Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JUNI 1979. 21 . Vestur spilar út lauffjarka í sex .hjörtum suðurs. Norður ♦ KG6 V Á8753 0 DG9 *Á3 Vestur *D8 VG62 0K107 *G8542 Auítur * 975432 <?K 0 643 * 1097 SUÐUR *Á10 D1094 OÁ852 * KD6 Spilið kom nýlega fyrir í keppni í Bandaríkjunum. Eftir grandopnun suðurs komust norður-suður í sex hjörtu og þar sem þeir notuðu yfir- færslusafnir varð lokasögnin hjá suðri. Éins gott því ef norður spilar spilið tapast það ef austur spilar út tígli í byrjun. Laufútspiiið var drepið á ás blinds og hjartaás spilað. Kóngur austurs féll — og suður spilaði hjarta á drottninguna. Siðan kóng og drottningu í laufi og kastaði tígli úr blindum. Þá tók hann spaðaás og spilaði spaðatíu. Varð mjög ánægður, þegar drottning vesturs birtis.t. Drepið á kóng blinds og tígli kastað á spaða- gosa. Vestur trompaði ekki — en það var aðeins gálgafrestur. Trompi var spilað og vestur átti slaginn á gosann. Nú varð hann að spila tígli frá kóngnum — eða laufi í tvöfalda eyðu. Sama hvað hann gerir — slemman er í höfn. Vestur valdi að spila laufi. Tígli var kastað úr blindum og suður trompaði heima. Möguleikar suðurs að komast hjá tígulsvíningu byggðust ekki eingöngu á því að spaðadrottning félli önnur.^ Spilið hefði líka unnizt ef vestur hefði átt fjóra tígla og þrjú spil í hvorum svörtu litanna. Stórmeistarinn Kirov varð skák- meistari Búlgaríu 1979 eftir auka- keppni við Velikov (2,5—0.5). í kvennaflokki sigraði Lemachko — hlaut 11.5 v. af 13. Eina tapskák hennar var gegn Nestorova. Þessi staða kom upp í skákinni, Lemachko hafði svart og átti leik. 21.-----Dxb3 22. Hfel — Da4 23. Bxh7 + og svartur gafst upp. Skjögrizt nú hingað, frú, og vitið hvernig yður falla skórnir. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglaji sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavlk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 1.—7. júni er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarj simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga erópið i þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja.Opið virkadaga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu inilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Ég hef verið úti að halda upp á brúðkaupsafmæiið okkar. Hvar í ósköpunum hefur þú haldið þig? Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL* Kl. §— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læktiir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um laékna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30-19.30. Fæðingardeild:KI. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeIld:«Mia daga kl.15 30-16.30. Landakotsspítali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. * Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard. ogsunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. * Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15— 16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 oj* 19—20. Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudag«^frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar mmm^a^mmmmmmmmmm Spáin gildir fyrír föstudaginn 8. júní. Vatnsbarinn (21. jan.—19. fab.): Eitthvað mun gerast sem þú héfur enga stjórn á — en þú getur sýnt þolin- mæði þina i verki. Kvöldið er bezt til að skipuleggja samkvæmi eða þess háttar Eitthvað óvænt gerist á fjármálasviðinu. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Reyndu að taka upp meiri hagkvæmni í fjármálum, ef þú hefur ekki gert svo nú þegar. Horfur eru á að þig muni skorta reiðufé. Heimilis- lifi'ð ætti að einkennast af hlýju og samlyndi. Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Ef þú hefur ekki eitt- hvert sérstakt mál sem hrinda þarf i framkvæmd þá reyndu að slappa af. Bezt er fyrir þig að samþykkjá nýjar hugmyndir sem koma upp. Nautið (21. aprfl—21. maí): Dagurinn er hentugur til minniháttar fjárfestingar og þeim mætti jafnvel fylgja smááhætta. Félags- og ástalifið ætti að vera gott og- samband þitt vjð yngra fólk mjög náið. Tvíburamir (22. maf—21. júní): Gættu að öllum öfgatil- hneigingum. Hafnaðu ekki heimboðum því það er þér mjög mikilvægt að umgangast margt fólk. Krabbinn (22. júnf—23. júli): Tiiraúnir, sem gerðar eru til að afla nýrra tækifæra, ættu að heppnast. Sýndu áhuga ef þú ert beðinn um að taka á þig frekari ábyrgðarstörf Vertu viss um að hverju þú stefnir. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn er hentugur til að falast eftir greiðum, sérstaklega síðdegið. Þér ætti að takast vel að hrinda eigin hugðarefnum í framkvæmd. Mikið samlyndi mun ríkja á heimilinu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ný vináttusambönd ættu að vera hagstæð, reyndu að njóta bjartari hliða lifsins í dag. Þú mátt eiga von á góðum fréttum úr fjarlægð sem gætu innifalið fjárhagslegan hagnað. Vogin (24. sept.—23. okt.): Góður árangur ætti að fást af fyrirspurnum þinum, einnig þegar beðið er um upp- lýsingar frá opinberum aðilum. Ástalifið gæti orðið stormasamt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fjármálasambönd' gætu leitt eitthvað gott af sér i dag. Stjömurnar eru einnig hlynntar vinskap og ferðalögum í dag. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú þarft að gæta vel að eyðslunni. Þú hefur tilhneigingu til að hafa of mörg járn í eldinum í einu en ættir að reyna að koma á frekari skipnlagningu. Þá gengur allt betur. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn verður mjög liflegur með mörgum ánægjulegum atburðum. Allur árangur í starfi veltur á sjálfsaga þínum en þú freistast stundum til að eyða tímanum í óþarfa. Afmæiisbam dagsins: Þér er óhætt að líta björtum augum fram á þetta ár, jafnvel þó því fylgi dökkar hliðar. Stjörnurnar verða almennt mjög hlýnntar jjér, sérstak- lega ástinni og hjónaböndum þeirra sem fæddir eru í dag. Ferðalög gætu haft eitthvað mikilvægt og spenn- andi í för með sér. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —(Jtlánadcild. Þingholtsstráeti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, I&ugard. kl. 9— I6. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, sími 27029. Opnunartimar‘l. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14—2I, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viö. fatlaða og sjóndap'- Farandsbókasöf'1 fgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuh^lum og stofnunum.sími 12308. Engin barnadeiid er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga I föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. J Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið . mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadaga kl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin .ið sérstök Ijtækifæn. ’/ÁácRtMSSAFN' BERGSTAÐASTRÆTI 74 cr’ .ipið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis aö- gangur. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn Islands vjð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51; \kuiv\iiMmi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. 'Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes. sírfft; 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um jhelgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik Isimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simaT, H088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. , ^SÍmahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcvri Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis jíg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfcllinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstœðra foreidra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlitjium FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.