppl. á staðnum kl. 10-12 eða í s. 551 1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu, Ingunn._________ Vantar strax!!! 5 enskumælandi aðila sem hafa gaman af að ferðast. Sími 881 5900. www.xtra-money.net______________________ Veitingahúsiö Tilveran, Linnetstig 1, Hf. Óskar eftir að ráða starfsfólk til þjón- ustustarfa. Kvöld- og helgarvinna. Góð laim. Uppl. í síma 864 9717.____________ Nóatún, Furugrund. Viljum ráða starfs- kraft til að híifa umsjón með grænmetis- borði. Vinnutími 9-17. Uppl. í s. 862 5520.___________________________________ Árbæjarbakarí. Starfsfólk óskast við af- greiðslu og í pantanir. Vinnutími 6-10 , 6-11 eða 14-18.30. Uppl. í s. 567 1280 eða 869 0414.___________________________ Óska eftir góðu starfsfólki í vinnu, hálfan eða allan daginn. Góð laun fyrir gott fólk. Þvottahús A. Smith, Bergstaðastræti 52, s. 551 7140, e.kl, 12,__________________ Apótek, bar - grill. Óskum eftir að ráða starfsfólk í uppvask, vaktavinna. Uppl, í síma 896 2151 eða á staðnum. Aðstoöarmaöur bakara óskast. Vinnutími 6-13. Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Bjömsbakarí, Skúlagötu._________ Ert þú hress stelpa meö qott ímyndunar- afl? Langar þig í pening? Upplýsingar í síma 570 2205 á skrífstofiitíma.________ Gullnesti, Grafarvogí, auglýsir eftir starfsmanni á grih, nelst vönum. Uppl. í síma 567 7974,__________________________ Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir starfsfólki í fullt starf. UppL í síma 567 7974/864 3425.__________________________ Lítinn veitingastaö í Árbæ vantar starfs- kraft. Um er að ræða kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í s. 862 2739 e. kl. 19. Skalli, Vesturlandsveai, óskar eftir starfs- fólki í vaktavinnu, dag-, kvöld- og helg- arvinna. Uppl. á staðnum. Starfskraftur til útkeyrslustarfa óskast, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 892 1024,__________________________________ Starfsmaður óskast á smurstöö. Framtíð- arvinna. Gott kaup í boði fyrir góðan mann, Uppl. í s. 551 2060._____________ Vantar fólk 18 ára og eldri. Hafðu sam- band sem fyrst. Dóra, sími 864 3109 og netfang: dorajohðmi.is_________________ Vantar starfsmenn á dekkjaverkstæöi og annan við niðurrif á bílum. Uppl. í s. 696 8253.___________________ Verktakafyrirtæki óskar eftir verkamönn- um strax til vinnu í Reykjavík. Uppl. f s. 699 3928 og 892 3928._______ Viö óskum eftir starfsfólki í þjónustustörf. Uppl. á Bauninni, Síðxnnúla 35, allan daginn eða í s. 588 1244 eða 697 9402. Beitingarmann vantar r Reykjavik. Uppl. í s. 552 6762, 854 9249 eða 894 9249. Verkamenn óskast í byggingavinnu strax. Uppl. í s. 893 5610 og 896 2282. ^ Atvinna óskast Starfsfólk óskast. Okkur vantar stelpur til starfa hjá okkur í kaffiteríu Perlunar í 100% starf. Uppl. í síma 562 0200 milli kl. 9 og 17. Hafið samband við Stefán eða Kötlu.________________________________ 51 árs karlmaður óskar eftir góðu og vel launuðu starfi með ffamtíðarstarf í huga, vanur bílstjóri með meirapróf og rútupróf, er einnig mjög laghentur. Uppl. f síma 587 6664 og 891 8345.__________ Hrói Höttur, Fákafeni 11, óskar eftir bök- urum og bílstjórum á fyrirtækisbíla í auka- og fulla vinnu. Uppl. á staðnum milli 11 og 17._______________________ 42 ára dugleg og drifandi kona óskar eftir atvinnu. Mjög margt kemur til greina, m.a. þrif og fl. Uppl. gefur Ehsabet í s. 865 6343 og 557 5331,_________________ • Smáaugiýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Tek aö mér mótarif. Uppl. í síma 699 2434. Þorsteinn. IÝmislegt R4YREYKJA/IK THE RALLY ON TOP OF THE WORLO Ásgeir Jamil, Gunnj Gunn og Daníel G. keppa í 3. umferð Islandsmotsins í tor- færu á laugardaginn við Litlu kaffistof- una kl. 13. ATH! Nýtt og spennandi svæði. R4Y REYKJA/IK THE RALLY ON TOP OF THE WORLD Þeir bestu keppa í 3. umferð íslands- mótsins í torfæru við Litlu kaffistofima á laugardaginn kl. 13. Einkamál Tveir reglusamir karlmenn, 31 og 33 ára, lausir og liðugir, óska eftir kynnum við konur á aldrinum 25-35 ára. Þurfa helst að eiga bíl. Svör sendist DV fyrir 1. sept., merkt „Einkamál-255246“.____________ Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328.