Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Side 12
12 FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 STÓRVIÐSKIPTI: Bjarni Armannsson var Ibygginn á svip þegar Einar Sveinsson, forstjóri SjóvSr-Almennra trygginga hf„ tilkynnti í ga?r um sölu hans og aðila sem honurn tengjast a 33% eignarhlut i felaginu til Islands- banka. - Sjóvá-Almennar verða dótturfélag íslandsbanka Bankinn hefur þegar tryggt sér 33% hlutafjár á genginu 37 Það hefur verið skammt stórra högga á milli í fjármálaheimin- um undanfarna daga en í gær var tilkynnt að samið hefði ver- ið um kaup (slandsbanka á 33% hlut í Sjóvá-Almennum trygg- ingum hf. (framhaldinu hefur bankinn í hyggju að gera öðr- um hluthöfum yfirtökutilboð. Sótt hefur verið um heimild til Fjármálaeftirlitsins vegna kaupa ís- landsbanka á virkum eignarhlut og síðan 100% hlut í Sjóvá-Almenn- um. Vegna lagaumhverfisins verð- ur þó að reka félögin áfram í tveim aðskildum hlutafélögum. Voru við- skipti með hlutabréf í þessum fé- lögum stöðvuð af þessum sökum í Kauphöll fslands í gær. íslandsbanki greiðir fyrir hlutina í Sjóvá-Almennum með hlutabréf- um í fslandsbanka. Þar er annars vegar um að ræða útgefin hlutabréf og ný hlutabréf í bankanum fyrir 1.500 milljónir króna að nafnvirði sem sótt verður um heimiid til að gefa út á hluthafafundi. Útgefnir hlutir eftir kaupin yrðu því um 10.500 talsins. Samanlagt mark- aðsvirði félaganna fyrir viðskiptin Verður þessi samsteypa meðum 1.000 starfs- menn og um 25 millj- arða tekjugrunn. var rúmir 73 milljarðar króna. Þetta ferli fór af stað fyrir alvöru þegar upplýst var að Einar Sveins- son, forstjóri Sjóvár, og Benedikt bróðir hans, stjórnarformaður fé- lagsins, hefðu keypt um 9,3% hlut f félaginu að nafnvirði 48,6 milljónir króna á genginu 40, sem eru 1.948 milljónir króna. Um hádegisbil í gær var síðan tilkynnt að íslands- banki hefði tryggt sér 33% hlut í Sjóvá á genginu 37 en sá hlutur kemur frá bræðrunum og öðrum þeim tengdum. Langt umfram væntingar Ljóst er að gengi beggja félag- anna hefur hækkað mjög að und- anfömu og tengist víðtækri baráttu um ítök á fjármálamarkaði. Þess má geta að greiningardeildir bank- anna, þar á meðal hjá íslands- banka, hafa metið verðmæti hluta í Sjóvá að undanförnu á genginu 27. Viðskiptin sem nú hafa orðið á genginu 40 í fyrradag og á genginu 37 í gær eru því iangt umfram mat greiningardeilda á verðmæti hluta í félaginu. í samtölum DV við fjár- málasérfræðinga í gær kom fram að þetta væri trúlega mikið yfirmat á félaginu. Þó yrði að hafa í huga að raunverulegt verðmæti réðist alltaf af því hvað menn ætluðu sér með félagið og hvernig til tækist á end- anum. Greitt með bréfum í íslandsbanka Greitt er fyrir þau viðskipti sem þegar hafa farið fram með bréfum í Islandsbanka. Þá lýsti Bjami Ár- mannsson, forstjóri Islandsbanka, því yfir á blaðamannafundi sem haldinn var í Sjóvá-Almennum í gær að bankinn hygðist eignast Viðskiptin sem nú hafa orðið á genginu 40 í fyrradag og á genginu 37 í gær eru því langt umfram mat greining- ardeilda á verðmæti hluta í félaginu. 100% hlut í félaginu. Þar með yrði Sjóvá dótturfélag íslandsbanka. Stefnir bankinn að því að bjóða öðmm hluthöfum að kaupa þeirra hluti á genginu 37 og að greitt verði fyrir þá með hlutabréfum í bankan- um. Þar með er endi bundinn á vangaveltur um að hópur sem tengist Björgólfsfeðgum komist til frekari áhrifa í Sjóvá-Almennum í gegnum Eimskip. Sveinsbræður selja Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvár- '4?: Almennra, sagði að nokkrar vikur væm síðan menn fóm að ræða af alvöru þann möguleika að íslands- banki keypti Sjóvá að fullu og færi þar með út í rekstur á trygginga- sviði. Hann sagði að Sjóvá yrði þrátt fyrir þetta áfram rekið sjálf- stætt og í núverandi formi. Einar sagði að sá hópur sem í kringum hann stæði í félaginu hefði allur selt íslandsbanka. „Það má segja að tilurð þessa samstarfs sé árangur af samtölum sem við Bjarni höfum átt að undan- fömu. Við höfum unnið saman í bankaráði fslandsbanka og þekkj- um svolítið hvor til annars. Því höf- um við lagt það til við nokkra lykil- hluthafa hér ( félaginu að selja bankanum hlutina. Hefur bankinn þegar tryggt sér 33% hlut.“ Einar sagði ljóst að samanlagt væm þetta mjög öflug félög með um 1.000 starfsmenn. Sjóvá-Al- mennar með um 200 starfsmenn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.