Dagblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1980. Toyota Crcssida station irgerd 1978, ekinn 33.000 km, sjálfskiptur, með út- varpi, og segulbandi. Sumar- og vetrar- dekk, litur blásanseraður. Bill I sér- flnUíi. Volvo 244 DL árgerö 1978. Beinskiptur, útvarp + segulb., ekinn 22.000 km. Litur blásanseraður. Sann- kölluð fasteign á hjólum. Chevrolet Camaro SS árgerð 1967, Chevrolet Concours hastback árg. ekinn 35000 km á vél. Beinskiptur, 4ra .1976, ekinn 55000 mllur, V8, 305, gfra, V8, 350. Breið dekk og sjálfsk., með vokvastýri og -bremsum, krómfelgur + ný vetrardekk á felgum. útvarp, 4 sumardekk á felgum + 4 ný Verðlaunablll úr kvartmilukeppnum. vetrardekk. Mjög fallegur bill. Skipti Mikið af aukahlutum fylgir. möguleg á ódýrari. Pontiac Grand Safari árgerð 1978. j V8, sjálfsk., með öllu, eins og menn segja, útvarp, segulband, sumardekk með sætum fyrir 8 manns, litur gullmedalick. K.inn sá alfallegasti. Sjón er sögu rfkari. BSasalan -Skerfan Skerfunni 11 Símar84848-35035 Heildverzlun óskar eftir að taka á leigu ca 50—70 m2 húsnæði, helzt á jarðhæð. Annað kemur einnig til greina. Tilboð merkt „Flj'ótt" sendist Dagblaðinu fyrir mánaðamót vwr*fis FRAMRÚÐU? tAjfánxOM Frumsýnir: ^lEFTIR MIÐNÆTTI Ný bandarísk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu Sidney Sheldon meö sama nafni, er komið hefur út i íslenzkri þýðingu undir nafninu Fram yfír miðnætti. Bókin seldist i yfir fimm milljónum eintaka er hún kom út i Bandaríkjunum og myndin hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Marie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuð börnum — Hækkað verð. Sýnd í dag og sumardaginn fyrsta kl. 5 og 9. GLEÐiLEGT SUMAR Fyrstu atkvædatölur frá Pennsylvaníu sýna nánast jaf ntef li frambjóöenda íforkosningunum: Sigur hjá Bush og Kennedy Edward Kennedy öldungardeild- arþingmaður stóð betur að vigi en Jimmy Carter forseti eftir að litill hluti atkvæða hafði verið talinn í for- kosningum vegna forsetakjörs í Pennsylvaníu i gær. Þá stóðu leikar þannig hjá demókrötum að Kennedy hafði fengið 48.7% greiddra atkvæða en Carter 44.1%. Sjónvarpsstöðvar i Bandarikiunum voru bó á einu máli um að of snemmt væri fyrir Kennedy að fagna sigri. Mjótt væri á munum og of mörg atkvæði ótalin til að hægt væri að telja fyrstu tölur marktækar um endanleg úrslit. George Bush, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hafði vinninginn umfram Ronald Reaean. fvrrum ríkisstióra i Kaliforníu, snemma í talningu at- kvæða í forkosningum repúblikana. Bush hafði þá fengið 51,1% at- kvæða, en Reagan 47,6% atkvæða. ABC- og CBS-sjónvarpsstöðvarnar sögðu að bilið milli þeirra væri of mjótt til að segja fyrir um úrslit með vissu. NCB-sjónvarpsstöðin spáði Bush hins vegar sigri i kosningunum. George Bush, fyrrum sendiherra Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóðunum viróist liklegur sigurvegari I forkosnmgum repúblikana I Pennsylvaniu samkvæmt fyrstu atkvæðatölum. Á myndinni sést hann i „pásu” á kosningaferðalagi. Tærnar komnar út úr sokkunum en samt enginn bilbugur á karli að halda áfram slagnum um Hvita húsið. Barizt af hörku innbyrðis í íran: BANÞSADR BODAR MENNINGARBYLTINGU 11 manns létu lifið og yfir 1000 særðust i átökum strangtrúaðra múslima og vinstri sinnaðra stúdenta í íran vegna ákvörðunar ríkisstjórnar- innar að útiloka stjórnmálasamtök frá pólitísku áróðursstarfi innan veggja há- skóla í landinu. Bani-Sadr forseti flutti ræðu í Teheran-háskóla i gær og boðaði það sem hann kallaði „islamska menn-, ingarbyltingu” í háskólum þjóðarinn- Her stjórnarinnar í Kabúl, höfuð- borg Afganistans, hefur tekið af lifi 124 ..gagnbyltingarmenn” og tekið 47 aðra til fanga í bænum Zendajan, um 80 km frá írönsku landamærunum. TASS-fréttastofan sovézka sendi frá sér þessa frétt í gær og sagði að frekari aðgerðir gegn „óvinum afganskrar al- ar. Byltingin er fólgin i eflingu pólitísks og efnalegs sjálfstæðis írans með því að losa þjóðina við vestræn kommún- isk áhrif. Blóðug barátta Kúrda fyrir sjálf- stjórn heldur áfram i vesturhluta írans — Kúrdistan. Fréttir frá Kúrdabyggð- um herma að fjöldi manna hafi fallið og særzt i átökum kúrdískra uppreisn- armanna og hers stjórnarinnar undan- farið. þýðu væru fyrirhugaðar.” TASS sagði að óvinir Afgana sendu flugumenn inn i landið, mest frá Pakistan. Frétta- stofan nefnir ekki hvort einhverjir af 80—100 þúsund sovézkum hermönnum í landinu hafi tekið þátt í „landhreins- un” sovézku leppstjórnarinnar i Kabúl. Alltfyrir Moskvu Iþróttafrömuðir á fundi i Sviss hafa ákveðið að leggja allt kapp á að fá sem flest riki til að taka þátt i sumarólympíuleikunum i Moskvu. Þar með taka þeir harða afstöðu gegn þeim sem vilja hundsa leikana, með Bandaríkin i broddi fylkingar. I gær bættist Kanada i hóp þeirra sem hundsa Moskvuleikana. Vestur-Þýzka- land slæst líklega í hópinn bráð- lega. Viöskiptabann áíran Utanrikisráðherrar Efnahags- bandalagsríkja ákváðu á fundi sínum i Luxemburg að rikin settu nær algert viðskiptabann á íran þar til bandarisku gíslarnir væru frjálsir menn á ný. Stjórnmála- samskipti verða skorin niður og útflutningur á varningi, að mat og lyfjum undanskildum, stöðv- aður um miðjan næsta mánuð. Oliuviðskipti eru ekki nefnd í ályktun fundarins. Sagt er að Bretar hafi viljað draga oliuna inn í málið og stöðva olíukaup frá íran en það hafi franski utanríkis- ráðherrann, Jean Francois- Poncet, ekki viljað heyra minhzt á. TASS-fréttir frá Afganistan: Gagnbyltingar- 99 menn” líflátnir Rúðuísetningar & réttingar Eigum fyrirliggjandi rúður í flestar tegundir bifreiða. H. ÓSKARSSOIM DUGGUVOGI21.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.