Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 l \ í \ 33 Spurning dagsins: Eru karlmenn sífellt að verða kvenlegri? Bima Dröfn Jónsdóttin Þeir eru að verða svolítið kerlingarlegri. Stjörnuspá Tinna Danfelsdóttir. Alma Joehsen: Valgerður Pétursdóttin Tvímælalaust. Alls ekki, það er bara persónubundið. Tvimælalaust, ekki spurning. Gildir fyrir laugardaginn 27. september Myndasögur Svava Pétursdóttir: Sólveig Guömundsdóttln Já, pottþétt. Já, ég held ég verði að segja það. VV Matnsbetm (20. jan.-18.febr.) Fyrri hluta dags býðst þér einstakt tækifæri í vinnunni við einhvers konarskipulagningar eða breytingar. ^ F\skm\r (19.febr.-20.mars) Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvað um að vera á næstunni hjá þínum nánustu. Ljonið (23.0-22. ágústl Eitthvað óvænt kemur upp á í byrjun dagsins og þú sérð fram á að það raski öllum degnum. Það er þó engin ástæða til að örvænta. Meyjangj. ágúst-22.sept.l Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst í dag. Það borgar sig því að þú gætir þurft á hjálp að halda síðar við að leysa þín verkefni. T Hrúturinn (2t.mars-19.apríll Sýndu vini þínum tillitssemi og hafðu gát á því sem þú segir. Ekki gefa ráð nema að þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður ánægjulegt. Vogin (23.sept.-23.okt.) Ættingi sem þú hefur ekki séð lengi hefur samband við þig með einhverjum hætti. Breytingar verða á vinnustaðnum. b Nautið (20. apríl-20. maí) Þú ert dálítið utan við þig í dag og tekur ekki vel eftir því sem fer fram í kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða þar til þú ert betur upplagður. Sporðdrekinn (24.okt-21.nirj Dagurinn virðist líða hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lofar góðu varðandi félagslffið. n Tvíburarnir ó?7. maí-21.júni) Félagslífið hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið en nú fer að lifna yfir því. Vinir þínir eru þér mikilvægir þessa dagana. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des) Þér verða á einhver smá- vægileg mistök f dag og átt erfitt með að sætta þig við þau. Þú jafnar þig fljótlega. KrM'mn (22. júní-22.júh) Þú hefur ef til vill gert þér ákveðna mynd af atburði sem þú bíður eftir. Þú ættir að hætta öllu slíku því annars verður þú fyrir vonbrigðum. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Vertu á verði gagnvart keppinautum þínum á öllum sviðum. Þú leggur metnað þinn í ákveðið verk en ættir að huga að fleiri sviðum. Eina fiösku af rommi, takk. Af hverju koma allir vitieysingamir til Leifur heppni, stökktu út a krá og keyptu fiösku af rommi. Hrollur Eyfi Undirbúlð hellðgu fórnlnáíí 1 H',edu a*>ar f>ú að fárna? ....-t. -J 1 Litlu eætu lambi?l? Heiðinfl]afórn? Á Kópaskeri? Sensinn beneinnl Svíni? Rottu? Oq að sjálfðögðu er hægt að læra mikið af ranneóknum á framandi trúarathöfnum Kjöthlem Frá mannfræðilegu sjónarmiði, auðvitað Krossgáta Lárétt: 1 veislu, 4 löngun, 7 ekru, 8 sáldra, 10 lélegu, 12 kveinstafi, 13 geð, 14 hætta, 15 gerast, 16 lækka, 18 gá, 21 æsir, 22 brenna, 23 snjór. Lóðrétt: 1 rámur, 2 spor, 3 róman, 4 eftirleiðis, 5 fisk, 6 spil, 9 muldra, 11 lyf, 16 blett, 17 gröf, 19 hress, 20 ferðalag. Lausnneðstásiðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! „Numero uno“, Kasparov, tefldi sýningareinvígi við Evrópumeistar- ann í skák, Georgíumanninn Zurab Azmaiparashvili, á eynni Krít um síðustu helgi. Fyrst voru tefldar tvær atskákir sem Kaspi vann örugglega Lausn á krossgátu og síðan fjórar hraðskákir þar sem Evrópumeistarinn náði einu jafn- tefli. Flestum ætti því að vera ljóst að Kasparov er sterkasti skákmaður veraldar. Sjáið bara hversu auðveld- lega hann vinnur þessa skák! Hvítt: Zurab Azmaiparashvili (2.702) Svart: Gary Kasparov (2.830) Atskákeinvígi, Krít (2), 23. september 2003 1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rf3 RfB 4. e3 a6 5. Dc2 Bg4 6. Re5 Bh5 7. Db3 Dc7 8. cxd5 cxd5 9. Rc3 e6 10. Bd2 Bd6 11. Hcl Rc6 12. Ra4 0-0 13. Rxc6 bxc6 14. Db6 De7 15. Bd3 Bg6 16. Bxg6 £xg6 17. f3 (Stöðumyndin) 17. -Re4 18. fxe4 Dh4+ 19. g3 Dxe4 20. Ke2 Dg2+ 21. Kd3 H£2 22. Da5 Hb8 23. a3 Bc7 24. Dxc7 Hxd2+ 25. Kc3 Hdxb2 0-1. •jru 07 'UJ3 61 '6a| él 'l!P 91 'iegaiu 11 'etnei 6 'niu g 'nsX g 'sjöaAUjejj y 'e6esp|e>|s £ 'jej z 'seg t t»?J091 •jaeus £Z 'e6o| ZZ 'J|u6a iz 'J|o6 81 'e|ep 9t 'a>|s gt 'Iqoa y t "pun| £ t 'LUO| 31 'nujneot 'bjjs 8 'sjn>|e l 'usXjtr'sjoq t UJ?Jn Margeir Skilgreiningar Tanna: vmm Versti ovinur brunahana 2.28 Svona eiga vikur að vera DAGFARI Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@dv.is Eftir sumarauka framan af sept- ember birtist haustið allt í einu. Esjan klæddist gráu og lopapeysur og húfur voru fram dregnar. En fleira fylgir haustinu en norð- angarri og nepja. Eitt af því er leik- húslíf og listir sem lifnar yfír þegar skuggarnir lengjast og þessa vikuna er ég óhemju menningarleg. Fór til dæmis á tónleika á þriðjudags- kvöldið þar sem bráðungur bassa- söngvari hélt uppi skemmtan, bæði með glæsilegum söng og líflegu lát- bragði. Stundum skiptir fólk nú um föt í hléi en hann brá sér í klipp- ingu! Svo endaði hann á að syngja bjórkjallarann af slíkri tilfinningu að lengi verður minnst. Jón Svavar heitir maðurinn og það verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni. Á miðvikudagskvöldið bauð Borgarleikhúsið upp á bráð- skemmtilega dagskrá með atriðum Verulega flott. Nú í kvöld verður kúrs- inn settur á Salinn þar sem stórstirnin Diddú, Kristinn, Gunnar Guðbjörns og Jónas Ingi- mundar ætla að gæla við hlustirn- ar. Það verður ekk- ert slor. Flottast væri svo að enda vikuna austur á Hornaflrði á balli með Hljóm- sveit Hauks Þor- valds sem er að fagna tuttugu ára afmæli sfnu með tónleikum og balli, gæjarnir mættir sem hafa spilað með henni gegn- um tíðina, söngv- arar og söngkonur. Það er menningar- viðburður sem úr væntanlegum verkefnum. Troð- flokkast undir afglöp að láta fram fullt hús og veitingar handa öllum. hjá sér fara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.