Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 67*''- DV Tilvera Einnig fáanlegt: AVIS Gefðu milljón! UPPBOÐ til styrktar mæðrastyrksnefnd Uppboð á 30 bílum laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. desember nk. milli kl. 12 og 16 að Dugguvogi 10 Sími: 533 1090 Fax: 533 1091 E-mail: avis@avis.is Dugguvogur10 www.avis.is AVIS Allir bílar í mjög góðu ástandí Komdu og gerðu bestu kaupin í bænum! Andvirði eins bíls rennur óskipt til Mæðra- styrksnefndar og 4% af öllum öðrum bílum! Kvöldið lofaði góðu - eins og hjá sönnum óðalsbónda Christof Wehmeier, kynningar- og markaðsstjóri kvikmyndadeildar Skíf- unnar, er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Það er nóg að gera hjá honum enda eru stórmyndir hjá þeim Skífumönnum forsýndar með „pomp og prakt“ svo ekki sé meira sagt. „Ég er búinn að sjá um að kynna og markaðssetja myndir frá Columbia Pictures/Sony Pictures í rúm 5 ár, fyrst i gegnum Stjömubíó og nú í gegn- um Skífuna. Ég mwmapssssm gæti í raun ekki hugsað mér að gera annað en það sem snýr að kvikmyndasviðinu. Fyrir mér er starfið fyrst og fremst skapandi hug- myndavinna og það er gaman þegar allt gengur upp. Nú síðustu helgi var um stórkost- lega opnun stórmyndarinnar „Charlie’s Angels" að ræða. Allt gekk vel. Herferðin var frumleg, öflug og vakti athygli. I tengslum við herferðina vorum við líka með tvífarakeppni en við vorum að leita að tvífórum Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu. Og viti menn, yfir 50 stúlkur tóku þátt. Maður getur auðvitað líka rennt blint í sjóinn með hugmyndir en hveij- um heföi dottið í hug að 550 manns myndu mæta í jakkafótum eins og MENNISVÖRTU (Men in Black) fyrir þremur árum, en það tókst og vakti mikla athygli," segir Christof. Þurfti að venjast þorramatn- um „Fyrir utan kvikmyndaástriðuna þá hef ég alltaf elskað mat frá því ég man eftir mér. En því má líka þakka að eiga móður sem eldar heimsins bestu krás- ir. Ef ég væri ítalskur myndi ég eflaust oft vitna í „mama mia“ og væri stoltur af því. Ég kynntist fyrst þýskum mat þar sem ég er fæddur og uppalinn í Þýska- landi. Ég fluttist siðan til íslands þegar ég var 8 ára gamall og kynntist íslenskum mat í allri sinni dýrð. Það tók tíma að venjast þorramatnum en íslenska lambakjötið er það besta í heimi. Ástr- alska og nýsjálenska lambið kemst ekki í hálfkvisti við það íslenska. Og svo má ekki gleyma fiskinum hér heima sem er hreint afbragð. Ég fór þó ekki að kynnast „alþjóð- legum mat“ fýrr en ég fór í framhalds- nám erlendis. Ég dvaldi fyrst i Þýska- landi og síðan í Bretlandi og þar kynntist ég kínverskum, víetnömsk- um, argentínskum og indverskum mat. Þar fyrir utan er svo ailtaf þrosk- andi að kynnast útlandinu. Ég fór að elda sjálfúr og þróaði mig bara áfram, keypti engar matreiðslubækur eða slíkt,“ segir Christof. Hríkalegt afmælisboö Christof segir eldamennskuna í byrjun hafa verið ansi skrautlega og tilraunakennda. „Eitt sinn henti mig alveg hrikalega hallærislegt atvik þeg- ar ég átti afmæli og var búinn að bjóða skólafélögum mínum i mat. Kvöldið lofaði góðu þar sem gestimir voru mjög alþjóðlegir og það besta var, meirihlutinn var stelpur sem komu frá Bandaríkjunum, Ítalíu, Grikklandi, Sviss og Þýskalandi. Ég bauð stúlkunum upp á kampavin eins og sannkallaður óðalsbóndi en viti menn, það varð stórslys. Ég var sannkallaður „nörd“ þetta kvöldið. Ég hafði aldrei tekið upp kampa- vinsflösku. Ég rauf innsiglið af og tappinn flaug af, stefiidi á gleraugun og ég fann þytinn. Minnstu munaði að ég hefði breyst í eineygðan sjóræningja, „One Eyed Jack“, þetta kvöldið. Auð- vitað hlógum við öU eins og sjúklingar að þessu,“ sagði Christof og hlær þeg- ar hann rifjar þetta upp. „Að sjálfsögðu hefur svo flestum eins og mér tekist að klikka á því ein- faldasta eins og gerðist eitt sinn þegar Bráðum koma blessuð Öll tækin eru knúin með 12 V rafmótor. Hleðslutæki fylgir. Bílar/hjól keyra afturábak og áfram og eru tveggja gíra. Eru einnig með Ijós, spegla, síma, hljóð o.fl. Verð frá 30 þús. til 36 þús. Tornados vatnsbyssur, kr. 2.800 Plöstunarvélar f. alla, kr. 4.800 Sólar- og öryggisfilma á hús og bíla Píptæki á hurðir og glugga, kr. 2.400 Brunastigar, ál/stál, 5 m, á kr. 4.800 Eftirlitsspeglar, ýmsar stærðir. .