Nýtt dagblað - 06.05.1942, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 06.05.1942, Blaðsíða 1
Miðvikudagur G. maí 1942 81. tölublað Japanski herinn kom. inn inn í Kína eftir Burmabrautinni Skyndíárásír Kínvcrja á Sjanghaj, Nanking o$ fleiri hafnarborgír 2. árgangur. Japanski herinn, sem sækir fram eftir Burmabrautinni, er kominn inn yfir landamæri Kína, að því er segir í liernaðartilkynn ingu frá Sjúnkíng. Fjölmennur kínverskur her er á leiðinni til suðurlandamæranna til að mæta [ essari nýju liættu. Á Mandalajvígstöðvrnum ei-u herir Breta og Kínverja enn á und anhaldi, segir í útvarpsfregn frá Ækvörðunín um hernám eyjarínnar fekín vegna hættunn- ar af japanskrí ínnrás. — Bretar sækja að flotahöíntnní Díego Suarez af landi úr loftí, oj af sjó London. Kínverskir herflokkar hafa gert skyndiárásir á herstöðvar Japana í flestum stærstu liafnarborgun- um á austurströnd Kína, þar á meðal Sjangliai, Nanking, Amoj, Ningpo og Hangtsjá. Síðusfu frélfír I brezkri hernaðartillzynningu síbdegis í gœr segir, að hernaÖ- arabgerðunum á Madagas\ar sé haldib áfram og manntjón í liði Breta sé lítið. 1 fregn frá V ichy segir, að Bretar ráðist á Diego Suarez úr tveimur áttum. Brez][ hers\ip og Undir dögun í gærmorgun nálgaðist stór brezk flotadeild norðurströnd Matlagaskar, hins mikla franska eylands við austur- strönd Afríku. Fyrstu fregnirnar um þessa þýð flugvélar haldi uppi hörðum á- ingarmiklu hernaðaraðgerð kom rásum frá sjávarsíÖunni og land her Breta eigi aðeins 6 k.m. ó- farna til borgarinnar. frá útvarpi Þjóðverja í Osló. En snemma í gærmorgun voru gefnar opinberar tilkynningar í London ' og Washington um aðgerðimar oV Laval hefur sent Bandarílya þá ákvörðun Breta að hernema stjórn harÖorÖ mótmœli sem svar Madagaskar, þar sem hætta væri við ályktun hennar. Utanríkisráð á að Japanir hyggðu á hernám herra Bandaríkjanna, Cordell eyjarinnar, en slíkt væri stór- Hull, hefur lýst yfir því að Banda hættulegt aðalsiglingaleiðum Breta Hófst þegar landsetning herliðs við ilóa einn, um 10 km. frá hinni ramlega víggirtu flotastöð Diego Suarez og vörðu flotaflug- vélar landgönguna. Varð lítið um varnir og var liði Breta Jægar stefnt til flotahafnarinnar. Landsetningin var framkvæmd undir stjcrn brezka hershöfðingjans Sturges. Franska hernum á Madagaskar hefur verið fyrirskipað, í orð- sendjngu frá Pétain og Darlan, að verjast meðan þess sé nokkur kostur. Berlínarútvarpið sagði í gær að mjög lítið lið væri á eynni og mundi Bretum veitast auðvelt að leggja hana undir sig. muni brezki herinn hverfa á brott þegar í stríðslok, en þangað til muni Bretar halda flotahöfninni ríkjaherskip séu reiöubúin að styðja Breta við hernám Madaga skar, ef með þurfi. til Asíulanda og Ástralíu. Jafnframt lýsir brezka stjórnin því yfir, að hún viðurkenni yfir- ráð Frakka á Madagaskar og Tíl athugunar fyrir ríkísstjórnína: Breztil liíroiMNemiiö seiir el ueri elallieðutegenda laH i sfðasta ðrl laittaO uai 51 ea 61 Sir Kingsley Wood, fjármálaráðherra Breta, lagði fjárlaga- frumvarpið fyrir ensþa þingið um miðjan apríl. UpphœÖ fjárlag- anna er 5286 milljónir punda. Sir Kingsley Wood kVQö ráðstafanir þœr, sem ríkisstjórnin hefði gert, hafa dugað til þess aÖ festa VerÖ, þrátt fyrir meiri þjóð artekjur og minna vöruframboð. í þessum ráðstöfunum felst allt skömmtunarkcrfiÖ og VerÖlagseftirlitiÖ, aÖ ViÖbcettum styrkjum, er nema um 125 milljónum punda á ári. Hann benti á þaÖ aÖ á síÖ- asta ári, þá hefÖi verÖ aöalfœÖutegundanna raunverulega VeriÖ lœkkað um 5%- Grunnlaun hefðu hœkka& um 6%, og Vegna verÖ- lagseftirlitsins þá hefði þessi Iaunahœkkua ekki Valdið ,,VerÖbólgu skrúfu“-. Þessi frásögn hins enska fjár- málaráðherra er lærdómsrík íyrir þá menn hér, sem halda því fram að el^ki sé hægt að hækka kaup, nema af því stafi hækkað verS- lag. Eins og þingmenn Sósíalista- flokksins hvaS eftir annaS sýndu fram á í umræSunum um gerð- ardómslögin, þá er hægt að hækka kaup án þess vöruverð hækki þar