Dagblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1980. 23 Útvarp Sjónvarp 8 UMHEIMURINN - sjónvarp í kvöld kl. 22.30: BREYTIRINNRASINIAFGANISTAN AFSTÖDUNNITIL VARNARUÐSINS? Karmal, leppur Sovétmanna I Afganistan. Afganistan verður aðalumræðu- éfnið í Umheiminum i kvöld. Innrás Sovétmanna í landið hefur valdið tivilíkum látum um heim allan að menn spá nú köldu stríði og jafnvel vopnuðu næstu ár. Og einmilt þegar aðeins var farið að hlýna. Sovézkir skriðdrekar I Kabúl, höfuðborg Afganistan. Útvarp Þriðjudagur 29. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frhaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Islenzkt mál. Endurtekinn l>óttur Guö- rúnar Kvaran frá 26. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fróttir.Tónlcikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amín sérumþáttinn. 16.35 Tónhorniö. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.CK) SiódegLstónleikar. Hljómsveitin Fil- harmonla i Lundúnum leikur „Preciosa”, forleik eftir Wcbcr; Wolfgang Sawallisch stj. I Daniel Barenboim og Nýja fílharmoniusveitin i Lundúnum lcika Planókonsert i B-dúr nr. 2 op. 83 eftir Brahms; Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. !9.50Tilkynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkcll Sigurbjömsson kynnir. 20.30 A hvitutn reitum og svortum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. kynnir lausnir á jólaskákdæm um þáttarinsog verölaun fyrir þær. 21 00 Nýjar stefnur I franskri sagnfræði. Einar Már Jónsson sagnfræöingur flytur þriðja og síðasta crindi sitt. 21.30 „Fáein haustlauf’, htjómsveitanerk eftir Pál P. Pákson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, höf. stj. 21.45 (Jtvarpssagan; „Sólon íslandus” eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephcnscn les (5). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Fri lokaprófstónleikum Tónlistarskólans I Rcykjavlk i febrúar i fyrra. Þorsteinn Gauti Sigurösson og Sinfóníuhljómsveit Islands lcika Píanókonsert eftir Maurice Ravel; Páll P. Pálsson stj. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Lúther í Witten bcrg”, atriði úr samnefndu leikriti eftir John Osborne. Aðalleikarar: Satcy Kcach, Julian Glover og Judi Dcnch. Leikstjóri: Guy Green. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bten. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Frétlir). 8.15 Veðurfregnir. Forsutugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Kristján Guð- laugsson les framhald þýðingar sinnar á sög- unni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (8). 9.20 l.eikfimi. 9.30 Ttlkynningar. 9.45 Þlng- fréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Morguntónleikar. Elisabeth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja lög úr „Spænsku Ijóöabókinni” eftir Hugo Wolf; Gerald Moore leikur á pianó. 11.00 Urn Gldeon-félagið og stofnanda þess hér- lendis. Greineftir Þorkcl G. Sigurbjörnsson Guöbjörn Egilsson kennari les. 11.15 Þýzk messa eftir Franz Schubert. Kór Heiðvegar kirkjunnar i Berlín syngur. Sin- fóníuhljómsveil Berlinar leikur. Organfeikari: Wolfgang Meyer. Stjórnandi: Karl Forster. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Þriðjudagur 29. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 AuglýsinRar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Níundi þáttur.'Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 Saga flugsins. Franskur fræðslumynda- flokkur. Sjötti þáttur. Himinninn logar. Lýst cr lofthernaði i síðari heimsstyrjöld á árunum 1941 — 1945 m.a. loftorrustum yfir Kyrrahafi og sprengiárásum á þýskabnd. Þýðandi og þuiur Þórður örn Sigurðsson. 21 40 Dýrlingurinn. Kflld eru kvennaráð. Þýð-“ andi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Umheimurinn. Þáttur um erlcnda viðburöi og málefni. Umsjónarmaður ögmundur Jónasson fréttamaður. 