Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 13
Alþýðublaðið 3. iapríl 1969 13 ÚTVARP SJÓNVARP Sunnudagur 6. apríl Páskadagur 8.00 Morgunmessa í Hallgríms- ’ kirkju. Prestur: Séra Jakob .Jóns- 1 son dr. theok Organleikari Páll Halldórsson. ‘ 9.10 Morguntónleikar. (10.10 1 Veóurfregnir). a. Páskalög. ' Blásaraseptett .leikur undir stjórn * Herberts H. Agústssonar. 1 b. Missa Clmralis fyrir einsöngy- ‘ ara, kór og orgel eftir Liszt. Ein- ^ ■ söngvarar: Margit Laszló, Zsuzsa ‘ Barley, Alfonz Bartha, Sánder * Palscó, Zsolt Bende og Tibor ' Nádas. Organleikari: Sándor ^ Margittay. Stjórnandi: Miklós Forrai. 1 c. Fiðlusónata í G-dúr op. 100 ' eftir Dvorák. Wolfgang Schnei- 1 derhan leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. ' d. Andleg lög frá gamálli tíð. ' Franco Corelli syngur með kór og hljómsveit. ' e. Tríó í Es-dúr fyrir fiðlu, horn ; og píanó op. 40 eftir Brahms. Josepli Szigeti, John Barrows og ' Mieczyslaw Horszo.wski leika. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur: Séra Pétur Sigurgeirsson. ‘ Organlcikari: Jakob ' Tryggvason. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- 'fregnir. Tónleikar. 13.00 Hádegistónleikar. Þsctlir úr óratóríunni ,,MessIas“ eftir Handel. John Shirley-Quirk, Helen Watts, John Wakcfield, Heather Harper, kór og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna flytja. Stjórn- andi: Colin Davis. 14.00 Endurtekið leikrit: „Sesar og Kleópatra" eftir Bernard Shaw. Aður útvarpað fyrir mcira en níu árum. Þýðandi: Arni Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. I titil- hlutverkum: Þorsteinn O. Stephen sen og Herdís Þorvaldsdóttir. Aðrir leikendur: Arndís Björns- dóttir, Haraldur Björnsson, Bald- vin Halldórsson, Jón Aðils, Jón Sigurbjörnsson, Helgi Skúlason, Valur Gíslason, Lárus Pálsson, Ævar R. Kvaran, Stcindór Hjör- leifsson, Guðmundur Pálsson, Bessi Bjarnason, Sigríður Hagalín, Margrét Guðmundsdóttir, Klemenz Jónsson, Gí'sli Halldórs- son. Brynja Benediktsdóttir, Erlinguc Gíslason, Arni Tryggva- son, Jóhann Pálsson, Bjarni Steingrímsson, Þorsteinn Gunnars- son, Kristján Jónsson, Jóhanna Norðfjörð, og Eyjalín Gísladóttir. Hljóðfæraleikarar: Jón Sigurðsson og Björn Guðjónsson. Tónlist samdi Magnús Bl. Jóhannsson. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds- son stjórnar a. „Ave Maria" Barnakór Landakotsskóla syngur undir stjórn séra Georgs. b. A páskum Séra Ingólfur Guðmundsson segir nokkur orð. c. Kisan með rófunar sex Sigrún Oddsdóttir (12 ára) les ævintýri í endursögn Lofts Guð- mundssonar. d. Páskaliljan Ágústa Björnsdóttir flytur frásögu þátt. e. Úr heimi álfa jog trölla Gunnvör Braga og Helga Harðar- dóttir íesa úr þjóðsögum Jóns .Árnasonar. 18.00 Miðaftanstónleikar Sinfónía nr. 3 í c-moll (Orgel- ■hljómkviðan) eftir Camille Saint- Saens. ■Maurice Duruflé organleikari og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika; Georges Prétre stj. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir 19.20 „Stundadansinn" eftir Amil- care Ponchielli. NBC-sinfóníu- hljómsveitin leikur; Arturo Toscanini stj. 19.30 Páskahugvekja Séra Björn Jónsson í Keflavík talar. 