Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 11
DACBLAÐIÐ. LAUGARDACUR 29. OKTÚBER 1977. 11 nefna háar tölur í sambandi við framleiðsluna árið 1975 og síðar. En sjáum t.il, hvort þeir verða færir um að framleiða þau 20 miljón tonn, sem þá dreymir um að framleiða 1970.“ Tjumen hefur ekki aðeins náð heldur farið verulega fram úr settu marki. í dag kemur eitt af hverjum þrem tonnum af oliu, sem framleidd eru í landinu, frá Tjumensvæðinu. Asamt olíunni framleiðir Síbería gas í tengslum við hana. Til þess að nýta það voru gas- vinnsluverksmiðjurnar í Nizjn- evartovsk og Pravdinsk reistar. Um 1980 munu a.m.k. 80% af gasinu, sem fæst í tengslum við olíuvinnsluna, nýtt. Þungt kolvetni frá þessum verk- smiðjum fer til olíuefnaverk- smiðjunnar í Tobolsk. Hluta af gasinu brennir Surgutvarma- orkuverið, eitt stærsta orkuver í Síberíu. Áætlað er að 1980 verði olíu- framleiðslan í Sovétríkjunum 640 miljón tonn af olíu og 435.000 miljón rúmmetrar af gasi. Af þvl magni munu 300 miljón tonn af olíu og 150.000 miljón rúmmetrar af gasi fást 1 Vestur-Síberíu. Á það ber að leggja áherzlu að þetta land hefur lagt að baki stig hreinnar hráefnisframleiðslu. Fram- leiðsla frumorkugjafa hefur lagt grundvöll að iðnaðarfram- leiðslu — efnaiðnaði, málm- iðnaði, vélaiðnaði o. fl. iðn- greinum. Nýlega var hrundið af stokkunum fjórðu svæðisá- ætluninni fyrir Síberíu. Kjarni hennar er Baikal- Amurjárnbrautin (BAM), sem verður meira en 3000 km löng, en það er lengra en frá Moskvu til London. Land það sem liggur að BAM-járnbrautinni nær yfir 1.5 miljón ferkílómetra svæði. Á þessu svæði er áætlað að koma á fót nokkrum stórum fram- leiðslusamsteypum. verið úr Jenisei. Þegar Bogut- sjanáætiunin er komin til fram- kvæmda verða nálega tveir þriðju af orku \ngara nýttir. Við ofanverða Jenisei er nú í byggingu stærsta raforkuver áætlunarinnar Sajano- Sjusjenskajaorkuverið. Aætlað er að það nái fyrnhugaðri af- kastagetu (6.4 miljón kilówött- um) árið 1983. Ein kílówattstund af raforku í Síberíu kostar einn þriðja til einn fimmta þess sem hun kost- ar á Volgusvæðinu. Þriðja stóra svæðisáætlunin f jallaði um nýtingu olíu- og gas- lindasvæða Vestur-Síberíu. Or borholu sem boruð var í grennd við þorpið Sjaim 1 júní 1960 kom fyrsta olíugosið, er hún var prófuð — 300 rúmmetrar á dag. Financial Times ritaði árið 1969: „Kommúnistar í Tjumen Timbur er ein þeirra afurða, sem mikilvæg er fyrir flesta ibúa heimsins. Skógar heimsins fara stöðugt minnkandi en i Sfberíu eiga Sovétríkin mikinn varasjóð af timbri. BAM — iðnaðarbraut Siberíu er liggur inn i 21. öldina, hefur mikla alþjóðlega þýðingu. Með tilkomu hennar mun heildarafkastageta sam- gönguæðarinnar milli Vestur- Evrópu og Kyrrahafstrandar Sovétríkjanna aukast verulega. Vinnsla aðliggjandi náttúru- auðlinda mun stuðla að sam- vinnu Sovétríkjanna og Kyrra- hafslandanna. Þjóðfélagsleg „verndarstefna" Ural-Kuznetsk samsteypan reis upp á eyðilegum og storm- börðum steppum. Angara- Jenisei orkuverin skutu upp kollinum í auðnum freðmýr- anna. BAM-járnbrautin liggur um staði sem enginn mann- legur fótur hefur troðið. Áætlun ríkisins um örari þróun Síberíu tekur tillit til þessa með framkvæmd víðtækra þjóðfélagslegra ráðstafana á þessum nýþróuðu svæðum. 