Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MAl 1977 .... .. Ekki er nú öll vitleysan eins MILUÓNAMÆRINGUR LÆTUR GRAFA SIG í FERRARIBÍL SÍNUM Kassinn með bílnum og líkinu látinn siga niður í gröfina. I San Antonio i Texas fór fram á dögunum næsta nýstár- leg útför svo ekki sé meira sagt. Amerísk kona, margmilljóneri frá Kaliforníu, var þá grafin i dýra, ítalska sportbilnum síum. Sætunum var þægilega hallað aftur eins og hún hafði fyrir mælt i erfðaskrá sinni. V Frúin var klædd i fallegan knipplinganáttkjól og sett í Ferrariinn sinn. Hann var síðan settur í stóran trékassa, styrktan steypu, og allt saman fór svo ofan í gröf við hliðina á gröf eiginmanns hinnar látnu. Hann hafði verið í olíuvið- skiptum í Texas á meðan hann var og hét. Frúin dó á heimili sínu í Kaliforníu og þurfti því að flytja líkið yfir 200 kílómetra leið til greftrunarstaðarins. Jarðarförin er sögð hafa kostað 9 þúsund dollara eða sem svarar 1.8 milljónum íslenzkra króna. - DS Þessi kanfna með f jögur eyrun f annst í dýragildru f rúarinnar sem á henni heldur. Hún heitir Radar þvf ekki þarf að efast um heyrnina. c Verzlun Verzlun Verzlun Skrifstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu skrif borð i þrem stæróum. á.gUðmundsson Húsgagnaverksmiðja, Auöbrekku 57, Kópavogi, Sími 43144 Vindhlífar fyrir Hondu 50-350 og Yamaha 50. Munnhlífar, silkihettur, Moto- cross skyggni, hjálmar, dekk og fl. Sérverzlun með mótorhjól og útbúnað. Póstsendum Véltijólav. H. Ólafsson Freyjugötu 1, sími 16990. SEDRUS HÚSGÖGN Súðarvogi 32, símar30585og 84047 Matador-sófasettið hvílir allan líkamann sökum hins háa baks, afar þægilegt og ótrúlega ódýrt. Kr. 219.000 meó afborgunum ef þess er óskað. Bílasalan BÍLAVAL Laugavegi 90-92 Símar19168 og19092 Hjá okkur er opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 10-19.00 Látið okkur skrá bílinn og mynda hann í leiðinni. Söluskrá ásamt myndalista liggur frammi. — Lítið inn hjá okkur og kannið úrvalið. Við erum við hliðina á Stjörnubíói. r BILAVAL SIMAR19168 0G19092 6/ 12/ 24/ volta aiternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Armúla 32 — Stmi 37700 Stigar Handrið Smíðum ýmsar gerðir af hring- og palla- stigum. Höfum einnig stöðluð inni- og útihandrið í fjölbreyttu úr- vali. Stálprýði Vagnhöfða 6. Sími 8-30-50. ALTERNAT0RAR 6/ 12/ 24 V0LT VERÐ FRÁ KR. 10.800,- Amerísk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BÍLARAF HF. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. HEFUR0U PRÓFAÐ PEP dísiloliu og gasolíi Pep smyr um ieið i það hreinsar. Pep eyk kraft og sparar eldsney Pep fœst Jijá BP og Stiell um allt land. Ferguson litsjónvarps- tœkin. Amerískir inlínu myndlampar. Amerískir transistorar og díóður ORRI HJALTAS0N Hagamei 8, sími 16139.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.