Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2003, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2003, Page 13
Laugardagur 24. maí 2003 13 Bílar Nemendur danska skólans Kaospilot: Sauðkindin framan á bílgrilli í sýningarsal Heklu. Jepplingurinn Mitsubishi Outlander í nýstárlegu hlutverki. DV-mynd ÞÖK Bílar tengjast mannlífinu með ýmsum hætti og ekki alltaf með beinum hætti. Þannig er með verk- efni sem heitir „í nýjum sauð- skinnsskóm", sem tengir saman viðskipti og listir, og hópur nem- enda danska skólans Kaospilot er að vinna að afar áhugaverðu skóla- verkefni þar sem bílaumboðið Hekla er meðal þátttakenda. Því til staðfestingar sýndi Ilmur Stefáns- dóttir verkefni sitt í sýningarsal Heklu að Laugavegi 174 sem nefn- ist „Safe Road Sheep“. Þar verður listaverkið næsta mánuðinn. En hvað hefur sauðkindin með bíla að gera? Svarið er ekki einfalt en nemendumir segja að sauðkindin lendi gjarnan á grillinu framan á þeim. Gæti loftpúði komið þeim til bjargar? Hvort verkefnið fækkar þeim slysum sem verða á þjóðveg- um landsins þegar bUar aka á sauðfé skal ósagt, verkefnið er kannski fyrst og fremst sniðugt. Herafli, sem samanstendur af þremur Kaospilotiun, 6 stórum fyr- irtækjum og 6 listamönnum, hefur tekið saman höndum meö það að markmiði að bæta ímynd sauð- kindarinnar á íslandi. Upphafs- menn atlögunnar eru þrír nemend- ur í KaospUot-skólanum í Dan- mörku sem eru að vinna að próf- verkefni. Nemendurnir hafa einn mánuð tU að vinna verkefnið og fyrir valinu varð að koma íslensku sauðkindinni tU hjálpar. Sauðkind- in hefur í rás tímans gegnt mikU- vægu hlutverki í íslensku þjóðfé- lagi en í dag hefur hún tapað virð- ingu sinni og er að miklu leyti gleymd. KaospUot-skólinn er þekktur frumkvöðla- og leiðtoga- skóli og óhefðbundinn að mörgu leyti. Eitt af því sem skólinn leggur mikla áherslu á er samstarf við- skipta- og atvinnulífs á annan og mun nánari hátt en gengur og ger- ist. Verkefnið um sauðkindina snýst einmitt um slíkt samstarf. Sex listamenn og sex fyrirtæki eru þátttakendur í verkefninu og er samstarfinu þannig háttað að hver listamaður vinnur listaverk fyrir tUtekið fyrirtæki. Listaverkið þarf bæði að tengjast starfsemi fyr- irtækisins og sauðkindinni og því standa listamennimir frammi fyr- ir talsverðri áskorun. Óhætt er að segja að listaverkin, sem nú eru að verða tU og verða til sýnis í fyrir- tækjunum næsta mánuðinn, séu áhugaverð og óvenjuleg svo lítið sé sagt. í flestum fyrirtækjum verða listaverk tU útstillingar en einnig átti sér stað gjömingur í einu fyr- irtækjanna. Aðrir þátttakendur í verkefninu em Smáralind - Steingrímur Ey- fjörð sem nefnist heimalningur, OgVodafon - Ingibjörg Magnadótt- ir sem nefnist Án nafns, Lyfja - Bjargey Ólafsdóttir sem nefnist einnig Án nafns, íslandsbanki - Þóra Þórisdóttir sem nefnist Fjár- festing og IMG - Ásmundur Ás- mundsson sem einnig nefnist Án nafns. Þar var íslensk kjötsúpa á boðstólum og fundargestir úr öU- um áttum. -GG Porsche heldur