Dagblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 13
13 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980. Hár í hátízku í Súlnasalnum Elsa Haraldsdóttír greiðir hér módeli sinu, önnu Margrétí Einars- dóttur. Stutt hár með permanentí, nýjasta tízka beint frá Paris. „Svona byrjaði þetta," sagði Ármann Pétursson i Reynihlið. Hann bendir á línurit úr einum afþremur jarðskjálftamælum i Mývatnssveit sem sýndi að ertthvað óvenjulegt var að gerast i jörðu niðri á Kröflusvœðinu um fyrri helgi. DB-mynd: Ragnar Th. Sigurðsson. Hann er með puttann ú Kröflupúlsinum ..Fyrsli mælirinn kom hingað í júli 1975. Það þróaðist smám saman að ég fór að fylgjast með mælunum og nú fær ég borgað dálítið fyrir að líta eftir þeim,” sagði Ármann Pétursson bóndi í Reynihlið við Mývatn. Eins og svo oft áður, þegar Kröflu- svæðið hefur bylt sér, varð Ármann Pétursson fyrstur manna var við að eitthvað fréttnæmt væri í vændunt þegar gos var i þann veginn að hefjast á dögunum. Hann er stöðugt með fingur á púls Kröflusvæðisins. í einu herberginu i Reynihliðarhúsinu eru staðsettir ótal mælar þar sem stöðugt er hægt að fylgjast með jarðhræring- uni að skipta um blöð á tækjunum einu sinni á sólarhring og fylgjast rneð þróun mála á umbrotasvæðun- um við Kröfiu með mælunum. Ef jarðhræringar fara yfir ákveðin styrkleikamörk láta tækin vita af sér með Ijósmerki. Ef hræringarnar eru viðvarandi fer að væla í tækjunum. Því er engin hætta á að Ármann i Reynihlíð sofi af sér eldgos eða nteiri- háttar jarðhræringar! ,,Hér hafa lika búið jarðfræðingar til skiptis vikum saman. Þetta lifgar óneitanlega upp á tilveruna hjá manni og ég hef í aðra röndina gaman al' að fylgjast með umstang- á rm ’Oi /\tm Drottinn gaf honum músíkhœfileika ,,Ég er mjög trúaður maður og tók trú á Jesú Krist í Bandaríkjunum. 1974 eignaðist ég fyrst gitar og reyndi að semja lög með litlum sern engum árangri. í seplember 1979 talaði íirottinn til min og sagðist hafa gefið mér meiri músikhæfileika en öðrum mönnum á jörðinni. Eftir þetta breyttist alll. Nú sem ég lög sem eru hvert öðru bétra.” Það er Jakob I.. Sveinsson frá Vikingavatni í Norður-Þingeyjar- sýslu sem telur sig hafa fengið umboð Drottins til tónlistarflutnings hér á jörð. Hann kallar sig listamanns- nafninu Dato Triffler. Dato er nafn á stærstu stjörnu alheimsins, Triffler þýðir Drotlinn allsherjar. Dato Triffler hefur komið fram á tónlistarsamkomum i skólum í Reykjavik og viðar, einnig á hljóm- leikum i l.augarásbíói og á öðrum hljómleikum á Húsavik fyrir 260 manns. Víkurblaðið á Húsavik kallaði hann „Elton John fslands” í fyrirsögn á dómi um hljómleikana og hældi sérstaklega tveimur lögum Datosá hljómleikunum. í maí i vor hyggst Dato Triffler / fok sýningarinnar skreyttu þær Lovisa Jónsdóttír og Bára Kemp Kristínu Waage svo segja má að hún hafi Irtíð út eins og„kinverskt jólatré"á eftír. DB-myndir: Ragnar Th. Guðbjörn Sævar — eða Dúddi — greiðir hér módeli sinu, Jóninu, sem kom beint frá Akranesi til að fá nýjustu tizkugreiðsluna. Var það slétt stutt, blásið hár. Sjö hárgreiðslumeistarar efndu til hárgreiðslusýningar á Hótel Sögu fyrir skömmu. Fullt hús var eins og jafnan þegar slíkar sýningar eru haldnar, enda skýrt lekið fram að sýningin yrði ekki endurtekin. Hárgreiðslumeistararnir, sem sýndu, voru: Bára Kemp, sem starfar á Hár og snyrting Laufásvegi 17, Elsa Haraldsdóttir Salon VEH, Glæsibæ, Guðbjörn Sævar hiá Dúdda Suður- landsbraul 10, Hanna Kristín Guðmundsdóttir, hargreiðslustofan Krista, Rauðarárstig 18, l.ovísa Jóns- dóttir, hárgreiðslustofan Venus, Garðastræti II, Marteinn R. Guðmundsson, h lá Matta, Þinghóls- braut 19, og Þóra Björk Ólafsdótlir, hárgreiðslustofunni l.ótus Álftamýri 7. Allir þessir meistarar eru félagar í samtökunum Haute Coiffurc de Paris. Þau samtök voru í byrjun Á niilli jiess sem klippt var og blásið voru skcinmtiatriði. Í fyrslu kom l'ram leikkonan Ragnheiður Steindórsdótlir. Hún söng eiti lag jiað er að segja lc/t svngia. Auk hennar komii fram jieir Steinar Jóns- son og Sigurður Grettir Erlendsson og dönsuðu eftir tónlist úr kvikmynd- inni Bugsy Malone. I .ögð var áher/la á að á svningunni væri hárgreiðsla sem liinn almenni viðskiptavinur notar, ekki óraun- hæl'ar keppriis- eða sýningar- grciðslur. Í lok sýningarinnar komu jirjár sýningarstúlknr úr Módel ’79 og sýndu skemmtilcg liljiril' áður cn scttir voru á jiær loppar og skraul, jafnvel sljörnuljós scm kveikt var á. Var alll jietla tilstand með kinverskum stil og setti skemmtilegan cndi á sýninguna. -KI.A. Bandaríkjanna. Þar ætlar hann að ná saman frambærilegum mönnum og stofna hljómsveit. Síðan á að leggja undir sig heiminn i smáum og stórum skömmtum. [ kkert minna dugar. -ARII klúbbur færustu hárgreiðslumeistara í Frakklandi, en hefur nú teygt arma sina um allan heim. Hárgreiðslu- meistararnir sjö fóru á sýningu i Paris nú í febrúar jiar sem sumar- tizkan í hárgreiðslu var kynnt. Þessa hárli/ku kynntu þeir gestum á Hótcl Sögu. Um tvenns konar greiðslu var að ræða, i báðum tilfcllunum var hárið klippt stutt. Greiðsla með og án permancnts. B-mynd: Hörður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.