Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 A 15 Skrifar ýmist um lífið í Hanoi og Höfðaborg, eða biblíufast sveitafólk í heimabyggðum sínum: SA KOM RAI IIN1 Ll m DMANA L REYKJi verðlaunin afhentí gær FT Wl U r IK R UR ,,Sá sem vill éia með andskotanum þarf langa skeið,” sagði sænska skáldkonan Sara l.idman einu sinni i ræðu þar sem hún réðst gegn Viel- namstríðinu og hélt þvi m.a. fram að skandinavísk fyrirtæki græddu fé á dauða ungra bandarískra hermanna. Ýmis ummæli í þessum stíl urðu til þess að hún fékk heldur kaldar kveðjur frá Morgunblaðinu þegar hún kom hingað til lands fyrir all- mörgum árum fyrir tilstilli aðila sem andsnúnir voru styrjöldinni i Viet- nam. En hún er nú komin hingað til lands öðru sinni og tók við norræn- um bókmenntaverðlaunum í gær við hátiðlega athöfn i tengslum við l'und Norðurlandaráðs i Reykjavik. Spurningin um mannlega sam- ábyrgð Aðeins ein bóka Söru hefur verið þýdd á islenzku og er það saga frá Suður-Afriku, Sonur minn og ég, þýdd af Einari Braga. En hér á el'tir verður lauslcga sagt frá æviferli hennar og ritverkum. Hún er fædd árið 1923 í hrjóstrugu héraði, Vesturbotni. Þar voru menn bibliufastir og töluðu um guð og þá feðga eins og islenzkir bændur um Gunnar og Njál, eins og Ijóslifandí samtímamenn. Þetta var fátækt fólk sem vann hörðunt höndum fyrir- brauði sínu og um það skrifaði Sara sinar l'yrstu fjórar skáldsögur: Tjar- dalen (1953), Hjortronland- et (1955), Regnspiran (1958) og Bara mistel (1960). Þar kom í ljós hin sterka tilfinning hennar fyrir mann- legri samábyrgð og samúð hennar með þeint sem eru útskúfaðir úr þjóðfélaginu eða undirokaðir. Æ siðan hefur þetta efni verið þunga- miðjan í verkum hennar. Árið 1960 ferðaðist hún til Suður- Afríku og upp frá þvi hætti hún um langt skeið að skrifa um bernsku- slóðir sinar og sneri að heimsmálum og alþjóðapólitík. Fyrst komu tvær skáldsögur um svertingja og kúgun þeirra: Sortur ntinn og ég (1961) og Mcd fent diantanter (1964). Þar á el'tir ferðaðist hún til Hanoi nteðan Vietnamstriðið var i algleymingi og gaf siðan út fræga bók Sannal i Hanoi (1966) og Fáglarna i Narn Dinh (1972) sent báðar vortt frenntr blaðamennska en skáldskapur. Sá líka fátækt heima hjá sér Sviunt er oft legið á hálsi fyrir að berjast móti ranglæti alls staðar ann- ars staðar en heima hjá sér en ckki léll Sara Lidman i þá gryfju. Þegar hún kom heim úr ferðalögum sinum varð hún upptendruð af bágunt kjörum námumanna í Norður-Svi- þjóð og skrifaði um þá bókina Gruva (1968). Þar lagði hún frarn mikið af staðreyndum og skýrslum. Hún færði rök að þvi að námustjórnin og forusta verkalýðssambandsins, sent sat í Stoklihólmi, skeyttu ekki um ..Mikið af svokallaðri aðsfoð til þróunarlanda er eingöngu veill í þeim lilgangi afl fá aðstöðu til að reisa vcrksmiðjur þar scm nóg er af ódýr- um vinnukrafti,” hefurSara I.idman oft sagt. heilsu og velferð námumannanna og fjölskýldna þeirra. „Það á ekki að scgja að vinnuafl sé nauðsynlegt l'yrir atvinnurekendur,” skrifaði hún, „heldur eiga fyrirtækin því aðeins rétt á sér að þau þjóni hagsnntnum verkafólks.” Um líkt leyti sendi hún frá sér leikritið Marta, Marla og greinasafnið Vanner og uvanner og höl'ðu þessar bækur allar niikil áhrif á vinstri umræðu i Sviþjóð á þessurn tima enda vægðarlaus ádeila á ráða- mcnn i stjórnmálum og atvinnulifi. Aftur heim í sína sveit Svo kom nokkurra ára þögn en 1977 sendi