Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001 Fréttir DV Stofnfundir samtaka til verndunar íslensku kúakyni um helgina: Búkollu stefnt gegn norskum fósturvísum - undirbúningshópur stofnaöur með innflutningi DV-MYND NJORÐUR Baulaðu nú... Um helgina voru stofnuö samtök bænda gegn innflutningi fósturvísa úr norskum kúm. Alls voru samtökin stofnuö á þremur stööum en þessi mynd var tekin í Vík í Mýrdal. DV, SUÐURLANDI_______________________ „Eg er búinn að standa persónu- lega í þessari baráttu í nokkur ár og hef ekki haft það á hreinu fyrr en nú að ég tali fyrir meirihluta bænda,“ seg- ir Ágúst Dalkvist, bóndi í Eystra- Hrauni í Skaftárhreppi, sem var kos- inn í stjóm Búkollu, samtaka til vernd- ar íslensku kúnni, á stofnfundi félags- ins sem haldinn var í Vík i Mýrdal á laugardaginn. Samtímis vom haldnir stofnfúndir á þrem stöðum á landinu. Þeir fulltrúar sem kosnir voru á þess- um fundum í stjóm félagsins munu síðan skipta með sér verkum í endan- legri stjóm félagsins. „Ég er í félagsráði félags kúabænda á Suðurlandi. Okkur hefur ekki miðað vel þar inni. Við, þessi fáu sem höfum verið að rifa kjaft, höfum þó haft það á tilfinningunni að meirihluti bænda væri hlynntur okkar málflutningi og andvígur innflutningi á fósturvísum. Við ákváðum því að stofna félag þar sem þessi hópur kæmi saman svo það kæmi fram svart á hvítu hvaða fjöldi þetta væri,“ sagði Ágúst í lögum félagsins em markmið þess sett. Þau eru að halda í heiðri sögu og menningu, tengdri íslensku kúnni, standa vörð um íslenska kúakynið og verja það blöndun við önnur mjólkur- kúakyn, efla kúabúskap, ræktun kýr- innar og treysta hagsmuni kúabænda og tryggja velferð kýrinnar og hollustu afurða. Máiflutningur á villigötum? í máli þeirra sem hallast að innflutn- ingnum hefur því verið haldið fram að málflutningur Búkollufélaga sé ekki í samræmi við það sem lagt hefur verið upp með, þeir séu að fara villir vegar í málflutningi sínum um innflutning norskra fósturvísa; þeirra innflutningur hafi ekki miðast við að skipta á kúa- kyni, aðeins að gera í upphafi tilraun til samanburðar á framleiðslunni. Er Búkofla á villigötum? „Ég vil ekki meina það, þeir segja að þama sé verið að tala um eina afmark- aða tilraun. Hvers vegna ættum við þá að fara að eyða tuttugu milljónum króna í það? Við höfum fuflnægjandi stofn hér á landi. Og með innflutningi skemmum við okkar hreinleikaímynd varðandi mjólkur- og kjötframleiðsluna hér á landi,“ sagði Ágúst. Á síðastliðinni öld voru flutt til lands- ins holdanaut til að reyna að auka kjöt- framleiðslu bænda. Er það ekki til að veikja ímyndina og málflutninginn þeg- ar búið er að blanda stofninn því er- lenda blóði með samþykki bænda? „Þessum holdakynjum hefur ekkert verið blandað inn í stofninn sem notað- ur er til mjólkurframleiðslu. Kýmar eru notaðar til að ganga með káifana sem síðan em aldir upp i sláturstærð. Þessu er að öðra leyti haldið aðskUdu og BúkoUa hefur ekki gefið neitt út um það að berjast á móti holdanautunum, við erum að berjast á móti blöndun við mjólkurkúakynið okkar. Þessi holda- naut eru ekkert að blandast saman við mjólkurkúastofhinn," sagði Ágúst. Bann við fósturvísum Þann 6. mars hefst búnaðarþing. Ágúst segir að fyrir því liggi tvær tUlög- ur vegna innflutnings á fósturvisunum. Gunnar Sæmundsson, sem er í stjóm Bændasamtakanna, er með tiflögu um að innflutningnum