Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Blaðsíða 2
20 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 Sport A iiimm k íslandsmeistari: (13) 1977, 1979-1983, 1990- 92,1994-96, 2000 Bikarmeistari: (8) 1981-83, 1994, 1996-98, 2000. Flest mörk á timabili: 79 (1996) Fæst mörk á sig á timabili: 3 (1996) Leikjahæst: Sigrún Óttarsdóttir 175. Markahæst: Ásta B. Gunnlaugsdóttir, 154. Markahæst á tímabili: Ásta B. Gunnlaugsdóttir, 1981, 32 mörk. Að verja titlana - segir Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari Breiöabliks „Lið okkar hefur tekið tölu- verðum breytingum frá því í fyrra og til að mynda hafa tvær geysilega sterkar stelpur farið í atvinnumennsku í Bandaríkjun- um, þær Rakel og Margrét og bara það eitt og sér telur mjög mikið.,“ sagði Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari Breiðabliks í smtali við DV-Sport. „Annars líst mér vel á kom- andi sumar því hér er góðan grunn að finna og margar ungar og efnilegar stelpur sem eiga von- andi eftir að blómstra í sumar og þá verða tvær bandarískar stelp- ur með okkur sem eru enn óskrifað blað. Markmiðið er mjög skýrt hjá okkur; við ætlum að verja þá tvo titla sem við náðum í hús síðastliðið sumar. Ég hef trú á því að deildin verði jafnari en oft áður enda hafa topplið síð- ustu ára, við og KR, misst nokkra góða leikmenn. Lið eins og Valur hefur haldið sínum leikmönnum og reyndar bætt við. Þá reikna ég með ÍBV og Stjörnunni sterkum og eins hef ég trú á að liðin sem hafa ver- ið í botnbaráttu séu öll að bragg- ast og aldrei að vita hvað þau gera, sérstaklega ef útlendingarn- ir eru góðir,“ sagði Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. Jörundur Aki Sveinsson, 30 ára, þjálfar liö Breiöabliks fjóröa áriö í röö en hann hefur einnig þjálfaö Stjörnuna i efstu deild. Anna Þorsteinsdóttir, varnarmaöur, 18 ára, 167 cm, 58 kg, 3/0. Bára Gunnarsdóttir, miöjumaöur, 20 ára, 163 cm, 62 kg, 37/5. Bjamveig Birgisdóttir, miöjumaöur, 18 ára, 165 cm, 57 kg, 1/0 Björg Ásta Þóröardóttir, 15 ára, varnarmaöur, 167 cm, 62 kg, 3/0. Bryndis Bjarnadóttir, miöjumaöur, 17 ára, 160 cm, 54 kg, 0/0. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir, markvöröur, 18 ára, 32/0. Erna Björk Siguröardóttir, miöjumaður, 170 cm, 58 kg, 38/12. Eva Sóley Guöbjörnsdóttir, miöjumaöur, 19 ára, 164 cm, 29/2. Eyrún Oddsdóttir, sóknarmaöur, 20 ára, 169 cm, 62 kg, 29/13. 