Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 8
30 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 DV-Sport - körfuboltakymúng 2000-01 _____KR Ingi Þór Steinþórsson þjálfari: Breyttur hópur „Við erum með töluvert breyttan hóp frá því í fyrra og spurning er hvort Keith Vasseli kemur til okkar aftur. Á meðan útlendingamálin eru ekki komin á hreint veit maður ekki hvernig endanlegur hóp- ur verður skipaður. En á meðan fá ungu strákamir góðar mínútur sem leggjast inn á reynslubankann. Ég hef trú á að Ólafur Ormsson verði okkar aðalmað- ur í vetur. Einnig höfum við mjög reynda menn eins og Hermann Hauksson og Jónatan Bow og svo eig- um við Arnar Kárason alveg inni frá þvi i fyrra. Jón Amór á eft- ir að vekja athygli í vetur en hann þarf samt að falla inn í liðið svo að hans hæfileikar nýt- ist liðinu sem best. Við stefn- um að sjáifsögðu á að verja titilinn og ætlum að gera kröftuga atlögu að hin- um bikurunum. Til þess að það takist verður hungrið og einbeitingin hjá leik- mönnum að vera til staðar. Undirbúning- urinn hefur verið ágætur og við höfum spilað marga æfmgaleiki, eða eina 22, og sigur unnist í þeim flestum. Þessir sigrar gilda þó ekkert í vetur og því verða menn að halda áfram að taka á því. Stemningin er góð hjá okkur og liðið ætlar sér stóra hluti en til þess að það takist þurfa stjóm- in og leikmennirnir að vinna vel saman. DeUdin verður tvískipt að mínu mati í vetur og eiga liðin eftir að vinna hvort annað, í hvorum hluta fyrir sig, á víxl. í efri hlutanum verða Suðumesjaliðin 3 ásamt okkur og Haukum. Síðan bætist í hópinn eitt lið sem á eft- ir að koma á óvart og aðeins spuming hvaða lið það verð- ur. Ég sé marga unga stráka sem eiga eftir að blómstra í vetur þar sem þeir eru farn- ir að fá stærri hlutverk hjá sínum liðum. Það verður of langt mál að fara telja þá upp en sem dæmi má nefna Loga Gunnarsson hjá Njarðvík sem á eft- ir að njóta góðs af því að vera með Brent- on Birmingham sér við hlið. Keflvíking- arnir Magnús Gunnarsson og Jón Haf- steinsson eiga líka eftir að láta að sér kveða og svona gæti ég haldið áfram,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari ís- landsmeistara KR. ÁiEPSON DEILDIIXI Komnir: Hermann Hauksson frá Njarð- vík, Tómas Hermannsson frá KFÍ. Farnir: Atli F. Einarsson í KR-b, Helgi M. Magnússon tU Banda- ríkjanna, Ingvar ormarsson í KR-b, Jakob Öm Sigurðsson til Bandaríkjanna, Jesper W. Sören- sen til Danmerkur, Keith Vassel, Sveinn Blöndal til KFÍ. Heimavöllur: Heimaleikir KR-húsinu: KR-Keílavlk..... KR-Þór.......... KR-KFÍ........... KR-Njarövik ..... KR-Tindastóll .... KR-ÍR ........... KR-Hamar........ KR-Skallagr..... KR-Haukar........ . 1. okt. kl. 20.00 . 15. okt. kl. 20.00 . 2. nóv. kl. 20.00 . 3. des. kl. 20.00 . 14. des. kl. 20.00 . 4. jan. kl. 20.00 . 16. jan. kl. 20.00 . 8. febr. kl. 20.00 15. febr. kl. 20.00 KR-Valur ........18. febr. kl. 16.00 KR-Grindavík .... 4. mars kl. 16.00 ..' ■ '........ T“' I Tölfræði og árangur KR 1999-2000 * *1 Besti árangur það ár Versti árangurþað ár RÖð flrangur 28 stig 5. Stig að meðaltali 81,9 7. Skotnýting 46,3% 7. Þriggja stiga körfur 7,5 6. Þríggja stiga nýting 35,0% 5. Vítanýting 70,2% 9. Tapaðir boltar 13,6 Stigásig 74,8 ííb V*' Skotnýting mótherja 46,3% 7. Tapaðir boltar mótherja 14,9 9. Sóknarfráköst tekin 10,6 6. Hlutfall frákasta tekin 51,4% 5. Varin skot 2,22 7. Ftskaðar villur 20,5 3. Villur fengnar 16,6 2. • • Arnar Kárason Bakvörður 23 ára, 183 cm, 77 kg Leikir 134, stig 1355 Björgvin H. Björnsson Bakvörður 18 ára, 178 cm, 75 kg Leikir 0, stig 0 Guðmundur Þ. Magnúss. Framherji 20 ára, 195 cm, 105 kg Leikir 15, stig 95 Hermann Birgisson Bakvörður 23 ára, 186 cm, 90 kg Leikir 24, stig 8 Hermann Hauksson Bakvörður 28 ára, 200 cm, 86 kg Leikir 223, stig 3099 Hjalti Kristinsson Framherji 18 ára, 191 cm, 90 kg Leikir 13, stig 31 Jóhannes Árnason Bakvörður 20 ára, 182 cm, 82 kg Leikir 4, stig 0 Jón Arnór Stefánsson Bakvörður 18 ára, 195 cm, 89 kg Leikir 0, stig 0 Jónatan Bow Framherji 34 ára, 198 cm, 105 kg Leikir 207, stig 4790 Magni Hafsteinsson Framherji 19 ára, 198 cm, 92 kg Leikir 22, stig 118 Níels P. Dungal Bakvörður 17 ára, 191 cm, 83 kg Leikir 0, stig 0 Ólafur Jón Ormsson Bakvörður 24 ára, 190 cm, 90 kg Leikir 123, stig 1693 Ólafur Ægisson Bakvörður 19 ára, 188 cm, 80 kg Leikir 24, stig 79 Steinar Kaldal Bakvörður 21 árs, 193 cm, 78 kg Leikir 35, stig 706 Tómas Hermannsson Framherji 28 ára, 194 cm, 120 kg Leikir 163, stig 706 Valdimar Helgason Bakvörður 18 ára, 192 cm, 80 kg Leikir 0, stig 0 Viktor Blær Birgisson Framherji 20 ára, 188 cm, 83 kg Leikir 2, stig 0 Ingi Þór Steinþórsson Þjálfari Þetta er annaö ár hans meö iiðið. Martin Hauksson 32 ára liðstjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.