verði frestað. Og Sig- ríðm- Jónsdóttir í Gýgjarhólskoti er með tUlögu um að hætt verði við innflutning- inn tU frambúðar. Um helgina var haldinn fundur i und- irbúningshópi sem stefnir að því að flytja inn fósturvísa á eigin vegum, án samráðs við Bændasamtökin. Ekkert er tU sem bannar innflutning ef farið er eftir settum reglum í þeim málum. -NH Tölvufyrirtæki selur ekki tukthúslimum: Löglegt að neita föngum um viðskipti „Það er meginregla, því miður, að verslanir og þjónustufyrirtæki ráða í raun hverjum þau selja. Hins veg- ar finnast mér þetta afskaplega lé- legir viðskiptahættir,“ sagði Jó- hannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. DV skýrði frá þvi á dögunum að Tölvulistinn ehf. hefði tekið þá ákvörðun að neita öUum föngum landsins um viðskipti þar sem ákveðnir við- skiptavinir verslunarinnar, sem eru fangar, hafa ítrekað hótað starfs- fólki misþyrmingum, eignatjóni og jafnvel morði. „Það er náttúr- lega forkastanlegt þegar kaupandi gerir svona ráð- stafanir eins og þessar, þetta er gjörsamlega út í hött og ekki mönnum sæm- andi. Það er hins vegar ekki hægt að skikka neina verslun í sjálfu sér til þess að selja einhverjum ákveðnum," sagði Jóhannes Gunn- arsson, formað- ur Neytenda- samtakanna. Jóhannes. Hann tók sem dæmi að ef einhvef er mjög leiðinlegur i mat- vöruverslun þá má forráðamaður verslunarinnar neita þeim aðila um frekari viðskipti. Samkeppnisyfirvöld geta skikkað heildsala tU þess að selja smásöluað- Ua vörur sínar en að sögn Önnu Birnu Halldórsdóttur hjá Samkeppn- isstofnun getur þetta tilvik eingöngu faUið undir samkeppnislög ef um er að ræða vöru sem ekki fæst hjá öðr- um verslunum en Tölvulistanum. „Ég bendi hins vegar föngunum á að það eru miklu fleiri aðUar sem selja tölvur og mér flnnst það afar hæpið að láta það bitna á öllum föng- um þótt einn ruddi sé þarna. Þetta fer eitthvað skakkt ofan í mig. Þó að ég viðurkenni rétt fyrirtækisins tU að gera þetta þá finnst mér þetta af- spyrnu lélegt,“ sagði Jóhannes. Það skal tekið fram að talsmaður Tölvu- listans sagði í samtali við DV í fyrra- dag að hótanirnar væru itrekaðar og að um það bU annar hver viðskipta- vinur þeirra innan Litla-Hrauns væri með leiðindi. Fangar á Kvíabryggju eru mjög óánægðir með nýja stefnu Tölvulistans. -SMK DV-MYND DANIEL Mikil veiöi Loönan er bæði fyrir suöaustan land og fyrir vestan Akraneshöfn: Metfarmi landað úr Ingunni DV. AKRANESI______________ í fyrrinótt fannst loðna í talsverðu magni við Ingólfshöfða fyrir suðaustan land. Loðnuflotinn hefur nær aUur stund- að veiðar við SnæfeUsnes að undan- fómu en nú er loðnan einnig fundin fyrir austan. Skip sem landa venjulega í Austfjarðahöfnum munu sækja í þessa torfu á næstunni en skipin sem landa hér fyrir vestan munu- áfram stunda veiðar við SnæfeUsnes. Loðnan vestan megin virðist vera komin nokk- uð lengra í hrognafyUingu en sú fyrir austan og því likur á að sú loðna hrygni fyrr og þá líklegast hér í Faxa- flóa. Fyrsti loðnufarmur Ingunnar AK 150, sem hún landaði í fyrradag vó 1.950 tonn. Skipið var ekki alveg fuU- lestað; u.