Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2000, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hagkaup, Skeifunni, óskar að ráða dug- miklan og þjónustulundaðan starfs- mann til starfa í kæli verslunarinnar. Um fullt starf er að ræða. Látið slag standa og leitið nánari uppl. hjá Hrönn Hjálmarsdóttur starfsmannafulltrúa í s. 563 5000._______________________________ Kópavogsnesti óskar eftir hressum starfsmanni á aldrinum 18-25 ára. Okk- ur vantar starfsmann frá 10-18 alla virka daga, einnig vantar fólk í kvöld- og helgarvinnu. Ahugasamir hringi milli kl. 14 og 18 í síma 694 4648 eða komi á stað- inn, á Nýbýlaveg 10. Fín laun í boði. Café 22 óskar eftir starfsfólki, 20 ára og eldra, í eftirfarandi stöður: Dyravörslu, bar, uppvask og glasatínslu. Einungis vant fólk kemur til greina. Uppl. á staðn- um, Laugavegi 22, milh ki. 18 og 20 í dag.____________________________________ Ert þú ferskur starfskraftur? Subway auglýsir eftir jákvæðu og fersku fólki til að vinna á lifandi og skemmtileg- um vinnustað. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði. Uppl. i síma 530 7000 og á stöðunum. Gott atvinnutækifæri í vetrarakstur. VW Transporter dísil, 4x4, árg.’97, kælibíll m/stöðvarleyfi á góðri stöð til sölu, verð 1500 þús., yfirtaka á milljón kr. láni + bfll eða peningar á milli. Uppl. í s. 567 0112, símsvari, og 698 1612.____________ Leikskólinn Nóabora, Stangarholti 11, óskar eftir starfsfólki í 100% starf. Einnig vantar í 50% starf eftir hádegi. Skemmtileg verkefni í gangi með böm- um. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 562 9595 og ;i staðnum._________________ Nvir rekstraraöilar aö Pizza 67, Nethyl óska eftir að ráða vaktstjóra, þjóna og bfl- stjóra. Bæði er um fifllt starf og hluta- starf að ræða (aðeins 18 ára og eldri). Góð laun í boði fyrir rétta fólkið. Um- sóknareyðublöð liggja fyrir á staðnum. Veitingastað í Árbæ vantar duglegt starfsfólk strax. Um er að ræða vinnu í sal, eldhúsi, í uppvask og með sendingar. Uppl. í s. 862 2739 e. kl. 19 virka daga. Viltu vinna heima? Þreytt/ur á að stimpla þig inn og út. Hluta- eða fifllt starf. Þjalf- un á Intemetinu. Upplýsingar í síma 897 7612.www.richfromhome.com/inter- net Aukastarf!! Þarftu að bæta við vinnu? Viltu vinna heima á Netinu? Full þjálfún. S. 8816300. www.richfromhome.com/intemet Leikskólinn Ösp þarf aö ráöa starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefúr leikskólastjóri í síma 557 6989, Svanhildur. Smiöir eöa aðrir verkfærir menn óskast til starfa hjá traustu fyrirtæki. Búbót í boði gegn ársráðningu. Upplýsingar gefúr Jón í síma 894 3343.____________________ Starfsmaöur óskast í afgreiöslu á matsölu- stað (hverfi 108). Vínnutími 11-14 og 18-20. virka daga. Góð laun. Uppl. gefúr Anna í s. 587 8853 e. kl. 17.___________ Veitingahús. Starfskraftur óskast í 75% vinnu, frá kl. 11-19, ca 15 daga í mánuði. Sími 552 2975,898 2975 og 562 0340. Óskum eftir samviskusömu fólki í auka- vinnu. Lágmarksaldur 20 ár. Þarf að hafa bfl, hentugt f. skólafólk. Uppl. í síma 896 2199 frá kl. 13-22._______ Bernhöftsbakarí ehf. óskar eftir að ráða aðstoðarmann. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í s. 551 3083._____________ Gaukur á Stöng óskar eftir starfsfólki í all- ar stöður. Upþl. í s. 694 4647 og á staðn- Rúmfatalagerinn í Hafnarfiröi óskar eftir starfsfólki í búð. Uppl. í síma 565 0536 eða á staðnum. * Smáauglýsingamar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Vantar duglegt starfsfólk í kvöld- og helg- arvinnu í Skalla, Hraunbæ. Lágmarks- aldur 18 ára. Uppl, í s. 868 1753.