Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Page 3
„Ég hef ekki komist í skemmtilegrí bók í háa herrans tíð!“ Hans Kristján Árnason / DV I EFSTU SÆTUM Á ÖLLUM METSÖLULISTUM Líf og leyndardómar Sonju W. Benjarnínsson de Zorrilla í þessari ótrúlegu bók segir Sonja á hispurslausan hátt frá langri og litríkri ævi sinni, kynnum sínum af sumu af ríkasta fólki veraldar og frá því þegar hún sneri aftur til íslands til að eyða þar ævikvöldinu með útsýni til íslenskra fjalla. 3. PRENTUN VÆNTANLEG 4 TILBOÐSVERÐ HAGKAUPUM í> verð mm VERÐ NU 30% afsláttur kr. 4.280 kr. 3.480 Gildirtil 15. des. „ ... ófeimin við að segja frá göllum sínum og mistökum. Hún er kvenhetja, lífsnautnakona og kynvera sem opinberar kinnroðalaust fjölda elskenda sem hún hefur átt." Kristfn HeiBa Kristinsdóttir / MORGUNBLAÐIÐ „Ótrúlega skemmtileg bók sem greip mig heljartökum." Össur Skarphéðinsson / DV „Það liggur við að ég öfundi þá sem eiga eftir að lesa þessa fróðlegu og skemmtilegu bók." Hans Kristján Árnason / DV Bræðraborgarstíg 7 • Sími 575 5600 www.jpv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.