Dagblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1979. Óska eftir að kaupa ódýrt svarthvítt sjónvarpstæki, helzt ekki stærra en ^Ö’’, þó ekki skilyrði Uppl. í síma 77488 eftir kl. 18. Til sölu 20” svart/hvítt Nordmende sjónvarpstæki. Uppl. í síma 12834 eftir kl. 16. Til sölu Fisher útvarpsmagnari, SR 1052, ónotaður, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 37757 eftir kl. 6. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á, staðnum. MikM eftirspurn eftir sam-l byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 8 Hljóðfæri 8 Synthcsizer, sting-synthesizer og/eða mellotron óskast til kaups, einnig gítarmagnari sambyggður eða ósambyggður. Uppl. síma 32612 eftir kl. 7 á kvöldin. Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem er. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldinísíma 10t70. H-L-J-Ó-M B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. I stuttum útgáf um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til Ieigu. Sýningarvélar óskast til kaups Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós- myndavörur I umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið' fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur I veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi, simi 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnumj myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Ljósmyndapappir, plasthúðaður frá Tura og Labaphot hagstætt verð, t.d. 9 x 13,100 bl. á 3570 18x24, 25 bl.,á 1990,24x30, 10bl.,á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til ljós myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55, sími 12630. i__________________________________ Til sölu Vivitar zoomlinsa, 100—300 mm, S 5,0. Uppl. í síma 12834 eftir kl. 16. Byssur 8 Til sölu lítið notaður 22 cal riffill, Sako heavy barrel, með 10 x Bushnell kíki. Uppl. í sima 96 41764. Dýrahald 8 Unglingahestur. Spakur, fallegur, bleikskjóttur 10 vetra hestur til sölu. Verð 250 þús. Simi 50310 eftirkl. 18. Hreinræktuð svört labradortík til sölu, vel öguð og húshrein, ættartala fylgir. Uppl. í síma 8239(97). Kettlingar fást gefins að Víðihvammi 12, kjallara, eftir kl. 8 á kvöldin. Gúbbffiskar til sölu. Uppl. í síma 36906. Fallegur hreinlegur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 44392. 6 vetra rauður hestur til sölu. Allur gangur. Faðir Blossi 800 Frekar smár. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—845 Vil kaupa alþægan þýðgengan barnahest. Uppl. í síma 29601 frá 6— 7.30. Fuglapössun. Láttu fuglinum þínum líða vel meðan þú ferð í sumarfrí. Uppl. í síma 10438 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. í 8 Fyrir veiðimenn Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Maðkar, sfmi 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn er 31011 eftir kl. 3 á daginn. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 30944 eftir kl. 7. Jæja, þetta vekur eftirtekt: bústnir og þræðilegir maðkar til sölu. Veitum magnafslátt. Afgreitt í tryggum plastumbúðum. Heimsendingar ef óskað er. Verö frá 50—70 kr. Uppl. í símum 34910 og 1 1823 eftir kl. 5. Safnarinn Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. 8 Til bygginga 8 Mótakrossviður óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—596 Einangrunarplast, 2 1/2 tomma, til sölu ódýrt. Uppl. milli kl. 9 og 12 og 1 og 5 i síma 14905. Timbur. Til sölu timbur, 3000 metrar af 2 1/2 x 5” furu. Uppl. í sima 93—7429. 1 Bátar 8 Hraðbátur til sölu, Shetland 570 með tveimur 45 hestafla Chrysler utanborðsmótorum og vagni. Uppl.ísíma 96-61720 eftirkl. 19. Bátur. Til sölu er 2ja tonna trillubátur með Universalvél, mjög hagstætt verð. Uppl. ísíma 92—6591. Trilla til sölu. Til sölu 2ja tonna trillubátur með 12 ha disilvél. Uppl. í sima 30688 á skrif- stofutíma. Til sölu trilla, 1 1/2 tonn, með stýrishúsi og loftkældri bensínvél. Gott verð. Skipti á bíl möguleg. Uppl. i síma 92—7188. Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, simi 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Mikil sala i bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250 Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvik. Sími 10220. \ Frá Montesa-umboðinu: Höfum opnað verkstæði og verzlun að Þingholtsstræti 6. Torfæruhjálmar frá 16 þús., speglar, stýri, slöngur, 4.50x18, torfærudekk o.fl. o.fl. Póstsendum. Vélhjólaumboð H. Ólafs- sonar, sími 16900. Frá'Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, ljóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 torfærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Simi 16900. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Spcrtmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Honda Z 50, einstakt hjól sem þú getur kippt upp I bílinn, innflutt frá USA. Uppl. í síma 86178 eftir kl. 18. Fjölskyldureiðhjól, hvitt, til sölu. Uppl. I síma 37924 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa kvenreiðhjól. Aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl. í sima 21644 eftir kl. 18. Óska eftir stóru kvenreiðhjóli í skiptum fyrir annað minna (fyrir 12—13 ára). Sími 19258 eftir kl. 5. Létt bifhjól, Malaguti, 50 CC, árg. 78, til sölu, vel með farið og lítið keyrt. Uppl. í síma 41067. Til sölu Honda SS—50 árg. 78 I mjög góðu standi. Uppl. í sima 93—6114 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Karlmannsreiðhjól DBS 26” gírahjól, Apache, til sölu. Sími 81181. Til sölu Yamaha MR 50, mjög vel með farið hjól. Uppl. í síma 96—23205 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu sem nýtt DBS 26” karlmannsreiðhjól. Uppl. síma 51529. 8 Fasteignir 8 Einbýlishús til sölu með fylgjandi iðnaðarhúsi. Laust nú þegar. Mjög hagstæð kjör ef samiðer strax. Uppl. í síma 98—2299. Lóð óskast í Mosfellssveit eða nágrenni. Uppl. síma 43415. Til sölu er 5 herb. íbúð á góðum stað í Hafnarfirði, stækkunr möguleikar. Höfum kaupanda að eins 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur svæðinu. Uppl. í sima 26261 eða 28311 Fasteignasalan Arnarhóll, Hverfisgötu 16a. Öska eftir nýlegu einbýlishúsi á Selfossi, sem fyrst, góð út borgun. Uppl. ísíma 91—76272. Til sölu er eldra húsnæði úti á landi, kjallari, hæð og ris. Uppl. síma 97-5285. 1 Leiga 8 Til leigu lóðir fyrir hjólhýsi á afskekktum blettum aðeins sumarlangt. Tilboð óskast send til augld. DB, merkt „Lóðir 21”, með nöfnum og heimilisföngum. i Vagnar 8 Til sölu tjaldvagn, Camp turist, lítið ekinn. Uppl. í síma 38778 og 25322. Hjólhýsi til sölu, Cavalier 1200S með miðstöðvarhitun og isskáp. Uppl. að Njálsgötu 39 B eftir kl. 6. Til sölu á sama stað 3ja manna tjald i Bílaþjónusta 8 Tökum að okkur boddlviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og idrifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf' ;SmiðjuvegiitO, sími 76722. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, simi 76080. Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu I stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Tek að mér alhliða bílaviðgerðir, ódýr og góð þjónusta, er lærður. Uppl. í síma 77712 eftirkl. 7. 8 Bííaleiga 8 Berg s/f Bllaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Simi 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. 8 Fyrir ungbörn 8 Til sölu mjög vel með farinn vandaður Silver Cross barnavagn, auka- dýna og innkaupagrind fylgja. Uppl. í síma 52114. Til sölu Silver Cross Wnavagn og burðarrúm. Uppl. í síma 35690. Nýleg, vel með farin Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. í sima 81582 á daginn og 86946 eftir kl. 19. Til sölu Silver Cross barnavagn. Sími85994. Óska eftir að kaupa Silver Cross kerru (á 8 hjólum) og göngugrind. Uppl. í síma 26295 í dag og rtáestu daga. Ðílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Peugeot 6 cyl dísilmótor 106 H.P. með kúplingshúsi til sölu. Hentar fyrir Ford pickup, Bronco- jeppa eða fólksbíl. Vökvastýri (tjakkur og dæla) má nota í jeppa og fleiri bíla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-636 Til sölu varahlutir og gírkassi í Mustang 71—73. Einnig fram- og afturstuðari, húdd, hliðarrúða hægra megin, horn og afturbretti. Gipsy fram- og afturdrif, 2ja drifa hjólastell undir Scania og frambiti með fjöðrum og hengslum. Á sama stað óskast gír- kassi (4ra gíra) fyrir Ford. Uppl. i síma 44503. Vantarbilá ca 200—250 þúsund staðgreidd. T.d. Trabant, Renault eða Citroen braggi. Uppl.ísíma 92-1081. Góð og vel meðfarinn fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 81684. Saab 96 árg. ’71 til sölu, keyrður 120 þús. km, skoðaður 79. Fallegur og vel með farinn bíll i mjög góðu ástandi. Uppl. í sima 37105 eftir kl. 7. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða, t.d. VW 1300 árg. 71, Dodge Coronet árg. ’67, Fiat 127 árg. 72, Fiat 128 árg. 72, Opel Kadett árg. ’67, Taunus 17M árg. ’67 og ’68, Peugeot 404 árg. ’67, Cortina árg. 70 og 71 og margt fleira. Höfum opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 1397. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo Amason, Peugeot404,Vauxhallárg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie, Fiat 71, Hillman, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Rambler, Citroén GS, Gipsy, Volvo og International vörubíla og fl. bila. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/ Rauðavatn, sími 81442. Mercedes Benz 220 D árg. ’69 til sölu, vél ekin 35 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur. Uppl. ísíma 41017 eftirkl. 19. Mini Super árgl. ’74 til sölu, mjög þokkalegur bíll, nýsprautaður með svörtum viniltopp. Uppl. I sima 77712 eftir kl. 7. Til sölu varahlutir í Fíat 128 árg. 71, Cortinu ’68 til 70, VW ’67 til 70, Saab ’66, Chevrolet^’65, Skoda 110 L 72, Skoda Pardus 72, Moskvitch ’68, Volvo Duet ’64, Taunus 17 M ’69 og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945. Til sölu sparneytinn og vel með farinn Vauxhall Viva árg. 75, ekinn 39 þús. km. Uppl. I síma 93— 2384. Ódýr Taunus station árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 32612 eftir kl.7. 280.000. Til sölu Ford Falcon station ’65, gang- færen þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 51020 eftirkl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.