Nýtt dagblað - 04.01.1942, Blaðsíða 2

Nýtt dagblað - 04.01.1942, Blaðsíða 2
Það vaníar cbfeí pcnínga I Reykjavífe Elgnlr 3001 Regkilhloio loU 10133 Diilldiir hrfina igio-iD eigin oddiIöI. 117 gjaldendur höfðu 17 milj. króna tekjur 1940 En sfrídsgróöínn var þó enn þó meírí áríð 1941 Vierkföll standa yfir af því að verkamenn krefjast kjarabóta. Ríkisstjóm og at- vinnurekendur beita sér á móti því, að verkamenn fái að bæta kjör sín. En örfáir auðmenn hafa með aðstoð ríkisstjórnarinnar sölsað undir sig stórkostlegan auð á kostnað þjóðarinnar. Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1942 verður á- kveðin næstu daga. Bæjar- stjórnarkosningar standa fyrir dyrum. Alþýðan og flokkur hennar munu berj- ast fyrir því, að bæjarfélag ið noti stríðsgróða hinna ein stöku auðmanna að ein- hverju leyti í þarfir bæjar- búa. Hér fara á eftir tölur, sem Skattstofan hefur látið al- þingismanni, í #é í sambandi við umræðumar um dýrtíð- ar- og skattamálin. Sýna töl ur þessar dálítið hvert stefn ir, og er þó alkunna, að ekki kemur allur gróðinn fram hjá hátekjumönnunum er þeir telja fram til skatts. Tölurnar eru þessar: Árið 1941 greiddu 13462 Reykvíkingar tekjuskatt. Tekjur þeirra á árinu 1940 námu samtals 76.855.000 - tæpum 77 milljónum króna. En árið áður, 1939, -höfðu 14366 gjaldendur samtals 48.652.000 kr. tekjur sam- anlagt. Tekjurnar höfðu vaxið um 28 miljónir kr. Af þessum 13462 gjald- endum höfðu 117 gjaldend- ur, um l»/o gjaldendanna, samtals 16.849,700 kr., eða tæpar 17 milljónir kr., eða 22% upphæðarinnar. Pá talar framtal til eigna- skatts ekki síður skýru máli: Árið 1941 guldu 3282 gjaldendur eignáskatt. Eign- ir þeirra; í árslok 1940 voru 96.763,300 kr. eða tæpar 97 milljónir króna. Árið áður, 1939, veru eignir gjaldenda 64.237.800 kr., eða tæpar 97 miljónir kr. Árið áður, 1939, voru eignir 2771 gjaldenda 64.237.800 kr. eða rúmar 64 milljónir. Eignir þessara ca. 3000 gjaldenda höfðu aukizt um 33 miljónir á árinu 1940 — að eigin uppgjöf. Og nú er öllum vitanlegt að á árinu 1941 hefur stríðs gróðinn verið ennþá meiri, enda vita auðmenn Reykja- víkur nú ekki, hvað þeir eiga við fé sitt að gera. Pað verður ekki sagt nú, að peningarnir séu ekki til. Nú er aðeins um það að ræða, hvort alþýðan hefur r amtök og þroska til að skapa sér vald og afstöðu í komandi bæjarstjómar- . j /osningum til a‘ð tak-a pen- ingana þar sem þeir eru og nota þá til að bæta lífskjör fólksins, efla menningu og framfarir í bænum. Grunnkaupshækkunin sem prentarar heimta handa allristéttinní.er alls aðeins um 1S0 þús. krónur á ári. Hækkun sú, sem prentar- ar heimta á grunnkaupi, er alls sem hér segir: I stéttinni eru alls um 150 manns. Um 60 af þeim hafa 115 kr., 60 97 kr., 30 50 kr. Krafizt er 20% hækkun- ar á grunnkaupi. Pað þýðir 2820 kr. í við- bót á viku handa þessum 150 mönnum — eða tæp 150 þús. kr. á ári. Á sama tíma eru tekjur 117 manna í Reykjavík samtals 17 milljónir króna árið 1940 og enn meiri árið 1941. Einstök auðfélög græða upphæðir, sem eru tífaldar og tvítugfaldar móts við það, sem allir prentar- arnir fara fram á. En það eru einmitt þessir gróða- menn, sem hindra, að geng- ið sé að kröfum prentara. Frambod Sósíal~ ísfaflofefesíns Fréttir hafa nú borizt um framboðslista Sósíalistafl. á nokkrum stöðum við bæjar- stjómarkosningamar 25. jan. Húsavík. Sex efstu menn á lista Sósíalistafl.: Pór