þ.b. 100 tonn vantaði upp á að aUir tankar í skipinu væru fuUir. Þetta er stærsti farmur sem landað hefur verið á Akranesi. í gær var svo aftur landað úr Ingunni þannig að á tveim- ur dögum landaði skipið á ijórða þús- und tonnum. Þetta er stærsti farmur sem landað hefur verið í Akraneshöfn. MikUl ki-aftur var í loðnuveiðinni um helgina og nánast svartur sjór af loðnu. Óli í Sandgerði var kominn á miðin í fyrrakvöld og var síðan kom- inn inn tU Akraness með fuUfermi snemma í gærmorgun. -DVÓ „Það sér varla á milli augna“ „Það sér varla á mUli augna eins og þeir segja stundum héma,“ sagði lög- reglumaður á Sauðárkróki í samtali við DV í gærkvöld þegar hríð gekk yflr á Norðurlandi, Vestfjörðum og víðar. BU haíði verið ekið út af veginum á þjóðveginum á mUli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Þegar honum hafði verið náð aftur upp á veg var bílstjórinn í sambandi við lögregluna sem reyndi að leiðbeina viðkomandi tfl bæjar í síma. í Húnavatnssýslu fór annar bfll út af í hálku og slæmu skyggni en eng- in slys urðu á fólki. -Ótt Veöriö í kvöld £ ‘ t '“v ' s‘ %.. -iO" \ r ‘‘O -gr.. r, ,2M r -6° j j í r El nyrðra í kvöld verður norðlæg átt á öllu landinu og henni fylgja él á norðan og norðaustanverðu landinu. Hins vegar verður léttskýjað sunnan og vestanlands. Frost verður á bilinu O til 10 stig. Solargangur og sjavarföll Sólarlag í kvöld Sólarupprás á morgun Síðdeglsflóö Árdegisflóö á morgun REYKJAVIK AKUREYRI 18.37 18.17 08.42 08.35 20.31 01.04 08.46 13.19 Skýringar á veðurtáknum Í<vindAtt 10V-Hm -10° ^VINDSTYRKUR Vcoact í motfum á sekúndu r"us 1 HEIOSKÍRT £3 Ð LÉTTSKÝJAO HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ W : - W RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÖKOMA w ‘+r ===== ÉUAGANGUR FRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR FOKA --------------------- Snjór úr heiöskíru íslendingar þekkja skafrenninginn betur en nokkur önnur þjóð enda lymskubrögð Kára ekki óalgeng hér. Fljótt getur snjófok safnast í skafla á vegum og orðið vanbúnum ökumönnum skeinuhætt. Skafrenningur veröur aö blindbyl þegar réttar aðstæður skapast en þær fyrirfinnast víða í hinu manngeröa umhverfi, ekki síst viö umferðarmannvirki. Sýnum aðgát og foröumst fát í umferðinni. Harönandi frost Á morgun veröur hæg noröaustlæg eöa breytileg átt. Þaö verður skýjaö með köflum og sums staöar él við ströndina. Frost veröur á bilinu 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Mióviku Vindur: /O 5-10 m/s Hiti -0” tii -12° Noröan og noröaustan 5-10 m/s. Él veröa noröaustanlands en léttskýjaö sunnan- og vestan tll. Talsvert frost. Mlllllltll Vindun 5-10, Hiti -0° «1 -10” Hæg breytileg átt og bjart veður en noröan 5-10 m/s og él austast. Frost verður 0 til 10 stig, mlldast vlö vesturstróndlna. Fostml.i: Vindur: 5-10 Hiti -o°til -9' 2ES l°til 3 ®A,a Norölæg átt veröur og fremur kalt, snjókoma eöa él á norðanverðu landlnu en léttskýjaö sunnanlands. ! AKUREYRI BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐi BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEWYORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG É=Wni»mi,iiSMi.Teii.í Snjóél á s. kl. -10 Úrk. í grennd -10 Snjóél -9 -11 Snjókoma -3 Skýjaó -5 Snjóél -12 Skýjaö -4 Úrk. í grennd -2 Léttskýjaö -2 Léttskýjaö -14 Snjóél 4 Snjókoma -8 -6 Skýjað -1 Úrk. í grennd -9 Þokumóða 15 Haglél 3 Hálfskýjaö 8 Alskýjað -1 Alskýjaö 11 Skýjaö 6 Heiðskírt -13 Hálfskýjað 1 Snjók. á s. klst. 1 Skafrenningur -12 Hálfskýjaö 4 Skýjað 2 Súld 9 Alskýjað -9 Snjókoma 0 Rigning 1 Skýjaö 18 Léttskýjaö 3 Léttskýjaö 1 Alskýjaö 2 Þoka -11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.