Dagblaðið - 23.06.1979, Page 15

Dagblaðið - 23.06.1979, Page 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979. 15 DRÁTTARBEIZLI — KERRUR I yrirliggjandi — alll cl'ni i kcrrur fyrir |rá scm vilja smiða sjálfir. hci/li kúlur. lcngi fyrir allar lcg. hifrciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 72087). Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar: w ^ » *• «Byg8iö sjáir’ kerfiö á Islenzku |f I 2. Efni niðursniöiö og merkt 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. SScár3Sendum bxklinga. Leitið upplýsinga. Simar 26155 - 11820 alla daga. feiknivangur MOTOFtOLA Alternatorar i bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. mmiAnm frjálst, úháð dagblað Sand- spymu- keppni Kvartmfíu- klúbhsins SJIIBIA SKimÚM Islenzkt Hugiit ogHinúierk KEPPTVERDUR í NÍU FLOKKUM t.inn at trægan sanaspyrnuDllum íslenskra er án efa Kryppan hans Finnbjörns Kristjánssonar. f úrslita- spyrnunni í sandspyrnunni í fyrra brotnaði drifið i Kryppunni en Finnbjörgn sigraði engu að siður þar sem hann átti besta tima kcppninnar og gat ýtt bilnum brautina. 1 kvartmílukeppninni um daginn brotnaði svo gírkassinn. En nú er verið að koma fyrir sterkari græjum í Kryppunni enda ætlar Finnbjörn að mæta á sandinn með Kryppuna i fullu fjöri. DB-mynd Jóhann Kristjánsson. UÐLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstendur af iðlurn, fnllum og skápum, allt ettir þorfum á hverjum staí KBsVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa ’/• Tronuhrauni 5 Simi 51745 Að venju mun Kvartmílu- klúbburinn halda sandspyrnu sína á söndunum við ósa Ölfusár og mun keppnin að þessu sinni verða haldin sunnudaginn 1. júlí. Er Kvartmíluklúbburinn mjög háður straumum, flóði og fjöru og verður jafnan að sæta lagi og halda keppnina þegar vel stendur á. Sand- spyrnukeppnirnar hafa jafnan verið fjölsóttar enda skemmtilegar og hafa í allt verið haldnar fimm slíkar keppnir á vegum Kvartmílu- klúbbsins, auk þess sem aðrir klúbbar, svo sem Bílaklúbbur Akureyrar, hafa haldið slíkar keppnir. í keppninni fyrsta júlí verður keppt eftir sandspyrnu- reglum Kvartmíluklúbbsins. Þær breytingar verða þó gerðar á þeim að flokkunum verður fjölgað. Jeppa- flokkurinn skiptist í sex undirflokka og eru þeir flokk- aðir niður eftir dekkjabúnaði og þyngd. Þeir jeppar sem eru útbúnir með sérstökum sand- spyrnudekkjum, svo sem Terrum eða skófludekkjum, keppa sér og þeir sem keppa á venjulegum dekkjum keppa saman. Þá eru jepparnir einnig flokkaðir eftir þyngd og er það gert til að þyngri bílarnir eins og t.d. Bronco, Blazer eða Ramcharger eigi meiri möguleika og mæti í keppnina. Óþarft er að taka það fram að jepparnir eru einnig flokkaðir eftir véla- stærðum, þ.e. strokkafjölda. í fólksbílaflokki verða fjórir undirflokkar og þar eru bílarnir flokkaðir niður eftir stærð vélanna og dekkja- » Ef að likum lætur verða margir bílannaí sandspyrnunni vel útbúnir og ansi skrautiegir. Þessi bill var mjög skæður fyrir tveimur árum, en líkur eru á að hann mæti i sandspyrnuna núna og þá með 340 cid. Chrysler vél I iðruin sinum. DB-mynd Jóhann Krístjánsson. búnaði. í mótorhjólaflokkinum er enginn undirflokkur og verða öll hjólin saman. Það hefur líka sýnt sig í sandspyrnunum að litlu hjólin hafa oft staðið sig betur en þau stóru. Ef að líkum lætur mun sandspyrnukeppnin verða spennandi en strákarnir eru nú í óða önn að gera bílana klára í sandinn og fjörið sem_ þar verður. Jóhann Kristjánsson.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.