Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 35
LAUCARDAGUR -4. MAÍ 2002 Helqarblact DV 35 b Jóhann Jónsson í Ostabúðinni sker niður fagra tómata. Hann leggur mikla áherslu á að notaðir séu góðir tómatar í rétti með mozzarcllaosti. Basilikulaufin eru sett heil eða gróft skorin á réttinn. Jóhann segir að þetta salat rnegi gera í ýmsurn útfærsluin, til dæmis með sólþurrkuðum tómötum, ýmsum ferskum krj’ddjurtura eða eins og hugmyndaflugið leyfir. Jóhann leggur lokahönd á réttinn. Hann segir að mikilvægt sé að ofhlaða ekki salatið heldur leyfa einfaldleikanum að njóta sín. Ríkulegt Alsace-hvítvín og Chianti Classico - er val Guðrúnar Erlu Gunnarsdóttur GUÐRÚN ERLA GUNNARSDÓTTIR hjá Austur- bakka velur vínin með matnum í opnunni að þessu sinni. Hún hafði strax orð á því að mörg hvítvín hentuðu vel með ostum og réttum þar sem ostur væri uppistaðan. Það væri útbreiddur mis- skilningur að með slikum réttum ætti aðeins að drekka rauðvín. það er því við hæfi að nefna fyrst hvítvinið sem Guðrún Erla valdi, franskt hvítvín frá Alsace, Rene Muré Pinot Gris. Þrúgan gefur af sér fínlega ávaxtaangan og vínið er mjög ríkulegt með mikla dýpt þar sem ávextirnir njóta sín til fulls. Mjög gott jafnvægi er í sýru og ferskleika vínsins. Þetta er talsvert kröftugt vín með löngu eftirbragði. Skógarilmurinn í víninu passar full- komnlega með tómötunum. Rene Muré Pinot Gris passar að öðru leyti vel með fiski, pastaréttum og salötum. Þá er einnig tilvalið að prófa þetta vin með Port Salut ög Dala Yrju með hunangi. Rene Muré Pinot Gris kostar 1570 krónur í verslunum ÁTVR. Auðvitað fara rauðvín vel með því sem Jóhann í Ostabúðinni er að gera hér til hliöar. Og þá verð- ur ítalskt rauðvín fyrir valinu, Chianti Classico. Guðrún Erla segir þetta frábært Chianti sem unn- ið hefur til verðlauna og fengið góðar einkunnir í erlendum tímaritum. Chianti Classico er blanda af tveimur þrúgutegundum Sangiovese (93%), sem er helsta þrúgan í Tuscany, og Canaiolo (7%). Chianti Classico er fallega rúbínrautt að lit, með mikla fyllingu og nokkuð þurrt. Það ilmar af dökkum berjum eins og hindberjum. plómum og þurrkuðum ávöxtum. Krydd kemur vel fram í munni ásamt þroskuð- um brómberjum, plömum og léttu tann- in. Vínið er látið eldast á hefðbundnum eikartunnum í 18 mánuði. Chianti Classico kostar 1290 krónur í verslunum ÁTVR. Vegna þess að hér er bæði hvítt vín og rautt er rétt að minna lesendur á að hafa hvítvínið ekki of kælt og rauðvínið heldur ekki of heitt en vínskríbentar hafa oftsinnis talað um að íslendingar klikkuðu gjarnan á þessum atriöum. Hvítvínið hér að ofan ætti að vera 7-8 gráða heitt en rauðvínið 15-16 gráða heitt. Vonandi geðjast lesendum að því sem við höfum hér fram að færa. Það er um að gera að spreyta sig á matargerðinni en mozzarellaostur eins og hér á síðunni er nýj- ung fyrir marga. Umsj'ón Haukur Lárus Hauksson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.