23.20 Dagskrárlok. ÞEGAR ÁFENGIÐ FREISTAR Erindin um daginn og veginn i út- varpinu hafa orðið hvað langlífust þátta i þeirri ágætu slofnun. Það er nijög að vonum þvi þar fá menn að segja sína meiningu umbúðalaust eða því sem næst. Einhverjar hömlur munu vera á þvi fyrir kosningar og aðra stórviðburði. í gærkvöldi sá Halldór Kristjánsson bóndi á Kirkju- bóli um þáttinn, en hann hefur verið tiður stjórnandi hans undangcngin ár. Það þarf ekki stóran spámann til þess að segja fyrir um helzta um- ræðuefni Halldórs hverju sinni. Það er áfengi, áfengisböl og bindindi, sem fléttast saman í þykka fléttu. Aldrei hefur mér fundizt Halldór áheyri- lcgur útvarpsmaður en virða ber skoðanir hins skelegga bónda. Það er þó hald mitt, að aldrei sé mönnum hætlara við að verða áfengisbölinu að bráð en undir slíkum predikunum boða og banna. Halldór vill banna útsölur áfengis, fækka skemnuistöðum og guð má vita hvað og i morgun vaknar maður við það að hann sendir nafna mínum ritstjóranum áfengispistilinn i Morgunblaðinu. En eilt vantaði hjá Halldóri. Hann nefndi ekki hvar Davið Skelftng keypti ölið. Í sjónvarpi vil ég þakka Múmín- álfa. Þeir eru greinilega efni við smekk yngri kynslóðarinnar á heimil- inu. Þá sáum við í annað sinn Róbert Elíasson koma heim l'rá útlöndum og cftir stendur góð túlkun Baldvins Halldórssonar á hólelverði. Það minnir okkur höfuðborgarbúa enn á þann barbarisma sem ríkir í hótel- málum borgarinnar. Það er einkenni- legl ef Reykvikingar þurfa aldrei á hótclplássi að halda í sinni eigin borg. - JH Rædd verður slaðan i landinu sjálfu og staðan á alþjóðavettvangi. Ögmundur Jónasson, umsjónar- maður Umheimsins, kallar til liðs við sig þá Þórarin Þórarinsson, ritstjora Timans, I.ofl Guttormsson sagn- fræðing og fleiri. Einnig verður í þættinum komið inn á hvaða áhrif innrás Sovctmanna hefur á innanlandsmál hér á landi og þá sérstaklega það h.ort breyting hefur orðið á afstöðu manna til her- stöðvarinnar á Keflavikurvelli. - DS Þorsteinn Gauti Sigurðsson (t.h.) ásamt Þórhalli Birgissyni fiðluleikara. DB-mynd Bj.Bj. TONLEIKAR — útvarp í kvöld kl. 22.35: Frabær píanisti Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur i kvöld pianókonsert eflir Ravel fyrir út- varpshlustendur. Er það upptaka sem gerð var er hann lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum i Reykjavik í l'yrra. L.eikur Þorsteins Gauta fékk þá mikið lof og segir Hákon Leifsson meðal annars svo i Dagblaðinu: 1 „Þetta gerði Gauli með öryggi og hugkvæmni og er það undravert því þessi konsert hlýlur að vera talsverl erfiði, margt að gerast i einu og þarf fátt til „að allt fari” úr skorðum. Gauti sýndi einnig að hann er músíkalskur og notaði hvert lækifæri til að dramatísera og fórst það vel úr hendi.” ungur Rétt áður cn Þorstcinn Gauti lauk brottfararprófinu fór hann ásamt Þór- halli Birgissyni lil Málmeyjar þar sem þeir léku við ágætar undirlektir l'yrir Svía. Tilefnið var Íslandsvika sem þá var haldin i borginni. Þorsteinn Gauti sagði i viðlali við DB skömmu fyrir brollfararprófið að hann hygði á nám i New York. Vcrkið sem hann leikur í kvöld er pianókonsert i G-dúr eflir Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveit Íslands að- stoðaði við undirleik og var það í l'yrsta sinn sem hún kom í stað hljómsveitar rónlitarskólans við brotlfararpróf. Stjórnandi var Páll P. Pálsson. - DS SAGA FLUGSINS — sjónvarp í kvöld kl. 20.40: L0FT0RRUSTUR SEINNA STRÍÐS Siðasta heimsstyrjöld (nú virðist sú þriðja i nánd þannig að „síðari” fer að verða úreltur titill) varð eldraun flugvéla ekki síður en manna. Það l'á- um við að sjá i kvöld i sjötta þættin- nm itm sögu flugsins. Lýst er þar lofl- hernaði í styrjöldinni, meðal annars lortoruslum yfir Kyrrahafi og sprengiárásum á Þýzkaland. Voru þella slik blóðböð að menn vorti lcngi að koma sér upp í annað 'eins. Þýðandi og þulur Sögu flugsins er Þórður Örn Sigtirðsson. - DS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.