verðgildinu best Porsche er aUs ekki ódýrasti bíUinn á markaðnum - raunar fjarri því - en því meiri ástæða er til þess fyrir þann bUaframleið- anda að fuUvissa kaupendur um að þeir fái talsvert fyrir pening- ana með því aö kaupa Porsche-bíl og að bíUinn haldi vel verðgUdi sínu þótt hann eldist. Fyrsta árið er dýrast, þá verðfaUa flestir bUar mest, og eftir það hefst slagur um að halda verðgildi bílsins sem hæstu. Rannsóknir danska blaðsins Ekstrabladet benda tU að úr áhrif- um þess að kaupa dýran Porsche dragi nokkuð því kannanir bendi tU þess að endursöluverð Porsche- 911 sé með því allra hæsta sem þekkist á markaðnum í flokki sportbíla. Meðalendursöluverð tveggja ára sportbUa, sem eknir hafa verið 35.000 km í Danmörku, er um 70% af verði nýs bUs, en endursölu- verð Porsche-911 er 77%. Hvort það eykur söluna á bílnum skal ósagt látið. Hérlendis má reikna með aö eins árs venjulegur fólks- bUl verðfaUi að jafnaði um 15% á fyrsta ári og allt að 25% eftir tveggja ára notkun og 40.000 km akstur. Það er þó eðlUega mjög misjafnt eftir tegundum, en um það ræður þjónustan við bUteg- undina, eða ímynd hennar í aug- um almennings, miklu. -GG Vatnsknssar ehf. remt Vagnhöfða G - 110 Reykjavík Símí 577 S090 - Fax 577 6095 Eigum til vatnskassa/bensíntanka og niiðstöðvar, ásamt aukamiðstöðvum ætluðum bífreiðum/bátum og vinnuvélum. Einnig intercoolera i uörubíla og vinnuvélar VARAHLUTIR I VORUBILA Fjaðrir, plastbretti og verkfærakassar. Einnig notaðir varahlutir. Utvegum vörubíla, vagna og ýmis tæki. Heiði, rekstrarfélag, Réttarholti, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Afgreiðsla: Vélahlutir, Vesturvör 24, Kópavogi. Símar 5546006 og 8976510 BÍLAVARAH LUTIR GS varahlutir 567 6744 -898 2128 Gabrfel-höggdeyfar, Asco-kúplingssett, Tridon- stýrisendar, spindilkúlur, drifliðir, öxulhosur o.fl. Ökuljós íflestar gerðir. Sætaáklæði. AIITOCO qIlavarahlutir 587 5700 -898 4192 Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík Við getum útvegað boddfhluti f flestar gerðir, m.a. f VW, Opel, BMW, Peugeot, Renault, Ford, Fiat, Atfa Romeo, Mercedes Benz, Toyota, Mitsubishi, Nissan, KIA o.fl. Einnig notaðar vélar, gfrkassa og sjálfskiptingar f margar gerðir japanskra og evrópskra bfla. 4 hí/Síiww. itanqnrhyl 3 • 110 RoyKjavik • Slmi: 591 9000 InfoOteri'anOva is ■ Akureyrl Sfml: 466 ifioo | Frakklands Formúlan 2003 • 2.-9. Pf'i'J oniiíite 1 Rómantik i Par öwmi imöfúpMí éamVMi boralittit heni vaiiþailaS kvnha. GiihTTfÚdU .V huteli i Muntfjöinusse hvtntl. I m.v líljOn ÖIjIui Juhjiuhsoii ■ . ■■■■ .. MatíérCani NOUA jTsöl 25 AHA 0G TRAUSTSINS VHW Húsbílaloftnet Eigum til mikiÖ úrval af loftnetsefni fyrir húsbíla, sumarbústaSi og heimili. Einnig gervihnattabúnaöur fyrir íslenskar aSstæSur elnet-tœkni e leiðandi í ij Auðbrckka 16 - Kúpavogi - símt 554 2727 Sýning að Lynghálsi 10 laugardag og sunnudag frá kl. 12-17 Varahlutír COMBI-CAMP Aukahlutír ÍSLAND sími 517 SSSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.