Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ1979. 19 7------------------M Hún Kata kanína mín er í öruggu fylgsni siðmenningarjnnar! Af hverju ertu svona áhyggjufullur, elskan? Hvað ertu aö hugsa um? Allt hækkar en tekjurnar aukast ekkert. Það virðist. Vertu kátur, elskan. Eg get kannski hjálpað. Eg skal vinna sem einkaritari þinn og þá geturðu sparað einka- ritarakaupið. Litill grænn páfagaukur slapp út um gluggann að Vesturgötu 19, kvöldið 17. júní. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 20553. Fundarlaun. Tveir feðgar 6ska eftir bát til handfæraveiða, mjög góðir fiskimenn, höfum mjög góð meðmæli ef óskaðer. Uppl. í síma 13632. Félagssamtök-einstaklingar. Til Ieigu sumarbústaðarland á mjög fallegum stað á sunnanverðu Snæfells- nesi. Stutt í sundlaug, veiðivötn og verslun (170 km frá Reykjavík). Þeir sem hafa áhuga láti skrá sig hjá DB í síma 27022. H—637 fl Sumardvöl B Tek böm í sveit hálfan til einn mánuð í senn á góðum stað. Uppl. í síma 3282 (99) milli kl. 5 og 7. I Skemmtanir Diskótekið Dísa, Ferðadiskótek. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og , allt það nýjasta í diskótónlistinni ásafnt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt í fararbroddi. Símar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og51560. Einkamál B Reglusöm stúlka á 25. ári óskar eftir að kynnast reglusömum karlmanni á svipuðum aldri. Verður að eiga íbúð og hafa hjóna- band í huga. Tilboð sendist DB fyrir 1. júlí með mynd, nafni og heimilisfangi, merkt „24—1979”. 1 Spákonur i Hafið þið áhuga á dulskynjun? Eigum við að sjá hvort mínir spádómar rætast? Uppl. í síma 43207. I Þjónusta B Húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum, t.d. við mótauppslátt. Sími 36109 og 72335. Garðeigendur: Tökum að okkur að slá lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Tek að mér viðgerðir á leikföngum og ýmsum innanstokks- munum. Uppl. i sima 81773. Lekur þakið? Við þéttum það hvernig sem það er í laginu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 34183 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Sprunguviðgerðir. Tökum að okkur allar sprunguviðgerðir. Notum aðeins viðurkennd efni. Vand- virk og örugg þjónusta. Vanir menn. Tilboð ef óskað er. Fjarlægjum einnig mótavíra af steinhúsum og gerum upp útidyrahurðir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—935. Garðeigendur-Húsfélög. Tek að mér viðhald og hirðingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttalagningu, vegghleðsiu, klippingu limgerða o. fl. E.K. Ingólfsson, garðyrkjumaður, sími 82717. Tek að mér almenna máningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæiing. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. Aðstoðarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tek að mér sendiferðir og viðvik fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Kappkosta fljóta og góða þjónustu. Pantanir frá kl. 8—20 mánudaga—föstudaga og 8—13 laúgardaga. Sími 25551. Glerisetningar. .Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 þg heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingú á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- Önnumst hvers konar húsaviðgerðir, nýsmíði og lóðarstandsetningar. Uppl. í síma 19232. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opin frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 32492. Ágúst Skarphéðinsson. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 99-5072. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 40199. Tek að mér að gera tollskýrslur og verðútreikninga, einnig launaútreikninga og launabókhald. Uppl. í sima 53607. Sláttuvélaviðgerðir. Geri við mótorsláttuvélar. Uppl. i síma 92-1836. Tökum að okkur -alla almenna trésmíðavinnu úti sem inni: viðhald, uppslátt, milliveggi og margt fleira. Uppl. í sima 13428 eftir kl. 20. I D Hreingerningar Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningar og te’ppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vánir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 13275og 19232. Hreingerningar sf. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í, gtærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. iHreingerningastöðin hefur vant og vándvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-_ gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, ieinnig á einkahúsnæði. Menn með imargra ára reynslu. Sími 25551. Vélhreinsum teppi i heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. i ökukennsla i Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323, árg. ’78, ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Helgi K. 'Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla — æflngatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Ef þú þarft á bílprófi að halda, talaðu þá við hann Valda, sími 72864. Ökukennsla og æfingatimar. Kenni á Toyotu Cressida. Ökuskóli og' öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir aðeins þá tíma sem þú ekur. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344 og 35180. ökukennsla-æflngatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Utvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla, æfingatimar, endurhæfing. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, lipur og góður kennslubíll gerir námið létt og ánægjulegt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. ökukennsla-æfingatimar-hæfiiisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, • 21098 og 17384. Takið eftir! Takiö eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306! Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. j síma 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. jökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð.; Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—526 Endurbæt- ur á Höfða Unnið er að endurbótum og viðgerðum DB að ætlunin væri að koma húsinu i á húsi borgarstjórnar, Höfða við það horf sem það var í þegar það var Borgartún, þessa dagana. Jón Gunn- upp á sitt bezta á árum áður. arsson húsvörður sagði í samtali við DB-mynd Hörður

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.