Dagblaðið - 15.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.01.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. JANUAR 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSLNGABLAÐIÐ SÍMi 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu Áskriftir aö kinverskum tímaritum. Arnþór Helgason, slmi 12943. Til sölu grásleppunet, tunnur og slöngur. Tilboð óskast. Uppl. veitir Sigurður Þórðarson, sími 6920, Súðavik. Til sölu lítið notuð Micro 66 talstöð. Uppl. i síma 77044. Eins manns rúm með springdýnu og teppi, lítið notað, til sölu, lengd 2x 1.08. Verð kr. 75.000. Á sama stað 3 stk. Adax rafofnar, 1000 w, 800w og 600w. Uppl. í síma 92-2192. Ódýrt. Sweda peningakassi, 150 þús., Viktor 526, tölvupeningakassi, 300 þús., Zanussi ísskápur, ca. 150 cm, hæð, 50 cm breidd, 60 cm, dýpt, 35 þús., Neff isskápur, ca. 90 cm hæð, 50 cm breidd, 60 cm dýpt, 20 þús., tveir sálvaskar i borði með blöndunartækjum, 80 þús.,i Crown stereótæki, sambyggt, 350 þús., og Sweda isvél, ca. 15 ára, 350 þús. Uppl. í síma 20366 eða 66244. Til sölu skenkur. Vel með farinn. Uppl. i síma 76142 eftir kl.6. Tveir stoppaðir armstólar og gamaldags sófi, og nýr ónotaður miðstöðvarofn til sölu. Uppl. í síma 17318 á daginn og eftir kl. 20. Sem ný kjólföt til sölu meðalstór með hvitu vesti. Verð 85 þús.; Kosta ný 135 þús. Uppl. i sima 54429 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 1 Óskast keypt 8 Óska eftir litlu iðnfyrirtæki fyrir léttan framleiðsluiðnað. Uppl. í sima 99—1349. Rafmagnsritvél óskast kevpt. Uppl. I sima 45509 eftir kl. 5. Hitablásari. Vil kaupa vatnshitablásara, hentugan i stóran bílskúr. Uppl. I síma 41106 eftir kl. 17. Oliuofn (indiáni) eða Master hitablásari t.d. óskast keyptur. Vil einnig kaupa góða 8 mm Super 8 kvikmyndasýningarvél. Uppl. I síma 53861. Óska eftir að kaupa fræsara, hjólsög í borði og steypuhrærivél. Uppl. I sima 82489. Vel með farið sófasett og isskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 82425. Óskum cftir að kaupa peningaskáp. Stensill hf., Óðinsgötu 4. sími 24250. 1 Verzlun Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar. keipar. treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19, sími 15644. 1 Fatnaður D Pels, sem nýr, til sölu (kanínu). Selst á kr. 170 þús., eða eftir samkomulagi. Uppl. I síma 83853. ð Fyrir ungbörn Barnavagn óskast, vel útlítandi. Simi 92- -3351. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í sima 14328 milli kl. 5 og 7. Til sölu sem nýr Silver Cross kerruvagn, Hokus Pokus barnastóll og notað hvitt barnarúm. Uppl. I síma 43444 eftir kl. 4. Til sölu Swallow kerruvagn, Silver Cross regnhlifarkerra, baðborð, burðarrúm, pelahitari og æfingahjól. Uppl. I sima 44096. Til sölu barnabaðborð, notað mjög stuttan tima, alveg óslitið. Uppl. I sima 36717. I Húsgögn 8 Til sölu sófasett, svefnsófi, og tveir stólar, 4ra ára gamalt. Uppl. í sima 52239. Til sölu tvísettur fatskápur, tveir bólstraðir stólar, gamalt stofuborð m/tveim stólum og svefnsófi, tveggja manna. Uppl. í síma 37523 eftir kl. 5 síðd. Til sölu tvibreiður svefnsófi, stærð 1.50X2. Uppl. í síma 26426. Til sölu vegna flutninga sem nýtt hjónarúm með náttborðum á kr. 100.000. Sími 77582. Til sölu sófasett og stórt hjónarúm, selst ódýrt. Vel með farið. Uppl. í síma 92-3261 eftir kl. 18. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. -Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. 1 Heimilistæki 8 Eldrigerð afB.T.H þvottavél með vindu óskast. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—993. Óska eftir að kaupa litla þvottavél, ósjálfvirka. Uppl. I síma 77649 og eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa lítinn isskáp (120—125 cm háan). Uppl. isíma 13028 og 24365. Stór, mjög góður Isskápur til sölu. Uppl. I sima 52398. Frystikista. Til sölu góð 300 I frystikista, einnig til sölu á sama stað sem nýtt borðstofu- borð og 6 stólar. Uppl. I sima 75610 I dag og næstu daga. Ný eldavél og gufugleypir til sölu. General Electric. Hentar vel stóru heimili eða litlu möguneyti. Mikill afsláttur gegn staðgreiðslu. Simi 39800. Til sölu Electrolux frystikista, 410 litra. Uppl. I sima 99— 3321. Til sölu Ignis þurrkari og Zerovat þvottavél i ábyrgð. Uppl. í síma 76117 eftir kl. 18. Til sölu svart-hvitt Philips sjónvarpstæki, 24”. Verð kr. 50 þús. Uppl. I sima 84831 eftir kl. 18. Litasjónvarp. Nýtt ónotað, 26 tommu Asa Euroline automatic sjónvarpstæki til sölu. 90 þús. kr. staðgreiðsluafsláttur. Uppl. I síma 42930. Hljómtæki 1 il sölu Marants magnari, kassettutæki og tveir hátalarar. