Dagblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978. O 19 000 salur Bræður munu berjast Hörkuspennandi „Vestri” með Charlcs Bronson og Lee Marvin. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16 ára. Sýnd kl. 3,05,5,05,7.05,9,05 og 11.05. >salur C Átök 1 Harlem Slarnng FRED WILLIAMSON A Larco Production COLOR By movielab ®UI An American International Release (Svarti guðfaðirinn 2) Afar spennandi og viöburöarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti guð- faðirinn. Íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------salur P Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Ný, spennandi og hrollvekjandi banda- risk kvikmynd með: Claudia Jennings, Cheri Howell íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7og 9. Bönnuðinnan 16ára. I HAFNARBÍO D Spennandi ný itölsk-bandarísk kvik- mynd í litum um ævi eins mesta Mafiu- foringja heims. Rod Steiger Gian Maria Volonte Edmund O’Brien Leikstjóri: Francesco Rosi. tslenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: St. Ives, aöalhlutverk: Charles Bronson, Jacqueline Bisset og Maximilian Schell, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BÍÓ: Sjáauglýsingu BÆJARBÍÓ: Billinn, kl. 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Viö skulum kála stelpunni, aðalhlutverk: Jack Nicholson, kl. 9. HAFNARBIÖ: Sjá auglýsingu HÁSKÓLABÍÓ: Framhjáhald á fullu, leikstjóri: Yves Robert, aðalhlutverk: Jean Rochefort ogClaude Brasseur, kl. 5,7 og9. LAUGARÁSBÍÓ: Dracula og sonur sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ: Galdrakarlar, kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsinRU STJÖRNUBÍÓ: í iðrum jarðar. kl. 3, 5. 7 og 9. Bönnuðinnan I2ára. ^TÓNABÍÓ: Masúrki á rúmstokknum (Masurka pá sengekanten), aðalhlutverk: Ole Soltoft og Birte Tove, jkl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. salur Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir Steindór Hjörleifsson Guðrún Ásmundsdóttir Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur í bráð og að hún verður ekki sýnd í sjónvarpinu næstu árin. 9 Útvarp Sjónvarp D James og Helen. Fer nú að rætast úr hjá þeim eftir allt saman? Sjónvarp kl. 21.00: Dýrin mín stór og smá Giftast þau James og Helen? ELlN ALBERTS DÓTTIR. þáttur „Þetta verður sannkallaður réttar- þáttur, ég fór ásamt tæknimanni út- varpsins í Skeiðarétt og talaði þar við krakka um réttirnar. Ég spurði þá hvað þeir væru að gera í réttunum og hvort þeir ættu kind eða hest og hvað þau hétu þá. Einnig spurði ég þá hvort þeir hefðu komið á hesti í réttirnar og hvort þeir hefðu farið á fjall að smala,” sagði Unnur Stefánsdóttir fóstra um þáttinn sinn Krakar út kátir hoppa, sem er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 17.00. Þátturinn hennar Unnar er barnatími fyrir yngstu hlustendurna og reynir hún að hafa þáttinn í samræmi við það. Einnig verða spiluð barnalög tengd réttunum en Unnur sagði að í réttunum hefði meiri hluti barnanna verið úr kaupstaðen minni hlutinn úrsveit. Allir krakkar vildu tala í útvarpið og má geta þess að þátturinn lengist um 4 mínútur vegna þess. Ennfremur má taka það fram að barnatíminn var áður á dagskrá kl. 17.20,enfæristframtilkl. 17.00. •ELA. Kaupstaðarkrökkunum Ukaði lífið i réttunum, en þau segja okkur frá þvi i þættinum Krakkar út kátir hoppa. Myndaflokkurinn Dýrin min stór og smá er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.00. Þetta er níundi þátturinn sem sýndur verður í kvöld en í áttunda þætti gerðist þetta helzt. James greyið hafði ekki kjark í sér til að biðja Helenar en Siegfried ýtir á eftir honum þar eð hann heldur að hann missi hana úr höndum sér. Það er ljóst hvað Helen hefur ætlað sér og þegar James hefur hert upp hugann nógu lengi biður hann stúlkunnar sem að sjálfsögðu svarar strax játandi. Alderson gamli, faðir stúlkunnar, er nú ekkert of hrifinn af dýralækninum fyrir tengdason, en þegar hann hjálpar eftirlætiskúnni hans við erfiðan burð breytist álit hans á James og milli þeirra verður ágætis vinátta. Hvort dýralæknirinn giftir sig í kvöld er ekki vænlegt að segja um á þessu stigi málsins en allar líkur virðast á því. Myndin i kvöld nefnist Siðasti spretturinn og er hún fimmtíu mín. löng, send út i lit. Þýðandi er Óskar Ingimars- son. ELA. & Útvarp kl. 17.00: Krakkarút kátir hoppa Sann- kallaður réttar-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.