Dagblaðið - 26.04.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 26.04.1977, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1977. Hún er skærasta sjón- varpsstjarnan í USA um þessar mundir Viltu reyna hárgreiðsluna hennar? Einhver skærasta sjónvarps- stjarnan í Bandaríkjunum um þessar mundir heitir Farrah Fawcett og þar i landi gengur aiit út á hana og varla hægt að opna bandarískt biað án þess að þar blasi við myndir af henni. Hún er líka ákafiega falleg með mjög sérkennilega hárgreiðslu. Þótt ekki sé iíklegt að hár- greiðsla hennar nái miklum vinsældum hér á landi vegna þess að hún er ákaflega óhentug þar sem vindur blæs jafn mikið og hér þá birtum viö samt til gamans og jafnvel gagns, hvernig á að klippa hárið og leggja tii þess að fá hina eftirsóttu Farrah greiðslu. A.Bj. Skiptið hárinu í fjóra hluta eins og myndin sýnir. Hárið er síðan klippt jafnt út frá hvirfiinum og skal það vera 7 tommur eða 17,78 cm. Þeir hiutar hársins sem merktir eru 1,2 og 3 eiga að vera jafnlangir út frá hvirflinum, 17,78 cm. Þarna sést hvernig hárið á að klippast að framanverðu. Farrah Fawcett-Majors er óneitanlega falleg kona. Hún vegur ekki nema 110 pund og iðkar íþróttir eins og tennis, skíðaíþróttina og hlaup til þess að ná af sér auka hitaeiningum. Háralitur hennar er milli „ash- biond“ frá Wella, þar sem Farrah vakti fyrst á sér athygli sem hárgreiðslu-módel. c~ Verzlun * Verzlun tr Verzlun J BORGARLJOS Grensásvegi 24. Simi 82660 - m mm No. 180 Kr. 1500. No. 176 Kr. 4500.- No. 171 Kr. 2100,- Ný sending piastik kristal Póstsendum No. 179 Kr. 2900,- No. 182 Kr. 2800.- No. 1650 Kr. 2300,- No. 1651 Kr. 2900,- No. 174 Kr. 2300.- 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Stmi 37700 Þórarinn / Kristinsson rrr' r Klapparstíg 8. Sími 28616 (Heima 72087) Dróttarbeisli — kerrur Höfum nú fyrirliggjandi original dráttarbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. (Jtvegum beisli með stuttum f.vrirvara á allar gerðir bíla. Höfum einnig kúlur, tengi og fleira. Sendum í póstkröfu um allt land. Bflasalan BILAVAL Laugavegi 90-92 Símar 19168 og 19092 Hjá okkur er opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 10-19.00 Látið okkur skrá bílinn og mynda hann í leiðinni. Söluskrá ásamt myndalista liggur frammi. — Lítið inn hjá okkur og kannið úrvalið. Við erum við hliðina á Stjörnubíói. BILAVAL SIMAR19168 0G19092 Stigar Handrið Smíöum ýmsar gerðir af hring- og palla- stigum. Höfum einnig stöðluð inni- og útihandrið í fjölbreyttu úr- vali. Stólprýði Vagnhöfða 6. Simi 8-30-50. phyris Fegurö blómanna stendur yöur til boöa. Unglingalínan: Special Day Cream — Special Night Cream. Spocial Cleansing — Tonic. Phyris tryggir Vollíöan og þœgindi og veitir hörundi, sem mikið mœöir a, velkomna hvild. Phyris fyrir alla — Phyris-umboðið. BIADID frfálst,áháð dagblað ^ Þjónusta Þjónusta Þjónusta ^ Múrverk ★ Flisalögn •k Flísaleggjum bæði fljott og vel. * Hlöðum og pússutn að baðkerum og sturtubotnum. k Viðgerðavinna á múr-og fltsalögn. * Hreinsum npp eldri flísalögn. * Hvítum upp gamla fúgu. *• Múrvinna i nýbyggingum. * Körum hvert á land sem er. Skilmálar hvergi betri. * Kagrnenn. IJppl. i síma 76705 eftir kl. 19. Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök með 300% teygjuþoli — veðráttu bæði fyrir nýlagnir ÆH Verð Rr JBBA og viðgerðir. HB 2.750.- Þéttitækni Bg Tryggvagötu 1 — sími 27620. akomtð Regnbogaplast hf. skiltagerð Kársnesbraut 18 — sími 44190. Framleiðum: ljósaskilti úr plasti, þakrennur úr plasti á hagstæðu verði. Sjáunt um uppsetningar. Sérsmíðum alls konar plasthluti. Sjáunt unt viðgerðir og viðhald á Ijósaskiltum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.