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. I síma 17256 eftir kl. 7. Til sölu Ijósashow með 40 kösturum á tveim grindum, 3000 vatta. Hohner Cavinentt D6 og 100 vatta Carlsboro magnari með 130 vatta boxi. Selst allt með góðum af- borgunum. Uppl. I síma 13956. Lenco L—75 plötuspilari, vel með farinn með góðan pickup, til sölu. Uppl. i sima 36032 eftir kl. 5. Til sölu JCstakur 4 rása magnari (4x15 w i stereo, 2x30v. Á sama staö 2 Sanusi hátalara- box, 35v. Uppl. i síma 77923 eftir kl. 5. Til sölu Crown hljómflutningstæki, stereó. Uppl. í sima 92-1580 milli kl.9og6. Til sölu Nordmende utvarpsmagnari, með stereokassettutæki + Dual spilari og ódýr Dual samstæða. Uppl. í síma 83645, Kambsvegi 18. Óska eftir notuðu pianói eða píanettu til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H— 76. Kontrabassi til sölu, stærð 3/4, gott verð. Uppl. í sima 92- 1173 eftir kl. 8á kvöldin. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir-af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Rafmagnsorgcl-sala viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir - farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2. Sími 13003.____________________________ Til sölu nýr Columbus „Stratocaster” og nýlegur vel með farinnn Yamaha Fg-345 (kassagítar). Uppl. í síma 75754 eftir ki. 6. Vetrarvörur 8 Skiðavörur i úrvali, notað og nýtt, gönguskíði og allur gönguútbúnaður á góðu verði, einnig ný og notuð barnaskiði, skór og skautar. Opið á laugardögum, litið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Ljósmyndun Canon AE-1. Til sölu er ný Canon AE-1 myndavél ásamt Canon-flassljósi 155-A og þrífæti. Uppl. í síma 76522. Canon AE—1. Til sölu ný Canon AE 1. Uppl. í síma 66546. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og jyöglar. Teiknimyndir I miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvltar, einnig I lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjöriö I bamaafmæli og samkomur. Uppl. I slma 77520. Óska eftir að kaupa gólfteppi, 4 x 6,40 m. Uppl. I sima 42923 eftir kl. 5. I Safnarinn Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. I Dýrahald I Kettlingur, 3ja mán., grár að lit, fæst gefins. Uppl. i síma44412. Hestar til sölu. Vindóttur 7 vetra gæðingur, rauðglóð- fextur, 7 vetra tölthestur, grár 4 vetra klárhestur með tölti, bleik 4 vetra hryssa, hentugur barnahestur. Til greina kemur að taka ótamið upp I sem greiðslu. Uppl. i síma 99—3464. Siamskettlingur. Síamskettlingur til sölu. Uppl. I síma 76077. i Antik 8 Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum I umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. Til bygginga 8 Verktakar og aðrir: Hef 17 fermetra vandaðan skúr sem auðvelt er að flytja á stórum vörubíl (kaffistofa og skrifstofa), raflögn og rafmagnsþilofnar eru i skúrnum. Hugsanlegt að taka góðan bíl upp i kaupverð. Uppl. I síma 53861. Mótatimbur til sölu, 1x6, 1 1/2x4 og 2x4. Uppl. i síma 13189. Einnotað mótatimbur uppistöður. Til sölu uppistöður 1,5x4 og 2 x 4. Uppl. I síma 25583. i Fasteignir 8 Til sölu 2ja herb. ibúð i tvíbýli, sérinngangur og hiti. Verð eftir útborgun. Til greina kemur að taka bil upp I verð. Uppl. I síma 92-3589,Kefla- vík, eftir kl. 7 á kvöldin. Bátar Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu- kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. Viljum kaupa 14—20 feta plastbát með innan- eða utanborðsvél, einnig 40—75 hestafla utanborðsvél. Góðar greiðslur mögulegar. Tilboð sendist I pósthólf 636 Reykjavik. MADESA 510 fjölskyldubátar. Eigum fyrirliggjandi nokkra báta með' og án vélar, 1979 verð, góð greiðslukjör. BARCO Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. Disilvélar i báta. ítölsk VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.