11 - t - - rvíB*. ' «. • Sarah Þickens, sóknarmaöur, ára, 160 cm 0/0 Að auki í hópnum: Björk Gunnarsdótt- ir, Eva M. Ámadótt- ir, Harpa Stein- grímsdóttir, Lilja Sigurgeirsdóttir, Fríða Rúnaarsdótt- ir, Helga Ó. Hannes- dóttir, Hildur Einarsdóttir. Sigríöur B. Guðna- dóttir, Sigríður Þor- láksdóttir og Unnur A. Eiríksdóttir. Hjördfs Þorsteinsdóttir, varnarmaöur, 22 ára, 177 cm, 66 kg, 34/1. Hólmfrföur Ósk Samúelsdóttir, sóknarmaöur, 17 ára, 170 cm, 62 kg, 0/0. BreldaMlk Leikir Breiðabliks í sumar Laufey Ólafsdóttir, miöjumaöur, 20 ára, 172 cm, 62 kg, 43/28. Carly Fuller, miöjumaöur, 20 ára, 175 cm 0/0. Margrét Akadóttir, varnarmaöur, 27 ára, 175 cm, 63 kg, 131/17. Sigrún A. Gunnarsdóttir, varn- armaöur, 22 ára, 161 cm, 60 kg, 47/0. Vilfríöur F. Sæþórsdóttir, varnarmaður, 18 ára, 168 cm, 57 kg, 0/0. Þóra Björg Helga- dóttir, markvöröur, 20 ára, 174 cm, 65 kg, 50/0. 24/5 Valur Ú 14.00 30/5 KR H 20.00 4/6 ÍBV Ú 14.00 9/6 Þór/KA/KS H 16.00 20/6 Gr.vík Ú 20.00 26/6 FH H 20.00 3/7 Stjarnan Ú 20.00 10/7 Valur H 20. 20/7 KR Ú 20. 9/8 ÍBV H 19. 12/8 Þór/KA/KS Ú 16.00 21/8 Gr.vík H 18.00 28/8 FH Ú 18.00 2/9 Stjarnan H 14.00 Mikil hefð í Kópavogi „Það er mjög erfitt að spá um röð liðanna fyr- ir þetta íslandsmót. I flestum liðum hafa orðið miklar breytingar á liðsskipan og því mjög erfitt að spá. Ég freistast þó til að spá Breiðabliki Islands- meistaratitlinum en það gæti alveg brugöist," segir Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrum landsliðs- þjálfari kvenna og núverandi þjálfari karlaliðs Neista á Hofsósi i 3. deild karla eins og frægt er orðið. „Það hafa orðið mjög miklar breytingar á liði Breiðabliks. Margir sterkustu leikmennirnir frá í fyrra eru farnir annað eða hafa lagt skóna á hilluna. En sterkir leikmenn hafa líka bæst í hópinn og þar má nefna Margréti Ákadóttur sem ég tel vera gríöarlegan styrk fyrir Kópa- vogsliðið. Þá hafa Blikar líka fengið til sín er- lenda leikmenn til að fylla skörð þeirra sem hafa hætt frá í fyrra. Þá eru i Blikaliðinu marg- ar ungar og mjög efnOegar stelpur. Yngri flokka starfið í Breiðabliki hefur alltaf verið öflugt. Ég tel að liðsheildin verði sterk hjá Breiöabliki í sumar og það er mikil sigurhefð i Kópavoginum. Yngri stelpurnar hafa alist upp við það að vinna titla. Blikar eru með sterkan þjálfara og það er vel staðiö að hlutunum í Kópavogi," segir Vanda Sigurgeirsdóttir. Spá Vöndu: 1. sæti og meistaratitill. Komnir og farnir Nýir leikmenn: Carly Fuller frá Bandaríkjunum. Dúfa Dröfn Ásbjömsdóttir frá ÍA. Margrét Ákadóttir frá ÍA. Sarah Pickens frá Bandaríkjunum. Farnar: Anna M. Gunnarsdóttir í Hauka. Helga Margrét Vigfúsdóttir í Stjörnuna. Hrefna Jóhannesdóttir í KR. Margrét Ólafsdóttir til Bandaríkjanna. Rakel Ögmundsdóttir til Bandaríkjanna. Sigrún Ingólfsdóttir í Huka. Hættar: Hildur Sævarsdóttir. Kristrún Lilja Daöadóttir. Sigfríður Sophusdóttir. Sigrún Óttarsdóttir. j^kvassO yjc'ií&HYfckt °f°a 17. v. GuHinbrú • 577 5555 • ^ VORTILBOÐ AÐEINS KR. 3.900 3 mán. kort i skuass, erobikk.tsebó, spmning og tækjasalur. 8 8 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.