(//,, i(,/: Dalbrekku 22 - sfmt 544 5770 Christof Wehmeier er matgæöingur. „Maðurgetur auövitaö líka rennt blint í sjóinn meö hugmyndir en hverjum heföi dottið í hug ab 550 manns myndu mæta íjakkafötum eins og MENN í SVÖRTU (Men in Black) fyrir þremur árum en þaö tókst og vakti mikla athygli", sagöi Christof Wehmeier, kynningar- og markaösstjóri kvikmyndadeildar Skífunnar. ég var að baka vöfflur í fyrsta skipti. Ég gleymdi að setja mjólk í deigið. Þetta varð svo hrikalega stökkt, en samt svo teygjanlegt að ég kallaði mín- ar fyrstu vöfflur Wrigleys tyggjó- vöfflur og geri aðrir betur. Eftir aila þessa reynslu fór ég að vanda mig betur enda er það æfmgin sem skapar meistarann. Ekki satt!“ sagði Christof að lokum. paprikuduft og grillkjötskrydd sem og smávegis af salti á bollumar. Hrærið svo vel í þessu og hnoðið þetta vel í litl- ar bollur. Þar næst þarf að skera nokkra lauka í litlar ræmur og setja á pönnuna. Ekki er vitlaust að hafa græna papriku við höndina. Má líka skera paprikuna í litla bita sem og setja hana á pönnuna. Síðan má setja kjöthakksbollumar á pönnuna í bland með lauknum og paprikunni. Leyfið þessu að malla á lágum hita i um það bil 20-25 mín. Paprikan og laukurinn gefa af sér gott sósubragð. Og svo er auðvitað eld- að pasta með þessu og þá er „Eineygði Jack“ rétturinn til reiðu. BON APITITO „Eineygöi Jack“ nautahakksréttur Aðferð: Hitið fyrst pönnuna, hellið síðan smávegis af oliu á pönnuna. Leyfið þessu að hitna, en hafið alls ekki á hæsta hita. Setjið 500 g nautahakk í stóra skál. Dreifíð vel úr hakkinu. Setjið síðan 50 g púðursykur 1 tsk. nescafé 4 dl ijómi 1/2 dl viskí Klæðið botn á springformi með plasti. Smellið gjörðinni utan um botn- inn og dreifið maukinu jafnt á botn formsins. Þeytið saman eggjarauður, sykur og púðursykur. Þeytið rjómann og bætið í með sleikju. Leysið kaffi- duftið upp í viskíinu. Gott er að hita viskíið örlítið til að kaffið leysist betur upp. Bætið út i rjómann, setjið í form- ið og frystið. Berið fram með þeyttum ijóma og rifnu súkkulaði. 500 g nautahakk paprikuduft grillkjötskrydd salt nokkrir laukar græn paprika Humar í skel með ostabráð Fyrir 6 1,2 kg stór humar í skel 150 g hvítlaukssmurostur 200 g smjör 4 stk. hvítlauksgeirar, fint saxaðir 1/2 búnt fuit söxuð steinselja safi úr 1 sítrónu salt og pipar Meðlæti 3 stk. sítrónur 8-10 sneiðar franskbrauð eða snittu- brauð hvítlaukssmjör Kljúf- ið hum- arinn hálffros- inn eftir endi- löngu og fjarlægið svörtu röndina (gömina), setjið í ofnskúffu og geymið (helst í frysti) á meðan ostabráðin er löguð. Bræðið saman ost og smjör og bætið hvítlauk, steinselju, kryddi og sítrónusafa saman við. Hrærið vel saman. Þekið humarinn með ostabráð- inni með matskeið. Setjið undir grill í ofni í 4-5 mínútur eða þar til humar- kjötið losnar aðeins frá skelinni. Berið fram strax ásamt smjörinu úr skúff- unni. Nýkaup Þar sem ferskleikinn býr Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Bántí Fljótleg og einfold, og einstaklega bragðgóð 9 stk. eggjahvítur j 400 g sykur 400 g kókosmjöl Krem 300 g suðusúkkulaði 100 g smjör 6 stk. eggjarauður 100 g flórsykur Þeytið eggjahvítumar og blandið svo sykri saman við.Þeytið þar til syk- urinn er alveg uppleystur.Blandið kókosmjöli saman við með sleikju. Bakið við 180° i tveimur formum í ca 18-20 mín. í 26 cm formi. Krem Bræðið súkkulaði og smjör saman, þeytið eggjarauður og flórsykur vel saman þar til stífúr massi myndast. Blandið þá súkkulaðinu saman við með sleikju og setjið kremið strax á kalda botnana. Kælið tertuna og berið fram með þeyttum ijóma eða einhverj- um góðum ís. Irish coffee ísterta Fyrir 6 Botn 50 g möndlur 50 g marsipan 50 g nougat 50 g súkkulaði 50 g makkarónukökur Allt maukað saman i matvinnsluvél Sósa 6 stk. eggjarauður 50 g sykur Uppskríftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.