Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Síða 41
LAUGARDAGUR 3. IvtAf 2003 He l c) a r b la c) HDV 45 Bömum breytt í brúður Væri ekki gaman að gera fallega postulínsbrúðu sem líkist barninu þínu og klæða í fgrstu fötin sem barnið átti? Þannig hljómar auglýs- ing frá Brúðugallerýi Önnu Maríu, þaðan sem konur fara út jafn- glaðar og af fæðingardeildinni með eigin brúðu ífanginu. „Fallegar postulínsbrúður eru eins og hvert annað stofustáss. Smekkur fólks er sem betur fer misjafn. Sum- ir fjárfesta í dýrum málverkum, aðrir í vönduðum postu- línsdúkkum. Og vel gerðar brúður eru sannarlega mikil listaverk,“segir Anna María Guðmundsdóttir sem í sjö ár hefur fengist við postulínsbrúðugerð og rekur í dag Brúðugallerý Önnu Maríu við Garðsstaði í Grafarvogi. Þar býður Anna María upp á góða aðstöðu í kjallaranum á einbýlishúsi sínu þar sem hún býr ásamt eiginmanni, þremur bömum og hundi. Húsið sjálft er sannkallað listaverk út af fýrir sig og sker sig vel úr í hverfinu og þó víðar væri leitað því það er úr bjálkum. „Já, ég er svo sem ekki þekkt fýrir að fara hefðbundnar leiðir, hvorki í þessu né öðru,“ segir Anna María og hlær enda ekki á hverju heimili sem fmnast hundruð dúkkuhausamóta í kjallaranum. námskeiðinu er lokið, svo ánægðar em þær með árangurinn. „Það er ótrúlegt hvað sumar ná að gera brúðumar raunveruleg- ar. Margar konur geyma ein- Það geti allir búið til fallega postulínsbrúðu liafi þeir á annað borð gani- an af því að búa til eitthvað í höndunum, að sögn Önnu Maríu sem lærði postulínsdúkkugerð í New York. í kjallara hennar er að finna óteljandi tegundir af brúðum en mikil stúdía er á bak við brúðugerðina og er Anna María vel inni í öllum þeim stílfærslum sem þar er hægt að bregða fvrir sig. Verðmætar seni listaverk í gegnum árin hafa þau hjónin bæði verið í sjálfstæð- um atvinnurekstri. Anna María rak t.d. um tíma Fönd- urhúsið en hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á málun og teikningu og hefur tekið ófá myndlistamám- skeiðin hjá Myndlistarskóla Reykjavíkur. Fyrir sjö árum heiliaðist hún svo af brúðugerð og skellti sér til New York þar sem hún kynnti sér greinina hjá Seeley’s sem er eitt virtasta fyrirtækið á þessu sviði. Þegar hún kom til baka til landsins hafði hún aflað sér kennslurétt- inda til þess að kenna brúðugerð og þá var ekki aftur snúið, brúðugerðin komst á fullan skrið. í dag hafa ófáar konur komið í kjall- arann til Önnu Maríu og farið þaðan með sína eigin handgerða brúðu. „Þú getur auðvitað bara farið út í næstu verslun og keypt þér einhverja ódýra postulinsbrúðu en það er ekki það sama. Alveg eins og það er ekki það sama að kaupa sér alvöru málverk eða prentað plakat af málverkinu," segir Anna María og finnst greinilega ekki. allir átta sig á verðmæti alvöru postu- línsbrúðu. „Vel gerðar postulínsbrúð- ur em að seljast á háar upphæðir úti í heimi enda mikil vinna á bak við hverja brúðu.