Dagblaðið - 11.09.1975, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 11.09.1975, Blaðsíða 4
4 DagblaftiO. Fimmtudagur 11. september 1975. r,Lífið í Phnom Penh að fœrast í eðlilegt horf" — segir aðstoðarforsœtisróðherra stjórnar Rauðu khmeranna í Kambódíu „Bandariska leyniþjónustan og stjórn Lon Nols höföu brætt meö sér leynilega hernaöaráætlun til aö koma á ringuireiö eftir sigur Rauöu kmeranna," sagöi J.eng Sary, aöstoöarforsætisráöherra hinnar nýju stjórnar Kambódiu, i viðtaliviö bandariska fréttatima- ritiö Newsweek I siöustu viku. Segir aöstoöarforsætisráöherr- ann, aö áætlun þessi hafi vcrið i þremur liöum: Aö stofna til vand- ræöa meðal almennings, tækist nýju valdhöfunum ekki aö fæöa i- búa landsins, aö haida áfram vopnaðri bar- áttu gegn hinum nýju valdhöfum. Segir Sary, aö margir stjórnar- hermannanna, sem veifaö hafi hvitum fiöggum, hafi i rauninni aöeins faliö vopn sin og haft uppi áætlanir um aö gera árásir eftir aö Rauðu Khmerarnir höföu náö Phnom Penh á sitt vald, aö spilla hermönnum nýju stjórnarinnar og veikja baráttu- vilja þeirra meö lauslátum kon- um, áfengi og peningum. Þaö var fyrir þessar ástæöur, segir sá kambódiski, aö nýju valdhafarnir ákváöu aö reka alla ibúa höfuöborgarinnar út á iands- byggöina. Einnig var veigamikil ástæöa, og llklega veigameiri, aö matur handa ölium 3 milljón ibú- um borgarinnar var ekki til. Rétt- JengSary, aöstoöarforsætisráöherra Kambódiu (t.h.): „Ætluöu aö spilla hermönnum okkar meö lauslátum konum, áfengi og pening- um.” ast heföi þvi veriö taliö aö hafa fólkiö þar sem maturinn var, á ökrum i sveitum landsins. Nú munu rúmiega 100.000 manns hafa snúiö aftur til höfuö- borgarinnar og lif þar er smám saman aö rakna viö. Matur er nú til handa öllum, segir aöstoöar- forsætisráöherrann, en ekki er þjóöin þó enn aflögufær með mat. Uppskera viröist þó ætla að vera góð. Meirihluti kambódisku þjóöar- innar er búddískur og er ekki iaust viö, aö ýmsir hafi haft á- hyggjur af örlögum búddismans i iandinu, eftir aö Rauðu khmer- arnir voru komnir til valda. Aö sögn aöstoöarforsætisráðherrans er sá ótti ástæðulaus, stjórnin viröi rétt allra til trúariökana aö eigin geöþótta. Aftur á móti veröi fólk aö' viröa iög rikisins. Ráöherrann, sem sótti nýlega fund „utanbandalagsþjóöa” i Lima i Perú, vildi ekki svara þeirri spurningu fréttamanns Newsweek hvort fyrrum forsætis- ráðherra Lon Nol-stjórnarinnar, Long Boret, væri lifs eða liðinn. „Þaö skiptir ekki máli hvort hann er lifandi eöa dauður,” sagði ráðherrann, „hann er fööurlandssvikari og var dæmdur af fólkinu og þinginu.” Eitursafn CIA œtlað erlendum þjéðarleiðtogum? Var „eitursafn” bandarisku leyniþjónustunnar CIA ætlaö til aö myröa erlenda þjóöarleiö- toga? Rannsóknarnefnd Bandarikja- þings, sem rannsakar starfsemi leyniþjónustunnar undir forystu Franks Church öldungadeildar- þingmanns, mun reyna aö grafast fyrir um hvort svo var. Fyrir þessum fréttum ber Reuter- fréttastofan starfsmenn