Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 26
30 Tilvera 08.55 HM í sundi. 11.00 Hlé. 14.35 HM í sundi (e). 16.40 Fótboltakvöld (e). 17.00 Fréttayfirllt. 17.03 Lelöarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stubbarnir (49:90). 18.30 Falda myndavélin (4:60). 19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.10 Lögregluhundurinn Rex (9:15). 21.05 Brosiö þitt blíöa (A Smiie Like Yours). Bandarísk bíómynd frá 1997 um hjón sem reynist erfiöara aö eignast barn en þau bjuggust viö. Leikstjóri: Keith Samples. Aöal- hlutverk: Greg Kinner, Lauren Holly og Joan Cusack. 22.45 Harkan sex - Fyrirboöinn (Hard Time: The Premonition). Bandarísk sakamálamynd þar sem lögreglu- maðurinn Logan McQueen fæst viö dularfullt mál. Leikstjóri: David S. Cass. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Charles Durning, Bruce Dern, Mich- ael Buie, Gigi Rice og Michael Deluise. 00.15 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. 16.30 Myndastyttur. 17.00 Charmed (e). 17.45 Two Guys and a Girl (e). 18.15 Providence (e). 19.00 Jay Leno (e). 20.00 Charmed. 21.00 Hestar. Umsjón Fjölnir Þorgeirsson. 21.30 Tltus. 22.00 Entertainment Tonight. 22.30 Jay Leno. 23.30 Hjartsláttur (e). 00.30 Jay Leno (e). 01.30 Jay Leno (e). 02.30 Óstöövandi Topp tónllst í bland viö dagskrárbrot. 06.00 Boltablús. 08.00 Washlngton-torg. 10.00 Svona er líflö (That's Lifel). 12.00 Angellque og soldáninn. 14.00 Washington-torg. 16.00 Svona er líflö (That’s Life!). 18.00 Boltablús (Varsity Blues). 20.00 Angelique og soldánlnn. 22.00 Voöaverk 2 (Turbulence 2). 24.00 Björgun óbreytts Ryans (Saving Pri- vate Ryan). 02.45 Neyöarkall. 04.15 Börn jaröar 5. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 4 (styrktaræfingar). 09.35 Fyrstur meö fréttlrnar (20:22) (e). 10.20 Lffiö sjálft (17:21) (e). 11.05 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.25 í fínu formi 5 (þolfimi). 12.40 Bette (2.18) (e). 13.00 Davíö og Batseba. 15.10 Ein á báti (26.26) (e). 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 Vinir (22:24). 18.30 Fréttlr. 19.00 (sland í dag. 19.30 Simpson-fjölskyldan (9:23). 20.00 Hundatilþrif. (Air Bud). Ungur og feiminn strákur veröur vinur flæk- ingshunds sem síöar reynist búa yfir ótrúlegum körfuboltahæfileik- um. Þeir félagarnir slá í gegn og birtist þá skyndilega fyrrverandi eig- andi hundsins sem vill notfæra sér hundinn til þess aö verða frægur og græða peninga. 1997. 21.45 Blóðsugubaninn Buffy (17:22). 22.35 Glimmergellan. (Sparkler). Stór- skemmtileg mynd um Melbu sem býr f hjólhýsagarði í Kalifornfu. Meö hjálp símasálfræðings leitar hún þriggja kónga og þegar Trent, Brad og Joel verða á vegi hennar ákveður hún að þeir séu kóngarnir og ferö- ast með þeim til Las Vegas. 1998. Bönnuö börnum. 00.05 Töfrar (Magic). Aöalhlutverk: Ann- Margret, Anthony Hopkins, Burgess Meredith. Leikstjóri Richard Atten- borough. 1978. Stranglega bönnuö börnum. 01.50 Tvöfalt Iff. (Separate Lives). 1995. Stranglega bönnuö börnum. 03.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf. 16.00 Suður-Ameríku blkarinn 18.00 David Letterman. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 (þróttir um allan heim. 20.00 Hestar 847. 20.30 Gillette-sportpakklnn. 21.00 Meö hausverk um helgar. Stranglega bannaö börnum. 23.00 David Letterman. 23.45 Sælustundir á Ibiza (2:8) 00.35 Penlngahæð (Sugar Hill). Aðalhlutverk Wesley Snipes, Michael Wright, Ther- esa Randle, Clarence Williams. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Hefndin (Forced Vengeance). 1982. Stranglega bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Jimmy Swaggart. 02.