____ Vantar starfsfólk á dekkjaverkstæöiö okk- ar. Mikil vinna fram undan. Uppl. gefúr Gunnar í s. 557 9110._____ Óska erftir starfsfólki strax í mötuneyti og einnig eftir áramót. Nánari uppl. í síma 510 6237._____________________________ Vantar 2 aðstoöarmenn í vélsmiðju, helst vana. Uppl, í s. 897 2206.____________ Óska eftir ráöskonu út á land. Uppl. í s. 456 5024. jftt Atvinna óskast Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag nema á fóstudögum. Tekið er á móti smáauglýs- ingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstu- dögum. Smáauglýsingavefúr DV er á Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. 18 ára strákur óskar eftir hálfu starfi eftir hádegi, t.d. við rafvirkjun, lagerstörf eða annað. Uppl. í síma 869 4224 og 533 5090.________________________________ 37 ára kona óskar eftir hlutastarfi, t.d. í sérvöruverslun. en annað kemur til greina. Uppl. í síma 567 9209 og 895 9209.________________________________ Óska eftir vinnu, er opinn fyrir öllu. Hef reynslu af útkeyrslustarfi. Uppl. í síma 847 3504. vettvangur £ Fundir Aðalfundur launþegafélagsins Baldurs verður haldinn 31.10 ‘00 í Katalínu í Hamraborg og hefst kl. 18.00, f. fúllgilda félagsmenn. Venjuleg aðalfúndarstörf og lagabreytingar. Stjómin Tt Tapað - fundið Glósur töpuöust! Eg er á 3. ári í Versló og var svo óheppin að týna öllu glósunum mínum. Glósum- ar vora í svartri plastmöppu. Líklegt að þetta hafi týnst milli Háaleitisbrautar og Lækjartorgs. Vinsaml. hafið samb. í s. 867 4329. Depill er týndur. Það er köttur. Hann er stór og feitur, svartur með svörtum dopp- um. Hann er ólarlaus. Týndist úr Aust- urbergi 36. Þeir sem sjá hann vinsamleg- ast hafi samband í s. 557 8184 eða við Kattholt. Glósur týndust. er á 3 ári í Versló og tap- aði svartri möppu með öllum mínum glósum þann 19/10. Vinsamlegast hafið samband í s. 867 4329. GSM Motorola Timeport, dökkgrænn, tapaðist aðfaranótt sun. 07.10. Finnandi vinsamlegast hafi samb. í s. 565 0803, Amar. Svartur göngustafur meö silfurhandfangi tapaðist á bflastæði við Nettó í Mjódd þri. lO.okt. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 554 3996. Bíllykill fannst fyrir utan Hársport, Ármúla 26. Er Toyota-lykill með leður Tbyota- merki. Uppl. í síma 553 4878. Lyklakippa með 2 lyklum fannst í Gufú- neskirkjugarði sun. 22. okt. Uppl. í s. 868 5768. Verslun Reytdavík; *frca 3 - ' s:- 7 Pantanir einnig afgi+ i i. OpiÖ 'allan sótaf _______________. erotica shop Heitustu verslunarvefir iandsins. Mesta úrval af hjálpartwkjum ástarlífsins og alvoru erátik á vídeá og DVD, geriá verásamanburá vi6 erum alhaf ódýrastir. Sendum í póstkrofu um land alh. Fá&u sondan verö og myndalísta • VISA / EURO ivivw.pen.ls • mm.DVDzone.is ■ www.clllor.ls eroKca shop Reykjavik<2E-3ESD Glæsileg verslun • Mikib úrval • —‘ka shop ■ Hverfísgata 82/vitasKgsmegin án-fös II'21 eratxa 0pi& mán-fös I / laug 12-18/ Lokaö Sunnud. erotica shop Akureyri GmEQEL> •Glæsileg verslun • Mikiö úrval • erolita shop ■ Verslunarmiöstööin Kaupongur 2hæö Opiö mán-fös 15-21 / Laug 12-18/ Lokai Sunnud. 1 Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! e x x x o t i c a Glœslleg verslun á Barónstíg 27 Ótrúlegt úrval af unaðstœkjum ástarlífsins. VH5, VCD og DVD. Oplð vlrka daga frá 12-21 Laugardaga 12-17 Sími 562 7400 Elnnig www.exxx.is 100% ÖRVGGÍ 1007. TkÚNAÐUR Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. g^~ Ýmislegt einkamál %/ Einkamál Ég er rúmlega fertug kona og langar að kynast manni sem býr í sveit með sam- búð í huga. Þú þarft að vera með húmor- inn í lagi og skemmtilegur og á svipuðum aldri og ég. