Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.09.1976, Qupperneq 21

Dagblaðið - 20.09.1976, Qupperneq 21
J V 21 U.ttlHLAiim. .MAVIDACL K 20. SKI’TKMKKK 197(5. % BANKASTRÆTI, SÍMI 283 50 Satín samkvœmisjakkar Blazerinn hefur með tím- anum orðió annað og meira i tizkuheiminum en blái og ,,peni“ jakkinn, sem aldrei fer úrtízku. Nýjasta nýtt í þeim efnum eru blazer jakkar úr satíni sem eru notaðir við kvöldklæðnað. Ef þú átt svona skínandi fallegan kjörgrip, sem slíkir jakkar eru, í klæðaskápnum áttu völ á óteljandi blæbrigðum í klæðaburði þínum. Jakkinn fer einstaklega vel við síðar samkvæmisbuxur og má þá gjarnan nota silfurbelti um sig miðja. Hann hentar einnig vel yfir mjög flegna kjóla og blússur og eins við rúllukragapeysur, sem eru þá heldur af vandaðri gerðinni. Einnig má nota blazer við plíserað pils. Hægt er að hafa fjölbreytni í skreytingu jakkans og skreyta hann með stóru tilbúnu blómi, sem er mjög í tízku, fallegri brjóstnælu í jakkalafið eða nota litskrúðugan hálsklút. Þarna eru tvær útgáfur af blazer í kvöldskrúða. Annar er úr Ijósgráu satíni með yfir- dekktum tölum, en hinn úr svörtu efni og hnappalaus. Báðir jakkarnir eru einstaklega klæðilegir og eigulegustu flík- ur í alla staði. TIZKUHORNIÐ Kjólasiddin meira sniðin eftir fótleggjunum Um þessar mundir er kjóla- síddin sem er í tízku meira sniðin eftir vaxtalagi viðkom- andi en grillum tízkukónganna. Þó er alltaf • einhver ákveðin stefna ráðandi. Sú sem núna er hvað vinsælust er hin svokall- aða 7/8 sídd, eða vel niður f.vrir hné. Það er alltaf freistandi að prófa nýju síddina þegar hún kemur ,,á markaðinp", og þessi er líka klæðileg fyrir flesta fót- leggi. Hún er líka hlýleg svona í vetrarb.vrjun og hentar vel káp- um og yfirhöfnum og hæfir síð- buxum, svo ekki sé talað um há stígvél. Og til að tolla í tízkunni þegar vetrarkápan verður keypt sakar ekki að geta þess i leiðinni að aðallitirnir á þeim í vetur verða. fílabeinslitur, brúnt, svart og kamelullarlitur. q(wriWL, HÓTEL LOFTLEIÐIR símí 22322 ^ Tískufatnaöur " v4 fyrir stelpur og stráka -v.“ # - ? Hafiö samband tímanlega. Bjóöum alls konar mannfagnaö velkominn. Vistleg salarkynni fyrir stór og smá samkvæmi. Veisluföng og veitingar aö yðar ósk. LAMBASKROKKAR 1. verðflokkur kr. 549.- 2. verðflokkur kr. 498.- SAGAÐ OG PAKKAÐ HEIMSENDING KR. 200.- DS^®TTOííyD[l)©1J®Œ)ORQ Laugalæk 2, REYKJAVSK, simi 3 5o 2o Chevrolet Blazer '72—'74. sem mætti greiðast að fullu á 10—12 mánuðum. Höfum kaupanda að

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.