19.45 Finnskur kór og organleikari flytja tónlist í Ðómkirkjunni 'Hljóðritun frá .2. júní s.l. vor. Kirkjukór Meilahtisafnaðar í Helsinki syngur. Söngstjóri og organleikari: Markku Kotola. Flutt verk eftir Mendelssohn, •Hassler, Bach, Hándel, Sonninen og Beethoven. 20.25 „Páskamorgunn", leikþáttur eftir Þóri S. Guðbergsson. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö Stephensen. Persónur og leikendur: Elisabet, blind stúlka — Valgerð- ur Dan. Salóme, móðir hennar — 'Helga Bachmann - Stefanus gamli Valur Gíslason — Pétur postuli — Helgi Skúlason. Anna og Jóse, unglingar — Helga Stephensen og Guðmundur Magnússon. 20.50 Einsöngur: Janet Baker syngur fjögur andleg lqg eftir Hugo Wolf. Gerakl Moore leikur á píanó. 21.00 Hinir björtu Uppsalir Samfelld dagskrá um háskóla- bæinn sænska í samtantekt Sveins Skorra Höskuldssonar. Lesarar með honum: Herdís Þor- valdsdóttir, Óskar Halldársson, Þorleifur Hauksson og Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.15 ’Veðurfregnir. Þjóðfundarferð 1873 Ármann Halldórsson kennari les úr bréfi Björns Halldórssonar á •Úlfsstöðum. 22.45 Kvöldhljómleikar: Vínarmúsik frá 17. og 18. öld a. 'Sinfónía í F-dúr fyrir flautu, óbó, selló og sembal eftir Johann Joscf Fux. Helmut Riessberger, Alfred Hertel, Josef Luitz og Hilde Lang- fort leika. b. Svíta í a-moll nr. 29 fyrir sem- bal eftir Johann Jakob Froberger. Hilde Langfort leikur. c. Sónata nr. 1 í D-dúr fyrir strengjasveit eftir Georg Muffat. Barokkhljómsveit Vínarborgar leikur: Theodor Guschlbauer stj. d. Tríósónata í F-dúr fyrir tvö óbó, selló og sembal eftir Georg Christoph Wagenseil. Alfred Dutka. Alfred Hertel. Josef Luitz og Hilde Langfort leika. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrá- lok. Mánudagur 7. apríl Annar dagur páska 8.30 Létt morgunlög: Róbert Stilz og félagar hans leika Vínarlög eftir Strauss, Lehár, Stilz o. fl. 8.55 Fréttir. 9.00 Morguntónleikar g. Sóitata í G-dúr eftir Raymond Develuy. Kenneth Gilbert leikur á-orgel. b. Úr „Ljóðabók Mörikes“ eftir Hugo Wolf. Norður-þýzki kórinn í Hamborg syngur; Gottfried Wolters stj. c. Rússneskur páskaforleikur op. 36 eftir Nikolaj Rimský-Korsa- koff Sinfóníuhljómsveitin í De- troit leikur; Paul Paray stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson ræðir um 'þýðingu Guðmundar Böðvarssonar skálds á sex kviðum úr Gleðileiknum guðdómlega eftir Dante. Þorsteinn Ö. Stephensen les úr bókinni. 11.00 Messa í Neskirkju Séra Benjamín Kristjánsson fyrr- um prófastur prédikar; séra Páll Þorleifsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón Isleifsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Nauðsyn listarinnar Þorgeir Þorgeirsson flytur fjórða erindi austurríska fagurfræðings- ins Fischers. Það fjallar um iist og kapítalisma á 19. óg 20. öld. 14.00 Miðdegistórileikar: „Cavalleria rusticána" eftir Mascagni Guðmúndur Jónsson kynnir óper- una.. Flytjendur: Victoria de los Angeles, Franco Corelli, Marið Sereni, Adriana Lazzarini .og Corinna Vizza ásamt kór og hljómsveit. Rómaróperunnar. Stjóyiandi: Gabriele