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. þú greiðir meö við veitum ^epss'/" % afslátt af smáauglýsingum VISA EURQCARD (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Master Skoðaðu smáuglýsingarnar á VBSÍI*.RS FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 DV Enn og aftur að Frasier Maður er nefndur Þórarinn Þórarinsson. Hann skrifar ágæt- ar greinar á pressan.is en best er greinin sem hann skrifaði fyrir stuttu um menningarlegt giidi endursýninga. Þann pistil hafði ég hugsað mér að skrifa í fjöl- miðlarýni en Þórarinn skrifaði hann fyrir mig. Hann fjallar meðal annars um Maltese Falcon, The Big Sleep og Casa- blanca. Myndirnar sem breyttu manni. Jæja, ég endurskrifa bara þann pistil Þórarins eftir nokkrar vikur og set mitt nafn við. Góð vísa er aldrei of oft end- urtekin. í þessari ágætu grein á Press- unni víkur Þórarinn að Frasier. Sá hluti hitti mig vitanlega í hjartastað. Þar tekur Þórarinn að sér að hugsa fyrir mig og fer satt að segja fram úr mér. Hann segir þar að ég myndi vera kát- ari en ég er (og er ég þó kát) hefði sjónvarpið valið að endur- sýna Frasier-þættina frá upp- Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. haíi. Af hverju í ósköpunum datt mér þetta ekki 1 hug? Af hverju þurfti maður úti í bæ, mér ókunnur, að hugsa fyrir mig jafn sjálfsagða hugsun? Ég féll um nokkur sæti í eigin huga þegar ég gerði mér þetta ljóst. En þakka þér, Þórarinn minn. Nú bið ég sjónvarpið góðfúslega að endursýna Frasier frá byrjun. Mér finnst þó leiðinlegt að hafa skrifað fjölmarga Frasier-pistla án þess að hafa nokkru sinni vikið að þeirri hugmynd. En hún er nú fædd. Þökk sé Þórarni. Lesandi að nafni Brynjar sagði í lesendabréfi í gær að ég mætti vera duglegri að minna á Staupasteins-þættina. Það er gott að fá aðhald utan úr bæ. Ég hef engan veginn staðið mig í því máli. Já, ég vil að þeir séu líka endursýndir. Samt held ég að RÚV muni ekki taka mark á þeirri ósk. En maður heldur bara áfram að skrifa. Víð mælum með Stöð 2 - Hundatilbrif. kl. 20. Hundatilþrif (Airbud) er mynd fyrir alla fjöl- skylduna þar sem fer- fætlingur fer á kostum í körfuknattleik. Ungur og feiminn strákur verður vinur flækingshunds sem síðar reynist búa yfir ótrúlegum körfubolta- hæfileikum. Þeir félagarn- ir slá í gegn en þá birtist skyndilega fyrrverandi eigandi hundsins sem vill notfæra sér þennan besta vin mannsins til þess að verða frægur og græða peninga. Myndin er frá 1997 og með aðalhlutverk fara Michael Jeter, Kevin Zegers og Wendy Makk- ena. Siónvarpið - Brosið bitt blíða. kl. 21.05: Brosið þitt blíða (A Smile like Yours) er iétt og rómantísk mynd um par sem er að stofna fjölskyldu. Danny og Jennifer Robertson eru ung og falleg millistéttarhjón sem lifa góðu lífi í San Francisco. Það eina sem vantar upp á hamingju þeirra er að þeim hefur ekki tekist að eignast barn enn sem komið er. Jennifer er með þetta vandamál á heilanum og fer eftir öllum læknisráðum, til að mynda heimsækir hún Danny í vinnuna telji hún að það sé rétti tíminn fyrir getnað, en ekkert gengur. Eftir rannsókn á sæði Dannys kemur í ljós að hann getur ekki átt barn. Þessi staðreynd gerir það að verkum að hjónabandið fer að standa höllum fæti og þau halla sér í átt- ina að öðrum. í aðalhlutverkunum eru Greg Kinnear og Lauren Holly. fm 92.4/93,5 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin, óskalagaþáttur 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sumarleikhús fjölskyldunnar: Sum- ardagar á Sævarenda (5:6). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið: Mýrin, spennu- leikrit (10:15). 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Dagur í Austurbotni. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 Fjögra mottu herbergiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Vorgróöur (e). 20.40 Kvöldtónar frá Havana. 21.10 Sumar í sveitum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir . 22.15 Orö kvöldsins. Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.20 Hljóöritasafniö. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir 22.10 Nætur- vaktin. 24.00 Fréttir. Bylgjan ftt! 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. ViVfii’wteiMBBBKfe-* ^ ^4-3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fffl 103,7 Þossi. 