Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2002 Sport____________________________________________________________________________pv Hollendingurinn Patrick Kluivert fór á kostum í liði Barcelona um helgina og skoraði þrennu í sigri á Real Mallorca í spænsku deildinni. Reuters Knattspyrnan í Evrópu um helgina: Af Ga(a)leiöunni - Patrick Kluivert létti pressunni af Louis Van Gaal með þremur mörkum !'?»■ ÍTALÍfl Úrslit: Modena-Udinese .............0-1 0-1 Gianpiero Pinzi (24.). Torino-Roma.................0-1 0-1 Walter Samuel (46.). AC Milan-Brescia ...........0-0 Atalanta-Empoli ............2-2 1-0 Christiano Doni (12.), 2-0 Damiano Zenoni (32.), 2-1 Gaetano Grieco (85.), 2-2 Francesco Tavano (89.). Chievo-Como..................2-0 1-0 Nicola Legrottaglie (64.), 2-0 Sergio Pellisier (72.). Lazio-Bologna................1-1 1-0 Claudio Lopez (45.), 1-1 Carlo Zaccardo (66.). Perugia-Juventus ............0-1 0-1 Mauro Camoranesi (90.). Reggina-Piacenza.............3-1 0-1 Nicola Boselli (12.), 1-1 Gianluca Savoldi (49.), 2-1 Gianluca Savoldi (64.), 3-1 David Di Michele, viti (76.). Parma-Inter..................1-2 0-1 Luigi Di Biagio (37.), 1-1 Adrian Mutu (56.), 1-2 Alvaro Recoba, víti (75.). Staðan: AC Milan 15 10 3 2 30-10 33 Inter 15 10 3 2 31-16 33 Lazio 15 9 5 1 31-15 32 Chievo 15 9 2 4 26-13 29 Juventus 15 8 5 2 23-12 29 Bologna 15 7 6 2 19-11 27 Roma 15 6 5 4 27-22 23 Parma 15 6 4 5 26-18 22 Udinese 14 6 4 4 13-14 22 Empoli 15 6 3 6 23-21 21 Modena 15 6 1 8 12-22 19 Perugia 15 5 3 7 18-23 18 Brescia 15 4 4 7 19-26 16 Piacenza 15 3 3 9 12-23 12 Reggina 15 2 4 9 13-27 10 Atalanta 14 2 3 9 13-26 9 Torino 14 2 1 11 7-28 7 Como 14 0 5 9 8-24 5 fömm Úrslit A. Madrid-Santander..........1-2 0-1 Pedro Munites (42.), 1-1 Emerson (52.), 1-2 Francisco Guerrero (64.). A.Bilbao-Alavés..............2-0 1-0 Ismael Urzaiz (17.), 2-0 Joseba Etxeberria (73.). Malaga-R.Madrid..............2-3 1- 0 Kiki Musampa (18.), 2-0 Julio Cesar dely Valdes (39.), 2-1 Zinedine Zidane (48.), 2-2 Raul Gonzalez (74.), 2- 3 Luis Figo, víti (78.). Celta Vigo-Villarreal........3-1 1-0 Henrique Catanha (1.), 2-0 Edu (8.), 2-1 Martin Palermo (45.), 3-1 Jesus Jesuli (67.). R.VaUecano-Sevilla...........0-1 0-1 Marcos Vales (63.). Mallorca-Barcelona...........0-4 D-1 Patrick Kluívert (25.), 0-2 Marc Overmars (43.), 0-3 Patrick Kluivert (49.), 0-4 Patrick Kluivert (52.). Espanyol-Real Valladolid .. . 1-0 1-0 Savo Milosevic (7.). Real Betis-Osasuna ..........2-1 1-0 Alfonso (17.), 1-1 Ivan Rosado (83.), 2-1 Marcos Assuncao (89.). Recreativo-R.Sociedad.......1-3 1-0 Molina (40.), 1-1 Nihat Kahvec (43.), 1-2 Nihat Kahvec (57.), 1-3 Joseba Llorente (90.). Valencia-Deportivo ..........0-1 0-1 Roy Makaay (21.). Staðan: R. Sociedad 15 10 5 0 29-16 35 Valencia 15 8 4 3 24-8 28 R. Madrid 14 7 6 1 29-15 27 Celta Vigo 15 8 3 4 20-13 27 R. Betis 15 7 5 3 26-16 26 Deportivo 15 7 5 3 20-17 26 Mallorca 15 7 2 6 21-26 23 A. Madrid 15 5 6 4 29-17 21 Santander 15 6 2 7 17-16 20 Barcelona 15 5 4 6 22-19 19 Málaga 15 4 6 5 