Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2001, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2001, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2001 Tilvera DV l Finnur þú fimm breytingar? nr. 640 Krossgáta * Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birt- um við nöfn sigur- vegaranna. 1. verðlaun: United-slmi með sím- númerabirti frá Sjón- varpsmiðstöðinni, Síöumúla 2, að verðmæti kr. 3990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur aö verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Bíddu rólegur maöur, ég þarf aö hafa réttu birtuna. Þaö er ekki á hverjum degi sem svona baneitraö drápsdýr veröur á vegi okkar. Svarseðill Nafn:________________________________________________ Heimili:--------------------------------------------- Póstnúmer:----------Sveitarfélag:-------------------- Merkið umslagið meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 640, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafar fvrir getraun 638: 1. verðlaun: Hörður Páimarsson, Lyngrima 3,112 Reykjavík. 2. verðlaun: Sveinn Jónasson, Heiöarlundi 75, 600 Akureyri. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu. Söngur, sögur og fræðsla. Léttmessa kl. 20. Systkinin KK og Ellen Kristjánsdóttir koma fram. Sr. Sigrún Óskarsdóttir prédik- ar. Fermingarbörn lesa bænir. Prest- arnir. Áskirkja: Allra heilagra messa. Bamaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Elma Atladóttir syngur einsöng. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Allra heil- agramessa. Messa kl. 11. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma. Gísli Jónas- son. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Pálmi Matthiasson. Digraneskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns- son. Sunnudagaskóli á sama tíma hefst í kirkjunni en bömin fara síðan í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Dómkirkjan: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsosn prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Sönghópur úr Dómkórnum syngur. Minning látinna. Bamaguðsþjónusta kl. 13:00. Tónleikar tónlistarfólks úr nágrenni Dómkirkjunnar á Tónlist- ardögum kl. 17:00. (Sjá heimasíðu: www.domkirkjan.is) Fella- og Hólakirkja: Allra heilagra messa. Guðsþjónusta kl. 11:00. Prest- ur sr. Hreinn Hjartarson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjón Elínar Elisabetar Jó- hannsdóttur. Grafarvogskirkja: Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta á efri hæð kirkj- unnar kl. 11:00. Prestur: Vigfús Þór Árnason. Bamaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Ath. breyttan messutíma. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar. Sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur þjónar fyirr altari. Einsöngur: Sig- urður Skagfjörð. Prestamir. Grensáskirkja: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altarisganga. Ólafur Jóhannsson. Grund dvalar- og hjúkrunarheim- ili: Guðsþjónusta kl. 10:15.Sr. Hreinn S. Hákonarson. Hallgrímskirkja: Allra heilagra messa. Fræðslumorgunn kl. 10:00. “Sorgin sem aldrei tekur enda”: Sr. Sigurður Pálsson. Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Kvöld- messa kl. 20:00. Sr. Jón Bjarman pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Schola cantorum syngur undir stjórn Harð- ar Áskelssonar. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Eldborgarmessa kl. 14:00. Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni, fræðslufuOtrúi safnaðarins, prédik- ar. Sr. Tómas Sveinsson. Félagar úr Þjóðdansafélaginu sýna dans og Þor- valdur HaUdórsson syngur og leikur. „Tökum höndum saman“ kl. 20:00. Æskulýðsguðsþjónusta fyrir 8. bekk og eldri. Pétur Björgvin Þorsteins- son. Hjallakirkja: Tónlistarmessa kl. 11. Allra heilagra messa. Látinna minnst. Sr. íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Einsöngvarar: Erla Björg Kára- dóttir, María Guðmundsdóttir og Gunnar Jónsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og i HjaUakirkju kl. 13. Minningartónleikar kl. 17. Lát- inna minnst. Prestarnir. Kópavogskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11.00. Litli kór Kársnes- skóla syngur. Einnig syngja börn úr barnastarfi kirkjunnar. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Sr. Guðmundur Þor- steinsson prédikar og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sr. Ægir Fr. Sig- urgéirsson. Landspítali Hringbraut: Guðsþjón- usta kl. 10:30. Laugarneskirkja: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. María Ágústsdótt- ir, héraðsprestur, þjónar. Neskirkja: Messa kl. 11:00. Söfnuður- inn fagnar Drengjakór Neskirkju. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jónsson. Molasopi eft- ir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Mikill söngur, fræðsla og nýr limmiði. Guðsþjónusta kl. 14:00. Minnst látinna. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11:00. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Minnst verður látinna og beðið fyrir minningu þeirra. Látið bænar- efni berast til prestsins. Prestur sr. Birgir Ásgeirsson. Óháði söfnuðurinn: Samvera aldr- aðra í kirkjunni kl. 14:00. FOR ~ SoiíliR' T t S O h- V EKKI' T 1 MA WmZL § GR‘\H- /5T| LF.H6D VAKÖÐ úrLilFA mmM T l* 2 izmm i 1 ÍJ VI EIN- veldi II MTlT V R^NT 3 í/rmu? HLA SS ROHGr 1 1 OTTU V WTHF uR i FRSO PRM ARm< T~ mjK- naek Vo mm 5 SKOfíA TRÝHI GEFlH JH IXRiT L(N STÓR- msK (o wr fugla T~ \°l tr’e AFAR H y ..... ?■ Æt uM 5‘AL K05IN VtóTAfil ÞfETTlR 2 w HJLbfilR 03 É FARG' A-ÐI ¥~ RfíFILL 10 SNUPrt- UR f? m INR 6AKD 10 AULAN' UM Rosm il SKOR- DÝR £T BDRV- ANDi H MlMSn 1 FíHT UlR KlND 12 STJAK- A-Oi GA68 'ÓTULS FUT uNA QÁWS- IAUST 13 5TAFLI )5 DllTTU b HRY-&JA V Kolski li Am- ir HEY- HR L'i&A VlfiuR n 15 moo HölduR SÝARI FIS KS V/ Ho TRYLLT STftlT br'att 7 ÖXULL V 7 mw ARbikB TIL- KALL GRUHI T~ MM- HAEH. MrlM Vö/ITUN IX 19 F» TÆKI Bfínn- iría i Fkm 3 l°i Rb BRkHH- 1R ‘T' 20 ElliHIG 11- Skemja 20 'ASÆT- MS_ AtfOI IHHAH- Tbb DÝ 21 OFli tti'ALP L> 8 EŒskR Flóöt- UM XL Komast H'oPirirt XI gíelt K'/ÆDi FLÖKT SL'fi LlM W- 11 * TiS <1 VTí -1 *T> Si u > 27 3 ~ * o ‘j. m»; E 2S g ¥ cy vrf g§|£ — rri k n Vl T X o 70 Cfc. n It r* ú c? =E. r- rs s t: & > Cn e:- r~ o 2* S m n- TTr 70 rn — p F 3% » o. 7d i 5 7p —- La Í4 Qf áír b TP Q 53 <S) % I r~ ~=p 73 1 r— s § CT 7ö o gF > C' O FD r- t>3 <»o TÞ n -c: —. TO TT ~o S, % T- —- CA 1 X 7T) .s: m — r- -<6 fí T? — o" To 25 -f- -vi s? ui,i r- Ci C5* TÍ Tb rn r- FD F? 70 O 7o Tb 7p s 06 1 70 T nr >3 T ^ m 3 >> i»> oc 70 7> 7C vs s 7n GT —1 Ln m T|OÍ 1 41 TO TTi m ÁD s -Á m r- 3? T tn ■?s X -< Q' £ > -1 oo — Q — n ST I —> * LD Ttf r— 5 CT í n l o 3* — > 3$ ns >S VÁ 20 > n. —. • ÍZ. —• ns n rf 70 47 =ZL- — ** jr„ cb A* ■s* O XF> . „ísa —c !£> > dí m <±? —5B o vn zE LO >5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.