Nýtt dagblað - 28.04.1942, Blaðsíða 3

Nýtt dagblað - 28.04.1942, Blaðsíða 3
Í>ri8jtíaagör 2S, apríl 1942. N7TT DKGBLSÐ "yrgp 3 T-« Eigandi og útgefandi: Gunnar Benediktsson. Kitstjórar: Einar Olgeirsson (áb,) Sigfús Sigurhjartarson. Kitstjórn: Hverfisgötu 4, sími 2270. Afgreiðsla: Austurstr. 12, sími 2184. Víkingsprent h. f. Alveg eins og Hitler Lýðræði Evrópu blæðir nú fyr- ir það, að hafa tekið með silki- hönzkum á böðlum sínum, með- an það gat ráðið við þá. Það er tími til kominn, að lýð- ræðissinnar íslands geri sér ljóst hvaða skyldur þeir hafa til að kveða fasismann hér niður áður en hann nær að drepa mannrétt- indi og menningu landsbúa. Það hefur orðið Evrópu dýrkeypt að hlæja að Hitler sem fífli og yppta öxlum, ef minnzt var á4iættu og láta í ljós, að óhætt væri að lofa þessum froðusnakk að þvaðra. Og það á eftir að verða íslandi dýrkeypt, ef Jónéisi frá Hriflu tekst að halda áfram að blekkja fjórðung þjóðarinnar til fylgis við sig og selja svo miljónaburgeis- unum fylgi það á leigu, hvenær sem þeir þurfa á því að halda. Það þarf ekki nema einn gikk í hverri veiðistöð. Við sjáum hvað úrhrök eins og Laval hafa komizt í Frakklandi með undirferli og lygum, með baktjaldamakki við auðmenn og erlendar stjórnir. — Jónas frá Hriflu tekur sér Laval auðsjáanlega til fyrirmyndar, enda ljúga báðir líkt um orsakirn- ar til falls Frakklands. En það verður að segjast, að Laval hafði aldrei annan eins blaðakost í Frakklandi og Jónas hefur hér, og aldrei eins hundflatan flokk til ódæðanna og Jónas hefur nú. Það er eitt ótvírætt merki á fas- istum allra landa: það er hatrið á kommúnismanum og hin sjúk- lega hneigð til að brennimerkja allt, sem þeim er illa við sem kommúnisma. Þetta einkenni hefur Jónas í svo ríkum mæli, að líkast er því, sem hann beinlínis sé að stæla Hitler í því. Jónas leggur blint hatur á Hall- dór Kiljan Laxness og alla beztu rithöíunda þjóðarinnar, af því að hann fær ekki beygt þá undir vald sitt; — og gefur þá alla um- svifalaust kommúnismanum, eins og Hitler gerði við Thomas Mann, Stefan Zweig og aðra slíka. Jónas þolir ekki sjálfstæði próf- essoranna við háskólann gagn- vart honum. Þess vegna gerir hann Sigurð Nordal tafarlaust að kommúnista, mikið má vera, ef Alexander fer ekki sömu leiðina bráðum, — og fengi Jónas völd- in, þá þarf ekki að spyrja að því, að hann færi að dæmi Hitlers, er hann rak Einstein og aðra ,,kom- múnista“ frá háskólum Þýzka- lands. Jónas þolir ekki, að málarar hafi öðruvísi álit' á list en hann, og minnir þá á, að þeir eigi allt Menntamálaráði að þakka(!!). Síðan heldur hann sýningu á ,,úr- o 8a? j atpó^íiTLÍvFn Sigursælt ár I gær var ár liðið frá því að brezka herstjórnin á Islandi hóf hina ,,sigursælu“ sókn á hendur Sósíalistaflokknum. A þessu ári hefur flokkurinn unnið sína stærstu stjórnmálasigra. Enginn skyldi þó halda, að hin há- virðulega herstjórn hafi látið undan síga, því að enn ver hún af frábærri hreysti ýmsar höfuðstöðvar, sem hún tók í fyrstu atrennu. Enn eru myndamótin af nafni dagblaðsins ,,Þjóðviljinn“ á hennar valdi, ekkert blað fær að koma út á Islandi með því nafni. Eitt samband — eitt félag Herra ritstjóri ! Viltu ljá þessum línum rúm í Bæjar- póstinum? Það er talað mikið um einingu fyrsta maí. Það er gott og blessað. Já, það er gleðiefni ekki aðeins fyrir alla verka- menn og alla sósíalista, heldur og fyrir alla unnendur frelsis og menningar, fyr- ir alla andfasista, að verkalýðssamtökin skuli koma fram sem ein heild á þessum baráttudegi. En nú langar mig að spyrja: Hvernig verður þessi dagur notaður? Ég þykist vita hvaða kröfum verður fyrst og fremst haldið á loft gagnvart valdhöfunum; um þær er ekkert n'ema gott að segja. En ég er ekki jafnviss um kröfurnar, sem vita inn á við, ef svo mætti að orði kveða, hvort þær verða eins vel undir- byggðar, og þeim eins vel haldið fram og hinum. En kröfurnar, sem gera ber inn á við, eru fyrst og fremst þessar: Oll íslenzk. verkatýðsfélög í einu sam- bandi, — Alþýðusambandinu — zlðeins eitt verkalýðsfélag á hverjum stað í hverri starfsgrein. Þetta eiga ekki að vera neinar afllausar dægurkröfur, heldur á með þessum degi að hefja sókn gegn sundrungunni, og það með þeim myndarskap, að fullkom- inn sigur vinnist þegar á þessu sumri. Markmiðið á að vera, að áður en Al- þýðusambandsþing kemur saman í haust, verði klofningurinn innan verkalýðsfélag- kynjunarlist" — alveg eins og Hitler, meira að segja orðin eru þýdd úr þýzku Hitlers. Og yfir, undir og utan um er svo vafið ,,áróðrinum gegn bolsé- vismanum”. Jónas er — eins og Hitler — að „vernda þjóðfélagið gegn þeim, sem vilja „eyðileggja það“. Meira að segja ,,köstin“ stælir Jónas eftir Hitler. Aðeins í einu fer þessi eftirapari einræðisherr- anna fram úr þeim: í hræsninni, því að bæði Hitler og Mussolini býður við að segja, að þeir séu að berjast fyrir lýðræðinu. En Jónas fyrirlítur Framsóknarmenn og íslendinga nógu mikið til þess að bjóða þeim upp á slíkar and- legar , ,trakteringar“, og það eru til svo fyrirlitlegir menn, að þeir hafa þetta upp eftir honum. Það er afsakanlegt, þó hundur Kaligula gæti ekki mótmælt, er hann var gerður að ræðismanm yfir Rómverjum. Hann skorti vit- ið til að skilja hvernig verið var að nota hann og málið til að mót- mæla slíkri meðferð á sér. En hitt er óafsakanlegt, að vera Framsóknarmaður á íslandi, og láta nota ílokk sinn og blað hans eins og Jónas gerir. Þeir hafa þó bæði vit og mál. — Eða ætla þeir máske að fórna hvortveggja til að leggja sér til rófu ? anna á Akureyri og í Vcstmannaeyjum þurrkaður út, og að hvert einasta verka- lýðsfélag á landinu verði þá komið í Al- þýðusambandið, og eigi fulltrúa á þingi þess. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 26. apríl 1942. Sameiningarmaður. Eru hinir fjórir eins? Það vita allir nú orðið, hvernig maður Jónas Jónsson er, og hvernig andlegu heilsufari hans er háttað. Sýning, sem hann heldur nú á nokkrum málverkum, til þess að kenna mönnum að þekkja ,,for- dæmda“ list frá ,,hinni einu sönnu list“ virðist vera haldin á vegum Menntamála- ráðs. Hvað segja þeir Barði Guðmunds- son, Guðmundur Finnbogason, Arni Páls- son og Pálmi Hannesson um að fara þann- ig í föt Hitlers? Eru þeir samsekir? Eða hefur Jónas leikið þessa ,,Hitlers- kómedíu“ að þeim forspurðum? Þögn þessara manna verður auðvitað skoðuð sem játning á samsekt þeirra með Jónasi. ,,Ástandið“ á ríkisspít- ölunum. Herra ritstjóri! Viljið þér birta eftirfarandi í Bæjar- póstinum. Síðastliðinn fimmtudag birtist samtal í Morgunblaðinu við skrifstofustjóra ríkis- spítalanna, Guðm. Gestsson, og dr. Helga Tómasson yfirlækíii á Kleppi. Þeir bera sig aumlega yfir ástandinu, þ. e. a. s. stórkostlegri fólksvöntun á rík- isspítölunum, og sjá framundan minnkun starfseminnar, þ. e. sjúklinga senda heim, ef ekki úr rætist, og það fyrir 14. maí næstkomandi. Langt skal nú gengið, ef svo á að fara, vegna óverulegra umbóta á kjörum þeirra verst launuðu. En það er sannleikurinn, þótt látið sé í veðri vaka, að hið margumtalaða „ástand" eigi hér eitt sökina. Síðnstliðið sumar gat varla hjá því far- ið, að dr. Helgi Tómasson og Guðm. Gestsson yrðu óþægilega varir við þá ó- ánægju, sem þá þegar ríkti með kjör hjúkrunarmanna fyrst og fremst. En um það vildi hvorugur vita, og um- kvörtunum svarað á þá leið, að óánægðir menn hefðu ekkert á Kleppi að gera, þar sem nóg væri til af öðrum í þeirra stað. Þannig hefur það gengið frá því í fyrra- vor, að um 20 hjúkrunarmenn hafa kom- ið og farið á þessu eins árs tímabili, og enn kvað vanta 5. Hvað starfsstúlkur snertir mun ástandið sízt betra, en þó ekki svo slæmt, að allar segi þær upp vistinni á sama tíma, svo sem virðist vera tilfellið með hjúkrunar- . menn. Að þessu hlaut að koma, og það er vel, ef hlutaðeigendur kynnu af því eitt- hvað að læra. Eða hvernig getur G. G. eða dr. H. T. dottið í hug, að fullfrískir karlmenn (en það verða hjúkrunarmenn skilyrðislaust að vera), geri sig ánægða með þau kjör, sem ekki jafnast á við það, sem miðlungs vinnukonum nú er boðið, og ekki bætir það úr, þegar misrétti er einnig látið komast að; nýjum mönnum greitt hærra kaup en þeim, sem sumir hverjir höfðu starfað svo árum skipti, og aldrei átt þess kost, að fá neina hækkun fiam yfir það, sem kallað var „fast kaup", en það var umsamið lágmarkskaup (við starfsm.fél. Þór), kr. 150,00 í grunnkaup á mánuði. Nú munu þessi smánarkjör að einhverju leyti skárri, en ennþá munu slysatrygg- ingar engar vera, þótt óskiljanlegt sé með öllu, hvernig slíkt má viðgangast. Eða hver vilj afsaka það kæruleysi fyr- ir velferð sjúklinga og starfsmanna, að einn maður sé látinn gæta 27—30 van- gæfra og órólegra sjúklinga á 12 klst. næturvakt? Nei, úr vandræðum dr. H. T. og G. G. rætist áreiðanlega ekki, ef þeir sjálfir hafa ekkert lært og engu gleymt, fyrr en við höfum aftur ástandsleysi á landi hér með Framh. á 4. aíðu. 7? lónas ftrá Hriflu í fótspor meistara síns Jónas Jónsson. Hitler. „Þýzka þjóðin tók á þessum vandamálum í stór- um stíl, en við verðum að láta okkur nægja að taka á þeim í litlum stíl“. J. J. í þingræðu um einræði Hitlers 8. des. 1939. Það er ekki daglega, sem menn fá viðurkenningu Jónasar frá Hriflu sjálfs á því, að hann taki sér Hitler visvitandi til fyr- irmyndar. Mönnutn mun því þykja fróðlegt nú, þegar Jónas er | að stæla Hitler á sviði menningar og lista, að heyra hvað hann segir sjálfur um að feta í