Pétursson, Ásgeir Kristjánsson, Guð- mundur Jónsson, Bjöm Kristjánsson, Helgi Krist- jánsson og Jóhann Bjöms- son. Eskifjörður: Sex efstu menn á lista Sósíalistaflokksins: Leifur Bjömsson, verkam., Sigur- | bjöm Ketilsson kennari, Sig I urður Jóhannsson skipstjöri, I Einar Ástráðsson læknir, I Dagur Jóhannsson verkam. og Ingólfur Emarsson vkm. Siglufjörður: Á Siglufirði er samfylk- ing hjá Sósíalistaflokknum og Alþýðuflokknum. Samið hefur verið milli flokkanna um bæjarmála- stefnuskrá og ýmis atriði önnur. Alþýðufl. hefur 1., 3. og 5 mann listans, Sósí- alistaflokkurinn hefur 2., 4. og 6. mann listans og bæj- arstjóra þann sama og áð- ur, Áka Jakóþ'ssöu. Eigandi óg útgefandi: Gunnar Benediktsaon. Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson. Austurstræti 12, sími 2184 Víkjnersprent b f Þcír ganga mcð ólœfenandí cin~ ræðtssýfeá Mannerheim: Finnska stjórnin hefur ákveðið að halda áfram baráttunni fyrir frelsi voru og sjálfstæði. — (Ensk teikning). VerMallsmenn, Ktamh. af 1. síjSu. ast fyrir starf verkamann- anna. Penmgapúkamir ætla hinsvegar að láta kné fylgja kviði. Miljónagróðinn hefur stigið þeim til höfuðs. Um leið og braskaralýðuriinn sjálfur byggir sér dýrindis skrauthýsi með einka-loft- vamabyrgjum, ætla þeir að láta ríkisstjómina afnema með bráðabirgðalögum samningsfrelsi verklýðsfé- laganna. Slík bráðabirgðalög væru hnefahögg í andlit íslenzka verkalýðsins. Pau væru enn eitt spor í áttina til algers einræðis miljónamæring- anna, enn eitt brot á stjórn- arskrá og mannréttindum, framið af umboðslausri stjóm í krafti sjálftekins valds. — Og líklega voru þau undanfari þess, að bæj arstjórnarkosningarnar yrðu bannaðar. Fasismi miljónamæring- anna nálgast. Öll þjóðin yrði að rísa upp gegn fasistískum að- gerðum hér. Islenzka þjóð- in vill vernda lýðræði sitt, stjómarskrá og manngildi. Hún mun í verkinu sýna hverjum þeim, sem berst gegn kúguninni, hvar hún stendur. Allar vinnandi stéttir verða að standa með prent- urunum, járnsmiðunum og öðrum verkfallsmönnum gegn miljónamæringunum sem nú neyða smærri at- vinnurekendur til að neita verkamönnum um kjara- bætur. Öll þjóðin verður að mót- mæla, ef gripið verður til gerræðis gegn verkfalls- mönnum. Peir em að berj ast fyrir rétti, hagsmunum og frelsi vinnandi stéttanna. Pað verður öll þjóðin að skilja. I Hi I Sfaritsa og Malojaro** slaveis á Mosbvavíg- sfödvunutn á valdi sovéthersíns. Undanfama daga hefur sovétherinn haldið áfram sókn sinni á öllum austur- vígstöðvunum og náð á sitt vald borgum og þorpum, sem hafa mjög mikla hem- aðarþýðingu. L eningr ad vígsí öð v amar. Öflugur sovéther sækir að Leningrad frá suðaustri og hefur tekizt að króa irnii stóra þýzka herflokka. Ann ar her sækir að Novgorod við Ilmenvatn og hefur rof- ið samgönguæðar borgar- iinnar til norðurs, austurs og suðurs. Moskvavígstöðvamar. Rauði herinn hefur tekið borgimar Staritsa, 200 km. norðvestur af Moskva, og Malojaroslavets, 130 km. suðvestur af Moskva, og hefur aðstaða þýzka hers- innífleygnum austur til Mo sajsk stórum versnað. Hitl- er er kominn til Moskvavíg- sitöðvanna til að stjórna „kyrrstöðunni“. Krím. Sovétherinn hefur fengið liðsauka frá Kákasus. Pjóð verjar hafa orðið að hörfa til nýrra vamarstöðva vest ur af Feodosia. Sósíalistar! Komið! í dag kl. 1 á skrif- stofu Sósíalistafékigsins. %

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.