“ Brúðumar sem koma úr kjallara Önnu Maríu era af ýmsum toga. Það er greinilega mikil stúdía á bak við brúðugerðina og Anna María er vel inni í öllum þeim stílfærslum sem þar er hægt að bregða fyrir sig. Að ekki sé talað um allar þær tegundir af augum úr gleri sem hægt er að nota á brúð- urnar, hár bæði ekta og óekta og fatn- aðurinn er sér kapituli út af fyrir sig. Auk þess að kenna brúðugerð býður Anna María upp á brúðuviðgerðir og í því sambandi hafa margs konar vanda- mál lent á henni. „Ég er ekkert í því að gera við barbídúkkur og Baby bom heldur era þetta postulínsbrúður sem komnar era tO ára sinna sem ég hef fengið hér inn á borð til mín,“ segir Anna María sem gerir sitt besta í að sérpanta týnd augu, rifið hár og týnda útlimi. Uniiið eftir ljósnnuduni í kjallaranum má sjá úrval af alls konar brúðum, modeme og antik og af báðum kynjum. Ein tegund vekur sér- staka athygli blaðamanns, svokallaðar bamabrúður, en að sögn Önnu Maríu hafa konur sýnt þeim mikinn áhuga. „Þessar brúður era á stærð við nýbura og era mjög raunverulegar í útliti. Ég hef verið að bjóða þeim konum sem hafa sótt námskeið hjá mér að koma með ljósmyndir af bömum sínum og gera eftirlíkingu af þeim,“ segir Anna María og bætir við að það sé eins og sumar kvennanna séu að koma út af fæðingardeildinni í annað sinn þegar . mu '«% fsí'.A hvers staðar ofan í skúffu fyrstu föt bamsins síns en með því að gera slika brúðu og klæða brúðuna í fötin fá fótin til- gang á ný og koma upp úr skúffun- f. f Hér er Anna María með inyndarlegt safn af barna- postulínsbrúðum en auk þess að kenna postulíns- gerð tekur hún að sér brúðuviðgerðir. um, segir Anna • % María. Um 20 klst. tekur að búa til slíka brúðu. Anna María steypir mót- in fyrir þátttakend- ur sem pússa postulínsleirinn niður og móta þannig andlitsfóll- in, þeir sjá einnig um að mála brúö- una en hver brúða er brennd mörgum sinnum. Síðan þarf að velja augu, hár og og annað sem í h Itej fylgir. • ^ Enn sem -1 Margar brúðurnar ■g eru mjög raunverulegar, eins og þessi ný- ff' buri sem sefur vært á magauum. Slíkar barnabrúður liafa verið vinsælt viðfangsefni á námskeiðunum hjá Önnu Maríu þar sem þátttakendur niæta með Ijósmyndir af barninu sínu og búa til brúðu sem líkist því og klæða í fyrstu föt barnsins. komið er hefur . Anna María ekki i; fengið neinn karl- mann inn á námskeiðin hjá sér en konumar sem hafa verið hjá henni era á öll- um aldri. Eini karlmaöurinn sem hefur komið nálægt brúðugerðinni hjá henni er eiginmaðurinn en Anna Mar- ía lét alla fjölskyldumeðlimina gera sína brúðuna hvem þegar hún var að byrja í brúðugerðinni. „Það var aðal- lega gert til þess að þau skildu betur hvers vegna ég eyddi svona miklum tíma hér í kjallaranum," segir hún hlægjandi. -snæ Nú hefur Mekka sport opnað stœrsta sportbar landsins! Hljómsveitin Hunanq mun spilo föstudagskvöld og Paparnir munu troda upp á laugardagskvöldid. Áföstudagskvöldid fylgir einn stór bjór hverjum mida! FRÁBÆR TILBOÐ Á BÁRNUM OG GRILLIALLA HELGINA! Sýnum alla leiki og íþróttavidburdi sem fram undan eru. 7 breidtjöld, 25 sjónvörp, 6 poolbord, golfhermir, heitur pottur, gufa, casino, grill og lifandi tónlist allar helgar. Textavarpssída 669" Heimasída www.mekkasport.is - Dugguvogi 6 ■ Sfmi 5681000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.