1 Síberíu hafa risið hratt borgir og byggðir með skólum, barnaheimilum, sjúkrahúsum, kvikmyndahúsum, og íþrótta- leikvöngum. Laun eru þar hærri en annars staðar í Sovét- ríkjunum og iðnverkafólk og skrifstofufólk nýtur verulegra hlunninda. Hér skulu nefnd dæmi er sýna glöggt þessa þjóðfélagslegu „verndar- stefnu" sem rekin er 1 Síberiu. Á hverju ári eru fullbyggðar samtals 180.000-200.000 fer- metrar húsnæðis í Tjumen, sem er miðstöð samnefnds olíulinda héraðs 1 borginni eru fjórar nýjar æðri menntastofnanir, m.a. háskóli. Hvað fjárfestingu varðar er Tjumen í öðru sæti yfir allt landið, næst á eftir Moskvu. í Norilsk, borg norðan heim- skautsbaugs með um 200 þúsund íbúa, er einn læknir á hverja 230 íbúa. Þetta er hag- stæðara hlutfall en fyrir Sovét- Frostið bitur oft hressilega á vetrum f Siberiu. I Irkussk, þaðan sem myndin er, er það nærri dagiegur viðburður að það nái 50 stigum. ríkin í heild. Það eru yfir 250 stúdentar á hverja 10 þúsund íbúa í Irkutskhéraði i Austur- Síberiu, sem er hærra hlutfall en meðaltalið fyrir öll Sovét- ríkin en það er 192 stúdentar á hverja 10 þúsund íbúa. I Japan er samsvarandi tala 142, í Bret- landi 88 og í Vestur-Þýzkalandi 88. þekkjum af sögum Laxness, Steinbecks, Sinclairs, kvik- myndum Chaplins, frásögnum, viðtölum o. fl. hvert verður hlutskipti almúgamannsins ef olíufurstar, viðskiptajöfrar og samsteypur fá frítt spil. Hér er að sjálfsögðu ekki stefnt að ein- staklingum í niðrandi skyni. Umræðan er á öðrum grund- velli, um að tryggja hag, varnarafl hins vinnandi manns. Kaðalstigar Við erum sakaðir um ofriki og yfirgang við sjómenn. Hefir ekki þjóðin fylgst'með því að tollyfirvöld hafa rifið þiljur og vistarverur í kaupskipum, leitað i hirslum og híbýlum sjómanna I hagsmuna- skyni ríkisvaldsins, þannig að við hefir legið að skipunum væri bréytt í brotajárn. Ég minnist þess er ég ungur sveinn fylgdi eldri bróður mln- um, Jóni Axel, er hann hélt til móts við skip á ytri höfninni á hafnsögubátnum, að við fögn- uðum því, unglingarnir, að fá að fylgja skipum úr höfn eða bjóða þau velkomin. Þá stóð ekki á eiginkonum skipverja að vippa sér upp eða niður kaðal- stiga — eftir því sem við átti — til þess að njóta samvista við ástvini og skipti engu þóti út- synningsvindur næddi eða norðanstormur nísti bein. Aftur er þeim farið vestur- bæjarfrúnum ef það er breytt. Ekki hefur frú Gróa Péturs- dóttir né aðrar forvlgis- og sæmdarkonur, er starfað hafa ótrautt að slysavarnamálum, kvartað um það hlutskipti sitt. Heill sé þeim fyrir það. „Sjóhraktir“ blaðamenn fengu góðar móttökur og smá- fyrirlestra um gerðardóm hjá sumum skipsmönnum. Þeir koma „færandi varninginn heim“, kalla ég, og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir snúast sjálfir við gerðardómi um kaup og kjör. Um flugfarþega og óþœgindi Spurningin er: Ber að sakfella þá aðila — verkalýðs og launþegafélög — er valda fáeinum einstaklingum tíma- bundnum óþægindum? Þá hina sömu er hafa átt hvað ríkastan þátt í því með kjarasamningum og á annan hátt, að leysa