Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 22
22 1 GAMIA BIO 8 Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf, dönsk gamanmynd og tvimælalaust skemmtilegasta ,,rúmstokksmyndin“ til þessa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. 1 NÝJA BIO 8 Kapphlaupið um gullið (Take A Hard Ride) Hörkuspennandi og viðburða- ríkur nýr vestri. Mynd þessi er að öllu leyti tekin á Kanaríeyjum. Aðalhlutverk: Jim Brown, Lee Van Cleef Jim Kelly og fl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HAFNARBÍG ío: De Sade Mjög sérstæð og djörf ný banda- rísk litmynd. Leikarar: Keir Dullea, Santa Berger, John Huston. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. 1 TÓNABÍÓ Fjórsjóður hókarlanna (Sharks treasure) Mjög spennandi og vel gerð ævintýramynd, sem gerist á hin- um sólríku Suðurhafseyjum, þar sem hákarlar ráða ríkjum í hafinu. Leikstjóri Cornel Wilde. Aðalhlutverk: Cornel Wilde, Yaphet Kotto, John Neilson. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 1 HÁSKÓIABÍÓ 8 Landið, sem gleymdist (The iand that time forgot) Mjög athvglisverð mynd. tekin í litum óg cinemascope, gerð eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfundar Tarzanbókanna. Furðulegir hlutir, furðulegt land og furðudýr. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.3«. 1 STJÖRNUBÍÓ 8 Hennessy Óvenju spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Trevor Howard. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. IAUGARASBÍO 8 Jónatan Mófur The Hall Bartlett Film Jonathan Livingston Seagull Oom thr book by Richard Bach \6\*» Panavision Color by Oeluxe^ A Paramount Pictures Release Ný bandarísk kvikmynd, einhver sérstæðasta kvikmynd seinni ára, gerð eftir metsölubók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur verið sýnd í Danmörku, Belgíu og í Suður- Ameríku við frábæra aðsókn og miklar vinsældir. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ISLENZKUR TEXTI Lögregla með lausa skrúfu (Freebic and Ihe Bean) Hörkuleg og mjög hlægileg ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Alan Arkin, James Caan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskóiabiói fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Stjórnandi: PÁLL P. PÁLSSON Einleikari: MANUELA WIESLER. Efnisskrá: Páll P. Pálsson — Hugleiðing um L. (nýtt verk) Stamitz—Flautukonsert Rivicr—Flautukonsert Beethoven—Sinfónía nr. 8. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Brúöarvendirnir fást hjá okkur BREIÐHOLTI simi 35225 Smurbrauðstofan BJORNINN NjóSsgötu 49 — Sími 15105 <§ DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977. Útvarp Sjónvarp 8 Útvarpið fkvöld kl. 19.35: Ný viðhorf íefnahagsmálum Hið heilaga nei ,,Eg sýndi fram á það í síðasta erindi að það væri fram- kvæmanlegt að koma á þeim breytingum semfærðu þjóðinni efnahagsbata sem næmi 60—100 milljörðum kr.,“ sagði Kristján Friðriksson iðnrek- andi sem flytur í kvöld þriðja erindi sitt um ný viðhorf í efna- hagsmálum. Það nefnir hann „Hið heilaga nei“. Hann mun þar leggja áherzlu á hvernig þjóðfélagið þurfi að byggjast upp til þess að menn hafi efnahagslegt og þar með andlegt sjálfstæði til þess að hafa aðstöðu til að rísa gegn hvers konar valdniðslu, sem bóla kann á í þjóðfélaginu. Þar er líka tekið dæmi um hvernig hinn nýi iðnaður yrði byggður upp og einnig um það hvernig álagningu auðlinda- skatts yrði komið fyrir þannig að það yrði til hagsbóta, ekki aðeins fyrir þjóðarheildina heldur einnig fyrir sjómenn og útgerðarmenn. EVI <c Kristján Friðriksson iðnrek- andi fl.vtur þriðja og síðasta erindi sitt að þessu sinni um ný viðhorf i efnahagsmálum. DB- mynd Bjarnleifur. Ian Carmichael fer frábærlega vel með hlutverk Peter lávarðar Wimsey. Sjónvarp f kvöld kl. 21.25: Margir líklegir sem morðmgjar Campbells Annar þátturinn af fjórum um Wimsey lávarð er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.25. Þættirnir eru byggðir á sögum eftir Dorothy L. Sayers. I fyrsta þættinum sagði frá því að Wimsey kom til Skot- lands með þjóni sínum Bunter og ætluðu þeir að hvílast þar rækilega. 