Dagblaðið - 23.02.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 23.02.1977, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1977. Bretland: Stjómartillaga íáttað sjálf- stjóm Skotiands og Wales felld St.jórn brezka Verkamanna- flokksins varð fvrir töluverðu áfalli á þingi í gærkvöldi og er talið að atburðurinn geti komið í veg fvrir tilraunir hennar til þess að koma á fót sjálfstæð- um þingum fyrir Skotland og Wales. Stjórnin. sem vill með þessu gefa héruðunum meiri sjálf- stjórn, lagði fram tillögu um að umræðan unt tillöguna mætti ekki taka meira en 20 daga. Tillagan var felld nteð 312 at- kvæðum gegn 283. Um 35 þingmenn Verka- mannaflokksins greiddu at- kvæði gegn tillögunni. Idag sýnum við og seljum þessa bíla m.a Chevrolet Malibu station ’67, brúnn sanseraður, 8 cyl. sjálf sk. Nýsprautaður. Verð kr. 750 þús.' Skipti á ódýrari. VW 1300 ’73, ijósblár, skiptivél. Verð kr. 575 þús. VW Fastback ’69, rauður, gott lakk, splunkuný vél, útvarp, snjódekk. Verð kr. 580 þús. Toyota Mark II ’73, rauður, ekinn 70 þ. km. Snjódekk. Verð kr. 1250 þús. Bronco ’72, rauður, 105 þ. km, 8 cyl. beinsk. Góð dekk. Mjög fallegur bíll. Verð kr. 1650 þús. Mazda 929 Coupé ’76. Hvitur. Ekinn 17 þ. km, sem nýr. Verð: kr. 1850 þús. Skipti á mjög ódýrum bfl. Austin Mini ’77, grænn ekinn 7 þ. km. Verð kr. 900 þús. Chevrolet Impala ’74. Blár, ekinn 140 þ. km. 8 cyl., sjálfsk, útvarp+kassetta. Verð: 2.1 tnilli. skinti. - «■ —- Fiat 131 Mirafiori station ’76, gulur, ekinn 9 þ. km, útvarp, snjódekk. Verð kr. 1750 þús. Skipti á ódýrari bil. M. Benz 300 SEL 3.5 ’71. Blár, ekinn 13,0 þ. km, 8 cyl, sjálfsk. ioftfj aðrir. EINSTAKUR LÚXUSBlLL. Verð: 2.6 millj. Wagoneer ’72. Hvitur, ekinn 88. þ. km 6 cyl., sjálfsk. Verð: kr. 1600 þús. Skipti möguleg. Wiilys ’66. Svartur, Hurricane vél. Verð kr. 760 þús. Datzun 100A ’72. Rauður, ekinn 81 þ. km, vél nýyfirfarin, útvarp, snjódekk og ný sumar- dekk. Verð kr. 700 þús. Peugout 504 ’74. Hvitur, sjálf- skiptur, ekinn 50 þ. km, útvarp, snjódekk og sumardekk. Verð kr. 1650 bús. Citroén D Special '71, rauður, ekinn 78 þ. km, útvarp, snjódekk. Verð kr. 850 þús. Peugout 504 dísil ’75. Ljósblár, ekinn 98 þ. km. Bíll í góðu lagi. Verð kr. 1800 þús. IÍUUíCÖK arkadumnb Dodge Ramcharger ’75, gulur og hvítur, 8 cyl. sjálfsk., vönduð klæðning, snjódekk + sumard., útvarp, dráttarkrókur. Verð kr. 2,8 millj. Skipti. Skipper ’74. Grænn. ekinn 42 þ. km. Verð kr. 680 þús. Skipti á ódýrari. Dodge Dart ’65, blár, 6 cyl., sjálfsk., aflstýri. Bíll i sérflokki. Verð: Tilboð. Mazd» 929 coupé ’75, guiur, ekinn 34 þ. km, snjódekk, útvarp. Verð kr. 1650 þ. Skipti möguleg á ódýrari bil. Höfum kaupanda að Mazda 929 station árg. 74-76 Bflaskipti oft möguleg Grettisgötu 12-18 Erlendar fréttir REUTER NUNNA LATIN LAUS Austurrísk rómversk- kaþólsk nunna hefur verið lát- in laus úr fangelsi í Colombíu eftir 16 vikna fangelsisvist. Var hún grunuð um að hafa veitt þéttbýlisskæruliðum aðstoð en nunnan hefur unnið í 25 ár í Colombíu og er 49 ára. Eftir að hún var látin laus, var hún flutt til bústaðar erkibiskupsins í norðurhluta landsins. Konur fá vopn Brezka hermálaráðuneytið hefur til umfjöllunar tillögur um að 4000 kvenhermenn þar í landi eigi að hefja æfingar og bera vopn í framtíðinni. I brezka blaðinu Sunday Times segir að kvennaherdeild hersins, sem sett var á laggirnar árið 1949, hafi hingað til aðeins unnið sem einkaritarar, kokkar eða bíl- stjórar. VERDENS GANG HENT ÚT Blaðamönnum stærsta dagblaðs Noregs, Verdens Gang, hefur verið neitað um að koma inn fyrir dyr í Stór- þinginu í einn mánuð. Blaðamennirnir voru settir í bann af þingforsetanum sjálf- um eftir að þeir höfðu tekið myndir af skjölum, sem einungis áttu að koma fyrir augu fulltrúa í iðnaðarnefnd þingsins. SPÁNN: Hægri menn handteknir Viðurkenningá kommúnistum til hæstaréttar Spænsk yfirvöld sögðu í gær að þeim hefði tekizt að koma upp um vopnuð samtök öfga- manna til hægri og handtekið átta ítali, eina franska konu og tvo Spánverja. Sagði talsmaður þjóðvarð- liðsins að foringi hægri sam- takanna „Skæruliðar Krists konungs" hefði verið meðal hinna handteknu. Efni til framleiðslu á a.m.k. 50 skot- vopnum hefði fundizt í íbúð í Madrid. Þá sagði í fréttum frá Spáni að umsókn kommúnistaflokks landsins um fullt lagalegt frelsi til starfsemi hefði verið vísað til hæstaréttar landsins til umfjöllunar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.