af leiðandi, ef kaup- hækkunin fer fram á kostnað gróðans eða vinnst upp meS hag- nýtari framleiSsluaðferðum. Kauphækkun þarf því ekki að valda neinni verðbólgu, ef ríki^- stjórnin hefur eftirlit og vald yfir framboði afurðanna og verSi var- anna. Framh, á 4. siðu. Diego Suarez og öðrum þýðingar miklum stöðum landsins. Tveir japanskir flotaforingjar liafa undanfarið dvalið í Vichy, og er talið að þeir hafi rætt við stjórnina þar um afhend- ingu flota- og flugstöðva á Mada- gaskar. Þeir ræddu við Pétain í gær, og lögðu því næst af stað án taíar — annar til Berlín en hinn til Itóm. Núverandi landstjóri á Mada- gaskar, Annet, tók viÖ því starfi í desember 1940, og er kunnur fyr- ir andúð gegn Bretum. Yfirmað- ur franska hersins á eynni er Andre Martin hershöfðingi, mað- urinn sem afhenti Japönum franska Indókína. Bandaríkin aðvara Vichy. 1 tilkynningu utanríkisráðuneyt is Bandaríkjanna er skýrt tekið fram, að ákvörðunin um hernám Madagaskar hafi vei’ið gerð í sam ráði við Bandaríkjastjórn og stjórnir allra Bandamannaríkjanna og þeim sé öllum að mæta, ef Vichy-stjórnin hefji ófrið gegn Bretum af þessu tilefni. Undanfari hernámsins. t Síðan um nýár hefur þrisvar komizt á gang orúrómur um að japönsk herfræðinganefnd væri á leið til Madagaskar eða komin þangað, I öll skiptin bar Vichy- stjórnin harðlega á móti þessum fregnum, en yfirlýsingar Vichy- stjórnarinnar hafa tæplega verið taldar óyggjandi af stjómum Bandamanna. Um miðjan marz var skýrt svo frá, að Vichystjórnin hefði sagt i tillcynningu til Bandaríkjastjórn ar, að hún mundi ekki ,,viljug” láta franska flotann af hendi né láta viðgangast að Madagaskar yrði-hernumin. Þetta taldi Banda- úum Madagaskar verður Vonandi forðað frá því aÖ knrmast þessum náungum — japanska og þýzka fasismanum, meÖ sverð- in blóÖug af grimmdarverkum. (Teikning úr Daily Mirror). ríkjastjórn ófullnægjandi og Sum- mer Welles, varautanríkisráðherra sendi fyrirspurn um hæl hvað Pétain ætti við með orðinu ,,vilj- ug”. Nokkrum dögum áður hafði for sætisráðh. Suður-Afríku, Smuts hershöfðingi, spurt stjórnarand- stöðuna í þinginu í Höfðaborg, hvort hún ætlaðist til að Suður- Afríkumenn héldu að sér höndum ef óvinirnir hyggðust að nota Madagaskar sem bækistöð. Bandaríkjastjórn fékk svo í marzlok eindregna yfirlýsingu frá Vichy um að Madagaskar yrði varin gegn innrás, hvaðan sem hún kæmi. Madagaskar hefur stór- kostlega hernaðarþýð- ingu. En fyrir Japani hlaut Madagask ar að vera svo freistandi ráns- fengur að ólíklegt er að þeir hefðu ckki reynt að hertaka eyna, ef Bretar hefðu ekki orðið fyrri til. Madagaskar hefur geysimikla hern aóarþýðingu. Strandlengja lands ins er 4800 km. og helmingur hennar liggur að aðalflutningaleið um Bandamanna um Indlandshaf. Ef Japanar hefðu þar flota- og flugstöðvar, væri öllum siglingum Bandamanna suður fyrir Góðra- vonahöfða til Indlands, Egifta- lands og til Persaflóa stór hætta búin, cn þangað eru fluttar birgð ir til Sovétríkjanna. Framh. á 4. síðu Er uursttu raiða hirslis ui buQast? Sovétherstjórnin til« kynnír víðíækar sókn- araðgerðír Rauði herinn hefur byrjað liern aðaraðgerðir í stórum stíl, með liörðum árásum í nánd við borg- irnar Kúrsk, Karkoff og Taganrog Þetta er viðurkennt í þýzkum fregnum, sem segja frá ,,mjög liörðum varnarbardögum” á mest- öllum austurvígstöðvunum. I fyrsta sinn í liálfan mánuð var sagt í hernaðartilkynningu rauða liersins, að sovétherinn fram kvæmdi nú sóknaraðgerðir víða á vígstöðvunum og hefði bætt að- stöðu sína á öllum vígstöðvunum síðasta sólarhringinn. 1 útvarpsræðu frá Moskva sagði hinn kunni rússneski rithöfundur Ilja Erenbúrg, að enginn vafi væri á því, að vorsókn Hitlers muni koma. ,,Það scm allt veltur á”, sagði Erenbúrg ennfremur, ,,er að breyta þeirri vorsókn í vor- undanhald. Um alla Evrópu rísa kröfurnar hærra um allsherjar- sókn gegn þýzka nazismanum, Flugsókn Breta er byrjun á slíkri sókn”.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.