átt- hagafjötra og losa um vistar- band tugþúsunda og með þeim hætti áunnið þeim ferðafrelsi? Sigurði verður tíðrætt um Mallorcaferðir og Ibúðareig- endur. Hvert á almúgamaður á íslandi að snúa sér í þakklætis- Kjallarinn Pétur Pétursson og virðingarskyni er hann ber saman kjör launamanna i dag og áður fyrr? Til eigin samtaka fyrst og fremst. Eigi skal van- metið framlag hugprúðra drengja er starfað hafa á vett- vangi flug- og ferðamála. Einn hinn fremsti þeirra, Björn Pálsson flugmaður, nú látinn, stóð traustur í fararbroddi alþýðusamtaka starfsstéttar sinnar, formaður starfs- mannafél. Þórs, er hann var ökumaður ríkisspítalanna. Það var m.a. fyrir starf hans og félaga, að tvennt ávannst. FlUg- samgöngur innan- sem utan- lands og forsendan fyrir því að almenningur gæti orðið þeirra ávaxta aðnjótandi, verkalýðs- og mannréttindabarátta almúg- ans. A þann hátt sameinast, svo sem best verður á kosið, fram- sækinn sóknarvilji til þess að hlutur vor sé eigi minni en annarra í samgöngumálum og tryggir að ferðafrelsi sé ekki aðeins frelsi fáeinna og sér- réttindi þeirra. Ég kem þá að þeirri hlið er snýr að frjálsu framtaki flug- félaga og ofrlki er við eigum að hafa beitt þau. Erum við ekki, almennir skattborgarar, beðnir að tryggja Flugleiðum og þeim félögum, að þeim sé með ríkis- ábyrgð gert kleift að festa kaup á þotum og öðrum farkosti til samgangna? Er til þess ætlast að það verði forréttindi Harún A1 Raschid eða keisarans af Persíu að ferðast milli landa, eða skoða sig um í heiminum? Þeir fljúga ekki með Loftleið- um. Þeir fljúga með einka- þotum. Eða eins og maðurinn sagði: Ég flaug á undanþágu. Geymi þeir sem tala um gísl- ingu og ofríki það í minni sér að við teljum einnig átt við okkur, er þeir félagar auglýsa ferðir sínar landa milli. Við ætlum að vernda þann rétt okkar, það ferðafrelsi er við höfum þó á- unnið okkur, tryggja að það verði ekki af okkur tekið af reiknimeisturum fjármála- valdsins og okkur haldið þannig . í átthagafjötrum og varanlegri glslingu. Sigurði prófessor verður tlð- rætt um slfelldan samanburð og meting er hafi óheillavænleg áhrif á samskipti manna. Ber að einskorða samanburð við samanburðarguðfræði eina? Grfpa ekki lögmenn og prófessorar jafnan til lagasafna annarra þjóða og fyrri ára í sífelldri leit að Stórasannleik í hverju máli? Var ekki gott fyrir rfkisvaldið að geta vitnað 1 Jónsbók eða G rágás, þá er það varðist bótakröfu öryrkja er hlotið hafa örkuml vegna læknisaðgerða, geisla er beitt var í tilraunaskyni: Þá var ekki verið að spara það að sækja vatn yfir lækinn og hrinda bótakröfu með vísan til ákvæða í fornum lögbókum um að heimilt væri að beita eldi og járni. Ofríki ó sjúkrahúsum Við sjúklinga er urðu fyrir „innrás“ verkfallsvarða og nutu ekki umhyggju og hjúkr- unar eins og skyldi þennan stutta tíma er verkfallið stóð segjum við: Verið minnug þess að verkalýðs- og mannréttinda- hreyfing alþýðunnar hefir knúið fram þá hjúkrun, um- hyggju og hvlld er mörg ykkar verðið nú aðnjótandi. Merkja- sala kvenfélaga, samskot klúbba og gjafir, menntun lækna og hjúkrunarfræðinga. Allt þetta kæmi að tak- mörkuðum notum ef ekki kæmi