____________________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. ^ Símaþjónusta Frá Rauða Torginu Stefnumót (RTS). Nú geta karlmenn sem vilja kynnast konum lagt inn auglýsingar og vitjað skilaboða hjá RTS án aukagjalds. Með þessu vill Rauða Ibrgið sýna þakklæti sitt í verki: án ykkar hefði RTS aldrei orðið að því sem þjónustan er í dag. Gjaldfh'a númerið er 535 9925. Sjá einnig „gjaldffí símanúmer“ í mynda- auglýsingu RTS. Njótið vel._________ Heillaráð 1: Spjallrás Rauöa Torgsins. Þú ert á opna svæðinu (heyrir lágværa bípið). Til að senda öllum á rásinni sam- tímis skilaboð ýtirðu á 1. Þú heyrir þá hljóðmerki, þú hljóðritar stutt skilaboð, og þú sendir með kassa._____________ Hún er óseöjandi: djarfar upptökur, djarfari samræður. Svala, 25 ara ljós- hærð og barmmikil þokkadís er á rásinni á heila og hálfa tímanum kl. 23:00 - 01:00 flesta fim. fbs. & lau. í síma 908- 6000 (199,90). Pnr. 8131. RT________ Spjallrás Rauöa Torgsins! Þú kynnist nýju fólki í beinu spjalh á ein- faldri, hraðvirkri og skemmtilegri spjall- rás þar sem þú ræður ferðinni! Sími karla: 908-6600 (99,90 mín) Sími kvenna: 535-9900 (gjaldffítt) Heillaráö: Spjallrás Rauöa Torgsins. Hringdu á heila og hálfa tímanum á kvöldin. Þá eru meiri líkur á fleiri við- mælendum og góðu samtali strax. mtnsöiu Tómstundahúsið. Fjarstýrðir rafmagns- og eldsneytisbflar í úrvali. Póstsendmn. Tómstundahúsið, Nethyl 2, s. 587 0600. Sumarbústaðir Til sölu hús/skrifstofubygging, tilbúið til flutnings. L. 8,7 m, b. 5,4 m. I húsinu eru rafmagns-, síma- og hitalagnir, ofnar og 3ja fasa rafmtafla, eldhúsinnrétting, sal- emi og sturta. Uppl. í s. 896 9747 og 896 9791. Verslun www.pen.is*www.dvdzone.is • www.clitor.is ......__ , _uro.___________r_____________ land ailt. Hægt er aí panto verS og myndlista. Ponfanir einniq afgr. i síma 896 0800. OpiS aifan sólarhtínginn. Glæsileg vertlon • MikiS órvol • erotien shop • Hvcrfitgöhi 82 / Vilastígsmegis. • QÍpiS món - iöt 12:00 - 21:00 / iaag 12:00 - 18:00 / lokoS son. Sími 562 2666 1 Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! m Lostafull netverslun með leiktœki fullorðnafólksins og Erótískar myndir. Fljót og góð þjónusta. visa/euro/póstkrafM Glœsileg verslun ó Barónstíg 27 Opið virka daga fró !2-21j Laugardaga 12-1 Sími 562 7400 x"^w<exxx>ls KS Snvoor • toots irOnaouk Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. ‘ut°>iX°Á!i!&œtfafiiID °Sr.ó“,. SUÐURNESJUM ________SÍMI 421 4888-421 5488 12-16 Galloper 2,5 túrbó dísil, nýskráður, 9/98, ekinn 50 þús., 5 gíra, cd, drkrókur. Verð 1.850 þús. Toyota Rav4, nýskráður, 6/95, ekinn 60 þús., grænn, 5 gíra, álfelgur, drkúla. Verð 1.320 þús. Toyota MR 2, nýskráður 06/2000, ekinn 2600 km, silfurgrár, 17“ álfelgur, cd. Verð 2.690 þús. Toyota Corolla 1,6 xll station, árg. '93, ekinn 119 þús., cd, drkrókur, rauður, 5 gíra. Verð 650 þús. Toyota Land Cruiser VX 3,0 túrbó dísil, nýskráður 5/2000, ekinn 15 þús., drkúla, varadekkshlíf, sjálfskip- tur, aukasæti.Verð 3.850 þús. Nissan Terrano II 2,7 túrbó dísil intercooler, nýskráður 1/2000, 35“ breyting, grænn, sjálfskiptur, topplúga, drkrókur, ekinn 9 þús. Verð 3.390 þús. Toyota Land Cruiser VX 3,0 túrbó dfsil, nýskráður 5/99, ekinn 40 þús., leður, sjálfskiptur, silfurgrár, fil- mur, drkúla, 33“ breyting. Verð 3.500 þús. Toyota Land Cruiser VX 4,2 intercooler túrbó dísil, árg. '95, topplúga, sjálfskiptur, ekinn 127 þús., einn eigandi, toppbíll. Verð 3.270 þús. Isuzu Trooper 3,0 túrbó dfsil intercooler, nýskráður, 4/99, ekinn 23 þús., 35“ breyting, spoil- er, drkúla, kastaragrind, kastarar, drkúla, cd, 5 gíra. Verð 3.390 þús. Nissan Terrano II 2,4 bensín, árg. '97, ekinn 63 þús., 5 gíra. Verð 1.900 þús. Toyota LandCruiser VX 3,0 túrbó dfsil, nýskráður 2/97, ekinn 101 þús., sjálfskiptur, 35“ breyting, leður, drkúla. Verð 3.270 þús. Toyota LandCruiser GX, 3,0 túrbó dísil intercooler, nýskráður 12/97, ekinn 53 þús., 38“ breyting, 5 gíra, vínrauður, læsing, framan og aftan, aukatankur, loftdæla og fl. Verð 3.890 þús. ■ .7/^ Kláraðu dæmið með SP-biIaláni SP-FJÁRMÖGNUN HF Skoöaöu vefinn okkar Slgtúnl 42, slml 569 2000 www.sp.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.