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til DV, merkt „Sveita- sæla-240250É“. Tveir menn í fullu fjöri, sem eru aö fara til útlanda, leita að tveim hressum ferðafé- lögum. Allur kostnaður greiddur. Mynd ásamt upplýsingum sendist DV fyrir 1. nóv., merkt „Ævintýri-1274927“. C Símaþjónusta Kona: Viltu kynnast nýjum manni fyrir næstu helgi? Nýttu þér gjaldfría þjón- ustu Rauða Tbrgsins, Stefnumóta, strax í dag í síma 535-9922. Kona: Viltu kynnast nýjum manni um næstu helgi? Nýttu þér gjaldfría þjón- ustu Rauða Torgsins Stefnumót strax í dag í síma 535-9922. Myndarleg kona um fertugt leitar mjög ákveðið að tilbreytingu með karlmanni. Rauða Tbrgið, Stefnumót, sími 908-6200 (199,90), auglnr. 8206. 908 5666 _________________Kl tr ili. Draumsýn. s Bílartilsölu Toyota Corolla Luna 1600, árg. 9/99. Mjög vel með farinn, reyklaus, ek. 21 þús., 5 dyra, ssk., svartur, sumar/vetrard., 15“ álfelgur, rafdrifnar rúður, ABSt samlæs- ing, 2 vindsk., dökkar rúður. Áhvílandi bílalán 1 millj., afb. 20 þús., verð 1520 þ. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 552 1682 og847 5000. Toyota Camry ‘87, góöur bíll, skoðaður ‘01. Dráttarkúla, hiti í sætum. Uppl. í s. 564 1420 og 894 2160. Volvo 740, árg. ‘86, sjálfsk., skoðaður ‘01, til sölu á kr. 250 þús. stað- gr. Uppl. í síma 565 8488. Grænn Almera, ágúst ‘00, 5 dyra, ABS- bremsukerfi, ekinn 4.000 km, geislaspil- ari, spoiler, fallegur fjölskyldubíll. Verð- tilboð óskast. Uppl. í síma 869 4020. ffiP Hópferðabílar 14 manna M. Benz 309,5 cyl., dísil, tilval- inn í skólaakstur. Vönduð sæti með ör- yggisbeltum. Upplýsingar í síma 894 6868. Jeppar Til sölu Toyota Hilux, árg. ‘95, ekinn 120 þús. km, 31“ dekk, gormafjöðran að aft- an, brettakantar og hús. Góður bfll. Bíllinn er til sýnis og sölu á Bflasölu Matthíasar, s. 562 4900. Ji§i Kerrur Fólksbíla-/jeppakerrur í miklu úrvali. Verð frá 29.700, burðargeta frá 350 kg. 7 stærðir. Allar kerrar era með sturtu, flestar m. opnanlegum göflum. Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl. Evró, Skeifunni, sími 533 1414. Liz Hurley á nýjan kærasta Krúttíbeibið Liz Hurley virðist loksins búin að finna sér kærasta við hæfl. Sá heitir Steve Bing og er að sjálfsögðu margfaldur millj- ónamæringur í sterlingspundum. Hann er alltmúlígmaður í kvik- myndaheiminum, handritshöf- undur, leikstjóri og framleiðandi. Liz tók Steve úr umbúðunum á tónleikum Eltons Johns í New York um daginn, þau voru þá víst búin að vera saman í nokkr- ar vikur. Þegar Elton söng róm- antískt lag var það vist nóg til að æra kærustuparið og að sögn sjónarvotta slitnaði ekki slefan milli þeirra í tuttugu mínútur. Steve mun meira að segja hafa farið með hendur niður í buxna- streng leikkonunnar til að þreifa á fagursköpuðu afturenda henn- ar. Heimildir herma að Liz hafi kolfallið fyrir hinum silfurhærða Steve þegar þau hittust í LA. Loksins ástfangin á ný Liz Hurley er forsjóninni þakklát þessa dagana fyrir nýju ástina. r Gert að gamni sínu við verðlaunaafhendingu Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen, tilvonandi brúður Leos litla DiCaprio, og leikarinn Cuba Gooding yngri gerðu að gamni sínu við afhend- ingu VHl Vogue tískuverðlaunanna í Madison Square Garden í New York. Eins og hafnaboltaunnendur sjá er Cuba í búningi sem settur er saman úr bún/ngum New York liðanna Mets og Yankees. Þessi tvö lið keppa einmitt um meistaratitiiinn i hafnaboltanum vestra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.