Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Side 33
LAUGARDAGUR 31. MAI 2003 Helga rblað J0"V" 3-7 það er nóg að bera þótt maður sé ekki með tjald og svefn- poka líka. Flestar myndimar í bókinni eru teknar á „panorama" ljósmyndavél eða myndavél sem er kölluð „field camera“ og er gömul og góð hönnun. Ég hef samt farið á staði eins og norður á Homstrand- ir en þar höfðum við bækistöð í Homvík og bárum myndavélamar. Með þessu móti getur maður farið í allt að 30-40 kílómetra gönguferöir á dag.“ Erfitt fyrir útlendinga - Thorsten merkir myndimar í bókinni með nokkuð sérstökum hætti. Undir hverri mynd stendur hefðbundið íslenskt ömefni sem oft er ekki mjög tæmandi eða ná- kvæmt eins og t.d. Fjallabak. Hins vegar er við hverja mynd GPS-staðsetning sem sýnir nákvæmlega hvar myndin er tekin svo ekki skakkar meira en e.t.v. metra til eða frá. Þetta auðveldar fólki að frnna staðinn þar sem myndin er tekin ef það vill komast þangað en sumar myndir Thorstens sýna mjög sérstæða staði en era samt teknar rétt við aifaraleið. Þetta minnir óneitanlega á vinnuaðferðir Húberts Nóa landslagsmálara sem árum saman hefur merkt myndir sinar með GPS-staðsetning- artækni. „Þegar ég kom fyrst til íslands hafði ég séð margar bækur og póstkort og oft hugsaði ég: Hvar er þessi stað- ur? Það eina sem stóð við myndina var kannski Kálfs- hamarsvík eða eitthvað sem er nánast ómögulegt fyrir útlendinga að finna. Mér fannst þetta stórsnjallt með GPS-punktana því þetta em ekki staðir sem ég á neinn einkarétt á heldur mega allir finna þá.“ Stökk æpandi aftur að bílnuni - Svo segir Thorsten mér söguna af því þegar hann var að aka eftir Öldufellsleið fyrir austan Mýrdalsjökul þar sem allt sýnist vera svart Hann stökk út úr bílnum til að pissa og hljóp upp á næstu sandöldu þar sem við honum blasti ótrúleg sjón og hann stökk æpandi aftur í bílinn að ná í myndavélina. Afraksturinn má sjá á bls. 82 í bókinni þar sem blasir við gróöurvin í svörtum sandi við upptök Bláfjallakvíslar. Thorsten segist vera duglegur að ganga og leita aö myndinni en oftast er það heppni að hans sögn þegar hann rekst á eitthvað einstakt. - Eitt er það sem gerir bók Thorstens sérstaka en það er að myndunum er raðað eftir litrófmu eftir ákveðnum heimatilbúnum skala. Thorsten lýsir þessu svo í eftir- mála bókarinnar: „í upphafi er blá dagsbirta sem færist yfir í hvítt. Þá kemur grái liturinn sem breytist í brúnan og síðan í grænan sem aftur breytist í gulan, rauðan og purp- urarauðan. Hringn- um er síðan lokað með dökkbláu og svörtu." Varð leiður á Lauguxium - En skyldi hann eiga sér einhvem uppáhaldsstað? „Það er breyti- legt. Fyrst fundust mér Landmanna- laugar æðislegar en svo varð ég leiður á þeim en nú er ég farinn aö elska þær aftur. Mér fmnst allt landið fallegt en það fer eftir veðri, árs- tíma og fleiri hlut- um. Héma era litir í náttúrunni sem era einstakir í heimin- um og Landmanna- „Þótt ég skilji að sumu leyti málstað þeirra sem búa fyrir austan er verið að gera þama stórkostleg mistök sem ekki verða tekin aftur. Þær skemmdir sem verða á náttúranni verða aldrei bættar. Fólk kemur ekki til ís- lands til þess að dást að álinu sem hér er framleitt held- ur til þess að njóta óspilltrar náttúra. Þessar fram- kvæmdir era að mínu áliti dapurleg skammsýni," segir Thorsten ljósmyndari og íslandsvinur að lokum. -PÁÁ SuperHopp til Salou 29.900 5., 12. og 19. jum Verð frá *á Moswkktrtl .. .n,;. Jl.il, ., 12. og 19. jum. Skatíar innifaidir TEfíRA viv NOVA jsói - 25 ÁBA OB TRAUSTSIMS V£B3 miðað við 4 í íbúð í viku (mögul. að framlengja) Verð frá 49.900 ÍÍO'. m.v. 2-3 í íbúð í viku. Stangarhyl 3 • 110 Reykjavik Símí: 591 9000 info@terranova.is • Akureyri Sími: 466 1600 laugar era meðal staða þar sem þeir birtast. Mælifells- sandur og svæðið norðan Mýrdalsjökuls er líka ein- stakt.“ - Thorsten segist vera með hugmyndir að nokkram ljós- myndabókum í viðbót sem hann vill samt ekki láta upp- skátt um að sinni. Hann segist þó ekki aðeins vinna með íslenskt landslag því hann tekur talsvert af myndum af fólki bæði fyrir auglýsingar og innlend og erlend tímarit. „Mér fmnst mjög gaman að vinna með fólki en starf ljósmyndarans er stundum einmanalegt, sérstaklega í náttúrunni.“ Stórkostleg mistök Það hefur mikið verið rætt um náttúravemd á íslandi undanfarin ár og því er freistandi að heyra álit þessa ís- landsvinar á þeim stórfelldu virkjunarframkvæmdum sem nú era hafhar við Kárahnjúka. Thorsten segist ekki hafa áhuga á að mynda vinsæla áningarstaði neina hann finni sína „eigin" mynd þar. Þessi mynd frá Herðubreiðarlind- um cr án efa ágætt dæmi um að hon- urn hafi tekist það. Thorsten Henn er þýskur ljósmyndari sem býr við Laugaveginn og hefur fallið kvlliflatur fyrir íslenskri náttúru. Fyrsta ljósmyndabók hans um ísland, Colours of Iceland er komiii út hjá‘ JPV forlagi. DB-mynd Sigurður Jökull Þetta er hluti úr diikka litrófinu. inynd tekin við Lindaá við Herðubreiðarlindir þar sem hún mætir Jökulsá á Fjöllum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.