20-22 18 Osasuna 15 5 3 7 17-21 18 A. Bilbao 15 5 3 7 21-28 18 Sevilla 14 4 5 5 12-11 17 VaUadolid 15 5 2 8 13-18 17 Alavés 15 4 4 7 17-25 16 VUlarreal 15 3 6 6 14-18 15 Vallecano 15 4 3 8 16-23 15 Espanyol 15 4 1 10 15-26 13 Recreativo 15 2 3 10 13-31 9 Barcelona tókst loks að sigra í spænsku deildinni um helgina en erfitt er að segja til um hvort liðið er komið á sigurbraut. Það bar sig- urorð af Real Mallorca, 4-0, en leik- menn Mallorca voru í sjálfseyðing- arham og sáu að mestu leyti sjálfir um að spila upp i hendur Börsunga. Tveir leikmanna Mallorca, Alvaro Navo og Samuel Eto’o, fengu að líta rauða spjaldið fyrir fáránleg brot áður en hálftimi var liðinn af leikn- um og eftir það var spumingin að- eins hversu stór sigur Börsunga yrði gegn níu leikmönnum Mall- orca. Hollendingurinn Patrick Kluivert var í fínu formi, skoraði þrjú glæsi- leg mörk og létti um stundarsakir pressunni af þjálfara liðsins, Louis Van Gaal, sem hefur daðrað við brottrekstur nánast frá því að tíma- bilið byrjaði. Van Gaal var varkár eftir leikinn þegar hann ræddi um eigin framtíð hjá félaginu. „Það er undir forsetanum (Joan Gaspart) komið hvað gerist í fram- haldinu. Ég hef hins vegar alltaf fundið fyrir fullum stuðningi frá Gaspart og sé enga ástæðu til að ef- ast um hann núna. Við verðum bara að bíða og sjá hvað gerist,“ sagði van Gaal, eftir leikinn. Fóru erfiðu leiöina Leikmenn Real Madrid fóru erf- iðu leiðina að sigri gegn Malaga á laugardaginn. Leikmenn Malaga, sem hafa komið verulega á óvart á tímabilinu, höfðu tveggja marka for- ystu í hálfleik en þeir Zinedine Zidane, Raul Gonzalez og Luis Figo skoruðu fyrir Real Madrid í síðari hálfleik og tryggðu því sigur. Real Madrid hefur klifið upp töfluna af miklu kappi að undanfórnu og það verður erfitt fyrir Real Sociedad að standast atlögu Madridar-liðsins ef fram heldur sem horfir. Sjö stiga forysta Frábært gengi Real Sociedad heldur áfram. Liðið vann öruggan sigur á Recreativo, 3-1, á útivelli og er komið með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar eftir að helsti keppinautur þess, Valencia, tapaði fyrir Deportivo á heimavelli. Milan-liðin á toppnum Inter Milan og ACMilan eru á toppi ítölsku deildarinnar eftir helg- ina. AC Milan gerði markalaust jafntefli gegn Brescia á heimavelli en Inter Milan vann góðan útisigur á Parma, 2-1. Lazio missti af gullnu tækifæri til að komast á toppinn þegar liðið gerði jafntefli gegn Bologna á heimavelli. Carlo Ancelotti, þjálfari ACMil- an, var ánægður eftir jafnteflið gegn Brescia og sagði að það væri enginn heimsendir. Verðum á toppnum yfir jólin „Við getum verið ánægðir með það sem við höfum afrekað fyrir jól. Liðið gerði allt sem það gat í þess- um leik til að vinna en svona leikir koma alltaf annað slagið. Við höfð- um unnið sjö leiki í röð og verðum að geta sætt okkur við eitt jafntefli. Við erum á toppnum og það getur enginn breytt því yfir jólin,“ sagði Ancelotti eftir leikinn. Juventus og Chievo fylgja fast á eftir Milano-liðunum og Lazio en þau unnu bæði um helgina. Chievo vann botnlið