Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979. 31 I XQ Bridge í forkeppninni á HM i Rio komst Brasiliumaðurinn Mello í 7 hjörtu í suður í leiknum við ítaliu. Garozzo í vestur spilaði út tígulfjarka. Spilið er dauðadæmt með öðrum lit út en nú vann Mello sitt spil snilldarlega. Norðuk AK74 <?KDG5 OÁ1095 + 63 Vesti'k Austuk + 985 +DG32 <?92 VlO ODG842 0 73 + D98 +KG10742 SUÐUR + Á106 OÁ87643 0 K6 +Á5 Tígulnía blinds átti slaginn. Þá tvisvar tromp. Tígulkóngur og spaða- ás. Þá hjörtun í botn. Staðan var þá þannig. Norður ♦ K — 0 ÁIO + 6 Vestur + — — 0 DG + D9 Auítur + DG <?— 0 — + KG Suður A 106 — 0 — +Á5 Mello spilaði spaða á kónginn. Vestur varð að kasta laufi. Þá tígulás og nú varð austur að kasta laufi, því annars verður spaðatía suðurs slagur. Mello kastaði þá tíunni og fékk tvo síðustu slagina á laufás og fimmið!! Á hinu borðinu unnu ítalir 6 hjörtu. Einfalt spil eftir spaða út. Ástralía fór i 7 hjörtu. Vonlaust spil eftir spaða út. Venezúela fórnaði í 7 lauf gegn USA, sem kostaði 1100. Reyndist ekki vel, þegar 6 hjörtu töpuðust á hinu borðinu. if Skák Á skákmótinu, sem nú stendur yfir í Malmö íSvíþjóð, kom þessi staða upp í skák Nemet, Júgóslavíu, og Westerin- en, sem hafði svart og átti leik. Eftir 7 umferðir var Karlsson, Svíþjóð, efstur með 4 v.ög biðskák. Seirawan, USA, og Westerinen voru með 4 v. Stean, Englandi, 3.5 og biðskák. 29. — Dxe4 og hvítur gafst upp. Ef 30. Hxe4 — Rf3 + 2-16 © King Features Syndicate. Inc., 1979. World fights rasefved. Ég hef reynt að fara í hugleiðslu, dáleiðslu, svæðismeð- ferð og leikfimi en þó hef ég ekki misst svo mikið sem eitt kíló. SSökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bífreiðsími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið U60,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögrcglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nctur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7. des,—13. des. er í Lyíjabúóinni Ióunni og Garós Apóteld. Það apótek sem fyrr cr nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Nórðurbaejar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru, veitör i sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15-*l 6 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12^,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafracÆingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opi^ virka daga klT 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 ogj4. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjákrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyrí, simi 22222. Tanntcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Mér þykir vænt um að þú skyldir bjóða mér í mat, Lárus. Nú skil ég dugleysi þitt í vinnunni. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjaraarees. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nacst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni ísima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í slma 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15-16 og 19.30—20. Fcóingarheimili Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspftah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandió: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspftaHnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Baraaspitaii Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahásió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjákrahásió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjákrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbáðin Alladaga frá kl. 14—17og 19—20. Vifllsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - CjTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. ÁÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla f Þingholts- strcti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — BásUóakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bckistöó i Bástaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga-föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifærí. Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir föstudaginn 14. des. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb): Góður vinur kann að þarfnast huggunar. Gættu heilsunnar því nú er hætta á að þú ofreynir taugarnar. Það hjálpar þér að vera innan um rólegt fólk og það skaltu gera. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Gættu vel að öllum smáaU-iðum í dag, það borgar sig. Eitthvað í heimilislífinu þarfnast gaumgæfi- legrar umræðu og úrbóta. Hrúturinn (21. marz—20. april): í opinberri umræðu seturðu fram bráðsnjalla hugmynd sem allir hrífast af. En varastu að tefia andstæðingum saman því slíkt mundi leiða til óvinsælda þinna. Nautið (21. april—21. maí): Þú færð gagnlegar upplýsingar varðandi fjármál og muntu hagnast á þeim í framtíðinni. En segðu ekki ókunnugum frá einkamálum þinum. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Þú skalt ekki taka ákvörðun í ástamálum fyrr en þú hefur fullvissað þig um tilfinningar þinar. Kannske tekst þér nú aö komast i ferðalag sem þig hefur lengi langaö aö takast á hendur. Krabbinn (22. júni—23. júli): Kannski þarftu aö vinna í dag meðan aðrir eru aö skemmta sér en með lagni ættirðu að geta breytt þeirri stöðu. Svo lítur út fyrir að bráðum birtist hjá þér langþráðurgestur. Ljóniö (24. Júlí—23. ágúst): Þú ert um það bil að ráða fram úr persónulegu áhyggjuefni. I viðskipta- og verzlunarbréfum skaltu gæta þess að ekkert fari milli mála. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekki vini þína telja þig á að gera eitthvað sem þér innst inni finnst rangt. Það mundi gera þér gott að breyta smávegis um umhverfi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gættu þess að svíkja ekki gefin loforð í dag — annars mundirðu særa einhvern. Seinna í dag ættirðu að hafa ástæöu til að fagna góðum fréttum. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Trúöu ekki öllu sem þú heyrir — einhver ýkir til.að varpa ljóma á sjálfan sig í þinum augum. Sviksemi hjá nýjum kunningja ergir þig og á vígvelli ástarinnar eru veður öll válynd. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Vinsældir þinar vaxa og eru meiri en þú veizt af þótt þú sért leið(ur) i augnablikinu út af smá- óhappi. Vinur biður þig um greiða. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ruglingsleg afstaða stjarnanna gerir þig ruglaða(n) i fjármálum. Gættu tungu þinnar — oft má satt kyrrt liggja. Afmælisbam dagsins: Innan skamms verður þýðingarmikil breyting í lífi þinu. Þú breytir vissum lífsháttum og eignast skemmtilega vini. Einn draumur brestur hjá þér en örvæntu«kki áður en árið er liðið á enda hefur annar miklu betri rætzt. Þeir sem eru að Ieita sér að íbúð finna hana á óvæntan hátt. ÁSGRfMSSAFN Bergstaóastrctí 74 er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að- gangur. ^ IÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Sími J 84412 kl. 9—10 virkadaga. ___ KJARVALSSTÁÐIR viö Miklátún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við HlemmtorgT Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjöröur, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir. Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspiöld Félags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjómarmeölimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og Jóns Jónssooar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.