hún frá sér Din Tjánare hör, fyrsta hindið af stórri skáldsögtt sem enn sér ckki fyrir enda.nn á. Ann- að bindið, Vrcdens barn, kont siðast- liðið haust. Þarna snýr hún að nýju til fæðingarsveita sinna og styðst að sumu leyti við sögulega atburðarás. Hún byrjar árið 1878 og ætlar að Italda sér við tvö meginefni: hvernig járnbraut var lögð þarna norður og rauf einangrun héraðsins annars vegar, og ástarsögu Diðriks nokkurs og Önnu-Stövu hins vegar. Eftir tvö bindi cr alls ckki farið að byggja járn- hrautina en Itvað snertir Diðrik og Önnu-Stövu er sambúð þcirra rétt að hefjast. En þessi tvö bindi sént komin eru þykja rituð al' svo miklum krafli, frásagnargleði og sannleiksást að fyrir þau hlýtur hún nú áðurncfnd bókmenntaverðlaun, fyrst kvcnna. - IHH r Þjónusta Þjónusta Þjónusta n c Jarðvinna-vélaleiga 3 MCJRBROT-FLEYGCIN ALLAN SÖLARHRINGINN MEÐ HLJÖÐLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. Sími 77770 NJdll HarOarson, Vélalviga Loftpressur Vélaleiga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar. einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum. snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÚFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun i hús- grunnum Og holrxsum. Uppl. í síma 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888,__ BF. FRAMTAK HF. NÚKKVAV0GI 38 Ný traktorsgrafa til leigu, einnig traktors- pressa og einnig traktorar með sturtuvögnum til leigu. Útvega húsdýraáburð og mold. GUNNAR HELGAS0N Sími 30126 og 85272. sos VELALEIGA LOFTPRESSUR Tökum aö okkur múrbrot, einnig fleygun i húsgrunnum, hol- ræsum, snjómokstur og anrtan framskóflumokstur. Góð þjón- usta, vanir menn. Upplýsingar í sima 19987 Sigurður Pálsson. Sigurbjörn Kristjánsson C þjónusta 3 Varmatækni — Sími25692. Annast allar nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hita- kerfum og vatnslögnum, þétti krana og set Danfoss krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. BOLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. lí.r.j '.t oc gwr">. yt • 2 oc 4". <f.: Sími 21440, heimasími 15507. C Viðtækjaþjónusta D Sjónvarpsviögerðir lleima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðsstrxti 38. Dag-. kvold- og helgarsinti ■ 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. _ Skipaloftnet, islenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. u” Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF., Síðumúla 2,105 Reykjavík. Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstxði. YJi LOFTNET 7rýx önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnétum fyrir einbýiis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., sfmi 27044. eftir kl. 19: 30225 —.40937. Útvarpsvirkja meistari. Sjónvarpsviðgerðir í heimahúsum og á verkstxði, gerum við allar gerðir sjónvarpstxkja, svarthvit sem lit. Sxkjum txkin og scndum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.simi 71640, opið 9— 19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. í9\ RADlÓ & TV ÞJÓNLSTA gegnt Þjóðleikhúsinu Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltækja-, loftneta- og hátalaraisetningar. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, simi 28636, c Verziun D Fullkomin varahlutaþjónusta FERGUSON litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orrí Hjaltason Hagamel 8 Simi 16139

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.