einnig til ótvíræður réttur hins vinnandi manns til hvíldar og endurhæfingar. Þessi réttur hefir ekki fengist með öðru en verkfallsvopni. Margur sem nú er á batavegi vegna þessa réttar væri verr staddur ef hans nyti ekki. Hvaðan kemur yfirvöldum og viðsemjendum okkar heimild til þess að lofa kauphækkunum og kjarabótum á næstu árum? Hvað vita þeir um svokallað þjóðarbú og hag þess? Ekki sitt rjúkandi ráð. Þetta er því erma- loforð og ekki sett fram af heilindum né hyggjuviti. Eng- inn bóndi setur á vetur án þess að miða við heyjaforða, né fjölgar fé án samhengis um sprettuhorfur og töðuvöll. Krafa okkar um uppsagnar- ákvæði var miðuð við það að geta með sama hætti og aðrar starfsstéttir haft fyrirvara um samninga. Auðstéttin vísar á vinnuafl okkar til greiðslu á vísitölu- tryggðum verðbótabréfum langt fram I tímann. Við viljum ekki una þvl að standa undir þeim skuldbindingum, án þess að eiga hlut að því hvernig fer um kjör okkar. Við ætlum að verja lífsafkomu okkar og heimila okkar með samhuga aðgerðum og afli. Þeir sem ráða niðurstöðum „Þjóðhagsstofnunar“ geta með ráðstöfunum sínum og mat- reiðslu, „hlutlausum" út- reikningum, sannað nánast hvað sem er. Segull járnblendi- siðfræði ræður oft vísun kompáss á þjóðarskútu svo- kallaðri. Sigurður hefir ekki orðið við tilmælum mínum um að rifja upp góðu verkföllin og við- brögð við þeim. Ég vænti þess enn að hann lesi fræði sín og kynni lesendum hvers hann verður vísari. Hann mætti gjarnan leita í skóla reynslunn- ar hjá þeim er stóðu 1 fylkingar- brjósti og hyggja að því hver áhrif barátta þeirra hafði á lagasmíði ýmsa og mótaði mannréttindaákvæði er við búum við 1 dag og njótum öll góðs af. Indriði Einarsson, kunnur rithöfundur og hagfræðingur, lét eitt sinn orð falla um lög- fræðinga og lagasmíð. Ef ég man rétt var hann þeirrar skoðunar að lögfræðingar væru ekki miklir lagasmiðir. Þeir væru lagaskýrendur. Sjálfar hugmyndirnar að framförum í lagasetningu kæmu frá öðrum. Verkalýðshreyfingin hefir með mannréttindabaráttu sinni reynst giftudrjúgur laga- smiður. Þúsundir „eignp- manna“ hafa, er þeir vegna breyttra kjara misstu fótfestu eigin auðs og eigna, horfið á vit hæla og stofnana, orlofs og dvalarheimila er verkalýðs- barátta og mannúðlegri viðhorf hafa reist. Einstaklingar, er hrópuðu hátt um „tilfinninga- væl“ og kröfuhörku félags- hyggjumanna og verkalýðs, aka nú 1 hjólastólum félags- hyggjunnar, standa fremst i biðröð við „allsnægtaborðið“ sem gerir ekki mun á manni og mús. Mætti músin, er skaust á viðræðufund samningamanna í Háskólanum, minna á það. Ég á enn margt ósagt til and- svara prófessor Sigurði. Ég skal fúslega halda greinum mínum áfram, ef hann vill hlýða. I grein sinni sl. miðvikudag ræðir hann um flótta minn frá veruleikanum. Þegar rætt er um flótta í þessu sambandi kemur mér í hug hreystifrá- sögn Odds hins sterka af Skaganum. Hann lýsti eitt sinn deilu sinni við andstæðing:,,Og svo lagði hann á flotta. Eg á undan og hann á eftir." I 4. línu í kaflanum Tening- um kastað er rætt um löngu liðna hluti, þar er að sjálfsögðu átt við atburði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.