Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 15 Zukerman eldar ofan í sig hádegis- verðinn, svo að kona hans fái tíma til að æfa sig á flantnna Heima fyrir er lífið ekki mjög fast- mótað hjá Zukerman hjónunum. „Stundum þykir okkur bara gott að hittast og vera saman," segir Eugenia. Það er mér jafneðlilegt og að leika á fiðluna," segir Pinehas Zukerman um starf sitt sem hljómveitarstjóri. spila ekki á flautuna í vikutíma eða svo,“ segir hún. Beztu vinir þeirra eru líka keppendur þeirra á tónlistar- sviðinu. Meðal þeirra má nefna fiðluleikarann Itzhak Perlman og píanóleikarann Daniel Barenboim. Þau lrúa öll i sömu* húsasamstæðunni á Manhattan læra hjá sömu kennurum og eiga sömu kunningja. Jafnvei þó Pinky geti verið ákaflega harður gagnrýnandi staðhæfir Eugenia að tónlistin auki enn meira á samheldni þeýra. „Ég held að það sé ekki þesk virði að vera „frjáls“ ef maður þarf að vera einn,“ segir húm „Hjá okku~ er tónlistin aðeins eitt tungumálið enn til að tjá okkur með.“ Þess má geta að Zukerman- hjónin heirrisóttu ísland árið 1972 dg tóku þá þátt f Lista- hátjðinni. Pinchas lék þá í iÉaugardagshöllinni en í sama skjpti heimsóttu landið nokkrir v'iha hans, svo sem Daniel Bar.enboini og svo auðvitað VJadimir Ashkenazy. * Opið allan sókirhringinn Blaðburðar- bðrn óskast strax í Hafnarfirði Upplýsingar í síma 52354 ÆFINGASKÓR NÝKOMNIR MAZDA 1300 1974, ekinn 39 þús. km. Litur: Blár, hvitur að innan. 980 þús. FALLEGUR BILL 0% ******* i«W»' SÍMI í MÍMI ER 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám. SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR Hólagarði, Breiðholti — Sími 75020 Klapparstíg 44 — Sími 11783 Bilaeigendur Ef þið þurfið að láta flytja eða sækja bílinn, bilaðan eðs klesstan, aðstoðum við ykkur. Gerum föst verðtilboð Félagsmönnum í FÍB er veittur aísláttur af allri vinnu. BÍLABJÖRGUN Sími 22948 pumn 20. sept. Jazzballet fyrir alla 2 jazzBau_ettskóu Búru □ Skólinn hefst q N N U Q Byrjendur teknir inn í skólann á öllum - aldri frá 7—20 ára og þar yfir. * Hollt og skemmtilegt áhugaefni, fyrir yngri sem eldri. v. I * Tímar einu sinni eða tvisvar í viku fyrir byrjendur. * Veturinn skiptist í 5 námskeið og hvert - námskeið er 6 vikur. XA * Kennsla fer fram í Síöumúla 8, í þægi- legum húsakynnum og góðri aðstöðu: - setustofa, ljós, sturtur, nuddbelti. * Framhaldsnemendur hafi samband við rTi skólann sem fyrst. Innritun í síma 83730 frá kl. 1—6. ( >. V. N □jazzBan.eCdskóLi búpuc

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.