Santini. £> upp í bili, en (barm! læknlair xr anninn yðar. Hann gerir það, ef hann fæst til aðl lofa aið gemai iþað. Ég skal talia v)ið hainjn. Hartn er afburða vel gefinni, en diálítið skrítinn. Þér vtitáð, um hvað ég ier að tala? Ér það annars ekki? Hann er dál/ítið heiflúðuguir og langrækLnn. — Jú. Hvort ihún visai það! A.lla ævi myndi Ivor ihiata Hugh Ron- an vegna þess, að hainin hafði kvænizt henni og vegna þess, að hann Ihélt, að þarui Hugh hefðu llifað saman sem. maður og kona. En hann varð að hcddia áifram iað trúa því. Hún vil<|b að hiatmn og allir tiyðu því, og hún var stolt yfir. 'því, að þeir Ihlytu að trúa því. — Hann ikemuir tl Deancouirt á morgun klukkan tíu, læknir. Ætlið þér að sjá um, að hann slandi við það? I — Ég :skal sjá um bað. — Þaö er íiallega geiút, dix. Wedom. — Ég er orðinn gam'all, barnið mitt, og þá skilja menn. að þeir hafa ver.ð of harðiir og óvmgjarnlegir, meðán þeir voru mngir. Þér igetið verl'.ð róleg. Henni leið stiraix betu|T. Á morgun — það vatr ekki svo langt til morguns- myndii Huigh byrja að fimna nýtt líf streyma um æðar sér. H'ann Var þegar orðinn breyttiur á sviþinn og ákafinn og gleð- án iskepn úr svip hiœns. Rrátt mund.i skuggmn, isem svo oft hafði sézt í 'augum hanis einníiig Ihverfa, og lífið ytðá enin yndisáegra efltár að hún drægi sf,g í hlé og Ihann gaetil aftur farið t.l Pat Llalke, sam tilbað hann og gæti bætt honuim upp a'Ht það, sem hann 'talldi sig hafa másst. I Hún sótLi Jimmy. 1 | — Já. Hanin leit á hanía og glotti. ■— Það lítur út fyrir, að þú 'gangir kaupum og sölum. En ég átti þig, ájðlqfr én hlann keypÚ. þig. Hefurðu kannski lalltaf viitað þetta ég kennt í brjósti um banm? — Nei, ég féklk að yita það í gær. — Þaninig, og gazt ekki sofi© íyrir áhyggjum! Lennairtz dó þá 'nótt, en Ronan vaknaði til lífsinjs. Ertu viss urn* að hann sleppii þér? Ég þekki þig svo v|el' — eða það (heild ég —1 iti3i að Iviera viss um, að þú gengur ekká á bak orða þjnrna. —* Ég genig ekíki á bák orða minna, og hainn sleppilr mér. Ég skal stanida váð loforði mitt. Þú hefur ekkert að óttaslt’, ef þú heldur lof- orð þitt og — það 'gen'irðu ekki isvona! Hann1 höfði tekið flösiku 'af skrifborðinu og sopið á henni. Hend- ur hians titruðu. Hann lét sem hann heyrði eikká, hviað hún sagði* en hún) vdssi, að 'hann 'hafði dirukkið og það stíft. — Segðu Ronan, að óg ætfi að byrja með han,n klukkan (tíu á morgun. Hann l'agð(i gliasið frá sér og tók sígarettu og lét hana dingla í munnivifciniu. — Einiu sinni saigðlií ég vdlð ihianm, <að hainn skyldli fá að borga fyrir það, sem ’hann hefði gert mér. Manstu eftir því? Nú gefst tæki’fæiiið. — Þú igerir ,sem þér þóknast. Hann virt)i, hana hugsandi fyriir sér um stund. Svo sagði halnn rólega: 1 Já, ég geri það, sem mér þóknast, og þalð er nægileg refsfcng fyrir hiamn að misSa þig. Hún sviaraiði engu, og inú gekik hannl ti.l herinar og faðm'aði hania að sér. Hún hrinti honum ekki frá sór, en þegar 'bann reyndi að kyssa hiana, ýtti hún honum frá isót. *— Þú étt miigekiki enn! Hann urraði: 108 105

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.