15.00 Ding 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Aörar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Buslness key King 19.35 The Monkey King 21.10 Frankie & Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private History of a Campaign That Failed 0.15 The Monkey King 1.50 The Monkey King 3.30 Molly 4.00 The Incident Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers 19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00 Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nlno 23.00 Borneo 23.30 Coiossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The Question 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 10.00 So 80$ 11.00 Non Stop Video Hits 15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the Best - Lighthouse Family 19.00 Storytellers - Alanis Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode 21.00 Bands on the Run 22.00 The Frlday Rock Show 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 All the Flne Young Cannlbals 20.00 Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the General 1.50 All the Fine Young Cannibals CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Buslness Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 23.30 Market Week 0.00 Asla Market Week 0.30 US Street Signs 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11.00 Modern Pentathlon: World Cup in Szekesfehervar, Hungary 11.30 Boxing: from llsenburg, Germany 13.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 14.00 Cycllng: Tour of Romandy - Switzerland 16.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 Internatlonal Championshlp in Spielberg, Austria 17.00 Tennis: WTA Tournament in Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts • European GP in Borkum, Germany 19.30 Boxing: THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports: Yoz Action 22.15 Cycllng: Tour of Romandy - Switzer- land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK Xll.15 Out of Time 12.50 Country Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar- lett 17.30 Inside Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon- CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Ned's Newt 13.30 Mlke, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 O'Shea’s Big Adventure 11.00 Wild Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronlcies 16.00 Monkey Buslness 16.30 Pet Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 Passlon for Nature 18.30 Passion for Nature 19.00 Golng Wild wlth Jeff Corwin 19.30 Aquanauts 20.00 Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last Migration 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00 Close BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top of the Pops 2 16.00 Gardeners’ World 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister 19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World Clubblng 21.00 DJ 22.00 The Royle Family 22.30 Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU: Samples of Analysis 4.30 Learnlng from the OU: Wa- yang Golek - the Rod Puppets of West Java MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Five 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The Frlday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 ciimb Against the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Hood! 13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear 14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 Klng Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10 History's Turnlng Points 11.40 Journeys to the Ends of the Earth 12.30 Extreme Machines 13.25 Area 51 - The Real Story 14.15 Battlefleld 15.10 Secrets of the Pyramids 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshlng Adventures 17.00 Two’s Country - Spain 17.30 Wood Wizard 18.00 Profiles of Nature 19.00 Walker’s World 19.30 O’Shea’s Big Adventure 20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildside 21.30 Vets on the Wildslde 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the Pyramids 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Slsqo’s Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00 Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Business Tonlght 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News Americas 23.30 Insight 0.00 Larry Klng Live 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Edition 3.00 World News 3.30 Your Health FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15 Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennls 14.05 Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Marlo Show Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RalUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.