fótspor hans og koma á opinberu þrælahaldi á Islandi. í desember 1939 bar Jónas, ásamt tveimur öðrum þing- mönnum, fram frumvarp, sem í þingsögunni gekk undir nafn- inu „höggormurinn”. í aðalgrein þessa frumvarps. er nefnd einni fengið svohljóðandi verkefni m. a.: „Ráðstöfun atvinnulausra, verkfærra framfærsluþurfa, er sveitarstjórn hefur ekki koinið í \innu. Heimilt er að ráðstafa slíknm mönnum til starfa hvar sem er á landinu, á heimili, til atvinnulyrirtækja og í vinnuflokka undir opinberri stjórn eða með öðrum hætti. Nefndin semur mn starfskjör þeirra, sem á þennan hátt er ráðstaíað og hefur fullnaðarúrskurðarvald um vinnu- skyldu allra þeirra, sem hún eða sveitarstjórn ráðstafar til vinnu”. 1 framsöguræðu sinni fyrir þessu háfasistiska frumvarpi segir Jónas frá Hriflu orðrétt eftirfarandi (8. des. 1939): (Letur- breytingar vorar). „Menn eru farnir að koma auga á það, að innan þjóðfélagsins er að myndast einskonar linka, sem er þess eðlis, að hún gæti riðið okkur að fullu. Okltar land hefur fengið að kenna á því eins og aðrar þjóðir, hvernig getúr farið, ef ekki er til í landinu nógu sterk stjórn. I*að má taka til dæmis Þýzkaland. Þar í landi voru fyrir stríðið margir flokkar, en þó að þessa flokka greindi eldd mikið á, þá gátu þeir aldrei myndað sterka stjórn og upp risu tveir öndverðir flokkar, sem gsrðu það að verkum, að ástandið varð ennþá sjúklegra en áður og allur þessi flokkadráttur endaði með þvi, að þar í landi var komið á einræði undir stjóm Hitlers. Þetta sama átti sér stað í Rússlandi, þó að það væri þá a. m. k. allt önnur stefna, sem þar varð ofan á. Þegar at\innuástandið var sem verst í Þýzkalandi, voru þar um 7 milljónir atvinnulausra manna. ÞÍZKA ÞJÓÐIN TÓK A ÞESSUM VANDAMALUM í STÓKUM STÍL, EN VIÐ VERÐUM AÐ LATA OKKUK NÆGJA AÐ TAKA A ÞEIM I LITLUM STIL. Þýzka þjóðin var búin að teyna frjálslyndu floklrana — því þá ekki að reyna liina? Og þetta var einmitt það, sem þýzka þjóðin gerði.” Hann er ekki að fara í launkofa með það, gamli maðurinn, hvert hann sækir hugmyndirnar. Þegar Stefán Jóh. Stefánsson, þáverandi félagsmálaráðherra, tekur til máls um þetta, segir hann eftirfarandi, sem einnig er mjög eftirtektarvert um afstöðu þessa flokksforingja: (Letur- breyting vor). ,,----Hann (þ. e. Alþýðuílokkurinn) telur það ekki til eftir- breytni, að með slíku fr\-. sé kippt meginstoðum undan miklsverðri löggjöf í inörgmn þáttum í landinu. Vegna þessa telur Alþýðu- j flokkurinn þetta ekki rétt, heldur óþinglega leið. En hann vill um leið láta þess getið, AÐ HANN TELUR ÞAÐ AÐALATKIÐ- IÐ, AÐ ÞAÐ ER ÓÞINGLEG LEIÐ, sem liér er farin, en hinsvegar hefur Iiann fundið til þess, að það verður að gera einhverja gang- skör að því, að breyta mörgu af því, sem fram á er farið hér. EN EG TEL, AÐ MEÐ ÞESSU FRV. MUNI EKKI MIKIÐ VINNAST”. Allt gerist þetta í byrjun Finnagaldursins. Með honum var meiningin að binda endi á „linkuna” (les: lýðræðið og mannrétt- indin). Ofsóknaraldan, sefti þá var liafin, brotnaði á mótspyrnu alþýðunnar, en viljinn hjá forsprökkunum er ótvíræður — og ennþá til.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.