Como auðveldlega en Juventus tryggði sér nauman sigur gegn Perugia á síðustu mínútu leiksins með marki frá Mauro Camoranesi. -ósk ^t) BELGÍA Gent-Genk....................2-0 Antwerp-Standard.............1-1 Mouscron-KV Mechelen ........3-1 Charleroi-Westerlo ..........1-0 Anderlecht-Beveren...........7-1 Mons-La Louviere.............1-3 Club Brugge-Lommel...........3-0 Lierse-GBA...................2-1 Sint-Truiden-Lokeren ........2-0 Club Briigge Staðan: 17 15 1 1 48-15 46 Anderlecht 17 11 2 4 41-22 35 StTruiden 17 10 4 3 45-24 34 Lierse 17 9 5 3 28-17 32 Lokeren 17 9 4 4 33-26 31 Genk 17 8 5 4 39-26 29 Mons 17 8 2 7 27-22 26 Mouscron 17 7 5 5 32-31 26 S. Liege 17 6 5 6 29-25 23 Ghent 17 7 2 8 26-28 23 Antwerpen 17 6 4 7 27-30 22 La Louviere 17 5 5 7 20-18 20 GBA 17 5 2 10 31-36 17 Beveren 17 5 2 10 19-37 17 Westerlo 17 5 1 11 13-32 16 Lommel 17 3 3 11 14-30 12 Mechelen 17 2 4 11 15-43 10 Charleroi 17 1 6 10 17-42 9 Tt) HOLLAND Twente-Roosendaal.............3-0 De Graafschap-Zwolle .........3-2 NEC-Waalwijk..................0-0 PSV-Vitesse...................1-0 Willem II-Groningen...........1-0 Roda JC-Utrecht ..............1-0 NAC-Feyenoord.................1-1 Excelsior-Ajax................0-2 Staðan: PSV 17 13 3 1 42-10 42 Ajax 17 12 4 1 44-18 40 Feyenoord 17 10 3 4 40-20 33 NAC Breda 16 6 8 2 22-12 26 Roda 17 7 5 5 30-25 26 WiUem II 17 7 4 6 26-23 25 Waalwijk 17 7 4 6 18-23 25 Utrecht 17 6 6 5 23-21 24 NEC 17 6 5 6 22-26 23 Twente 17 5 7 5 21-24 22 Heerenveen 17 5 5 7 24-29 20 Alkmaar 16 6 2 8 27-40 20 Excelsior 17 4 6 7 20-29 18 Vitesse 17 4 4 9 17-20 16 Roosendaal 17 4 4 9 20-29 16 Groningen 17 3 4 10 16-28 13 FC ZwoUe 17 3 4 10 16-30 13 Graafschap 17 3 4 10 18-39 13 ft FRAKKLAND >•------------------------ Úrslit: Sochaux-Lens ..............3-0 1-0 Santos (59.), 2-0 Santos (73.), 3-0 Frau (80.). Bastia-Nantes .............3-1 1- 0 Battles (33.), 1-1 Vahirua (65.), 2-1 Essien (71.), 3-1 Laslandes (85.). Guingamp-Ajaccio...........3-1 0-1 Bezzaz (23.), 1-1 Bardon, viti (30.), 2- 1 Drogba (33.), 3-1 Drogba (35.). Lille-Le Havre.............1-0 1-0 Delpierre (83.). Marseille-Monaco ..........1-1 0-1 Prso (40.), 1-1 Marquez, sjálfsm. (60.). Sedan-Lyon.................1-1 0-1 Anderson (47.), 1-1 Camara (89.). Strasbourg-Nice . 0-0 Troyes-Rennes 0-1 Piquionne (87.). Staðan: 0-1 MarseUle 20 10 5 5 21-19 35 Nice 20 9 7 4 24-14 34 Guingamp 20 10 4 6 31-24 34 Monaco 20 9 6 5 32-20 33 Lyon 20 9 6 5 36-25 33 Sochaux 20 9 6 5 23-14 33 Auxerre 19 9 5 5 22-18 32 PSG 20 7 7 6 29-21 28 Nantes 20 8 4 8 23-24 28 Lens 20 7 7 6 18-19 28 Lille 20 7 7 6 20-24 28 Bordeaux 20 7 6 7 23-19 27 Strasbourg 20 7 6 7 23-30 27 Bastia 20 7 3 10 21-28 24 Rennes 20 6 5 9 19-22 23 Sedan 20 6 5 9 23-28 23 Le Havre 20 4 7 9 14-24 19 Ajaccio 20 4 6 10 16-27 18 Troyes 20 3 7 10 14-22 16 MontpeUier 19 3 7 9 16-26 16 Juventus-leikmaðurinn Mauro Camoranesi fagnar hér sigurmarki sínu gegn Perugia í gær en hann skoraði markiö á síðustu mínútu leiksins. Reuters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.