nefnd- arinnnar. Richard Helms, fyrrum yfir- maður CIA, var i gær yfirheyröur af nefndinni fyrir lokuöum dyr- um. Hann neitaði að ræöa viö fréttamenn eftir yfirheyrsluna. Honum er ætlaö aö mæta aftur til frekari yfirheyrslna. Sagt er aö hann hafi komið heldur þurrlegur á svip út úr fundaherbergi nefnd- arinnar. Frank Church sagöi i gær- kvöldi, aö auk skelfisks- og kóbraeitursins, sem skýrt var frá i gær, hefði fundizt mikiö magn af ýmsum öörum eiturefnum. Opin- berar yfirheyrslur vegna þessa máls hefjast i næstu viku. Sagðist Church vera þeirrar skoðunar, aö Helms væri „nauösynlegt vitni” þegar þar aö kæmi. Þá bað nefnd fulltrúadeildar starfsemi CIA, dómara aö fyrir- skipa stjórnvöldum aö leggja fram skjöl um starfsemi CIA á ýmsum óróasvæðum nýveriö. Formaöur nefndarinnar, Otis Pike, sagði nefndina hafa átt i miklum erfiðleikum viö aö fá um- rædd skjöl. Gilti þá einu hvort leitað heföi veriö til CIA, öryggis- þjónustu stjórnarinnar eöa Hvita hússins. í stefnunni er þess krafizt, aö lagðar veröi fram skýrslur CIA til Bandarikjaforseta, sem samdar voru skömmu fyrir Tet-sóknina i Vietnam 1968 og striö Araba og tsraelsmanna 1973 einnig um Kýpurdeiluna og ástandiö i Portúgal. Eftir fréttum aö dæma mætti ætla, aö Arabar geröu ekki annaö en aö undirbúa striö viö ísraelsmcnn. Til sönnunar þvi, aö svo er ekki, birtist hér mynd af feguröardrottningu Arabalanda, Serene Mishlawi, 18 ára gamalli skrifstofustúlku. Hún er palestinsk og var áöur kjörin „Ungfrú Palestina”. HJÁLP Tyrkneska stjórnin bar i gær- kvöldi formlega til baka þær fréttir, aö hún kæröi sig ekki um erlenda hjálp til björgunar- starfsins i jarðskjálftahéruðun- um i kringum Lice. Embættismenn stjórnarinnar sögöu aö þvert á móti væri öll hjálp vel þegin. Stangast þetta á viö fréttir, haföar eftir diplómötum i Ankara, um að tyrkneska stjórnin heföi sagt þeirri brezku, að engin þörf væri fyrir utanaökomandi aöstoö. Mesta vandamálið, sögðu embættismenn, var nú að sjá fórnarlömbum jarðskjálftánna fyrir húsaskjóli. Fæðuöflun er ekki eins aðkallandi. Þegar hafa rúmlega 2500 tjöld risið á jarðskjálftasvæðinu. Ljósavélar sjá Lice fyrir raf- magni og vatn er flutt inn. Iran hefur gefið 1000 tjöld og 3000 teppi til hjálparstarfsins en þessi varningur mun ennþá ó- kominn i réttar hendur. Athygli hefur vakið hversu vel björgunarstarf Tyrkja hefur gengið og virðist nú útséð um að til farsótta komi. Vel mun ganga að ná likum úr rústunum og er nú talið að 3000 manns hafi farizt. Sihanouk kveður Peking Norodom Sihanouk, þjóöhöföingi Kambódiu, er kominn heim eftir fimm ára útlegö. Prinsinn veröur opinberlega þjóöhöföingi landsins en valdalaus. Mest veröur hann á faraldsfæti sem sérlegur sendimaö- ur lands sins á alþjóöavettvangi. Myndin var tekin, er hann kvaddi Peking. Myndin barst I morgun. TYRKIR VILJA Móöir grætur á rústum heimilis sins I Lice. Litla dóttir hennar veit ekki, aö hún er oröin fööuriaus.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.