1 smábænum sem þeir hyggjast dvelja í, eru margir listmálarar og meðal þeirra einn mjög ruddalegur, Campbell að nafni. Abbast hann upp á félaga sína' og drekkur sig svínfullan á kránni. Wimsey fer til þess að veiða og Bunter tekur með sér málaragræjur sínar og þeir ætla að eyða þarna rólegum degi á afskekktum stað. Það fer þó öðru vísi en ætla mátti því þeir komast ekki hjá því að taka eftir mannlausum málaratrönum og fara að at- huga málið. Kemur í ljós að Campbell liggur þarna dauður. Lögregla staðarins kemur og telur að Campbell hafi hrapað til bana en Wimsey er ekki á þeirri skoðun. Hann telur að Campbell hafi verið myrtur. Margir koma til greina sem morðingjar því að Campbell hafði átt i útistöðum við aðra listamenn á staðnum, Böndin berast því að mörgum og málin ættu eitthvað að skýrast í kvöld. Myndin er send út i lit. Þýðandi er Oskar Ingimarsson. A.Bj. Miðvikudagur 23. marz 12.25 Veöurfre«nir o« fróttir. 14.30 MiAdegisugan: ,,Ben Húr", saga fró Krists dögum eftir Lewis Wallace. SiKurbjörn Einarsson þýddi. Astráður SÍKursteindórsson les (5). 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Vorverk í skrúAgörAum. Jón H. Björnsson jzarðarkitekt talar. 16.00 Fréttir. Tilkynnin«ar. (16.15 • Veðurfrejjnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: ..Systurnar i SunnuhlíA" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Injíunn Jensdóttir leikkona les (5). 17.50 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ný viAhorf í efnahagsmalum. Kristján Friðriksson iðnrekandi flytur þriðja erindi sitt: Hið heilasa NFI. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: SigríAur Ella Magnúsdóttir syngur íslenzk lög. Maxnús B1 Jóhannsson leikur undir á pianó. I). ..Gakktu viA sjó og sittu viA eld" Halfetimur Jónasson rithöfundur flvtur l'iásöjiuþátt. e. ' SungiA og kvoAiA. Þáttur um þjóðlön <>u alþýðu- tónlist i umsjá Njáls Sij’urðssonar. d. Frá sr. Finni Þorstoinssyni. Rósa Gisla- dóttir frá Krossuerði les úr þjóðsöjmm Sijjfúsar Sijifússonar. e. Kórsöngur: Einsöngvarakorinn syngur islonzk þjóA- lög í útsetninjíu Jóns AsKeirssonar. sem stjórnar kórnum oj> hljóðfæra- leikurum úr Sinfóníuhljómsveit íslands. 21.30 Norrœn tónlist á degi NorAurlanda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (39). 22.25 Kvöldsagan: ..Sögukaflar af sjálf- um mór" eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævi- söku hans ok bréfum( 11). 22.45 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.30 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskys: Jón Þ. Þór lýsir lokum 11. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. Miðvikudagur 23. mars 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Ballettskómir. Breskur framhalds- myndaflokkur I sex þáttum. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Stúlkunum sa'kist vel við ballettnámið. einkum Posy. Pálína leggur jafnframt stund á leik- list, og Petrova, sem hefur brennandi áhuga á vélum. fær að koma á bif- reiðaverkstæði Simpsons leigjanda á sunnúdögum Dau nokkurn gerir skólastjóri stúlknanna boð eftir Sylviu frænku. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdöttir. 18.35 Merkar uppfinningar. Sænskur fræðslumyndaflokkur. Myntin. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Hló. 20.00 Fróttir og veAur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 SkákeinvígiA 20.45 Vaka. Dagskrá um bókmenntir- og listir á liðandi stund. Stjórn uppfíiku Andrés Indriðason. 21.25 Ævintýri Wimseys lávarAar. Breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þátt- um. byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Wimsev lávarður fer til Skotlands sér til hvildar og hressingar og hefur þjóninn Bunter með sér. Þeir k.vnnast m a. nokkrum listmálurum. Einn þeirra Camplie!! erilla liðinn af félög- um sinum. enda ruddamenni og drekkur meira en góðu hófi gegnir Dag nokkurn. þegar Wimsey og Bunt- er fara á afskekktan stað í héraðinu. finna þeir lík Campbells. og lávarðurinn telur allt benda til, að hann hafi verfð m.vrtur Þýðandi ósk- ar Ingimarsson. 22.15 Stjömmálin frá stríAslokum. Franskur frétta- og fræðslumynda- flokkur í 13 þáttum. þar sem rakin er í grófum dráttum þróun stjórnmála í heiminum frá stríðslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugðið upp svipmyndum af frétt- næmum viðburðum timabilsins. 1. þáttur. Eftir sigurvimuna. Heims- styrjöldinni siðari er lokið, og Evrópa er flakandi i sárum. MiIIjónir manna eru heimilislausar og flóttamönnum' eru allar leiðir lokaðar. Nú hefst tíma- bil skömmtunar og svartamarkaðs- brasks. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskráríok. ^ Sjónvarp

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.