Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ1980. 15 næstavikn Útvarp Laugardagur 19. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. ' 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir). 11.20 „Þetta erum vid að gera”. Valgerður Jóns dóttir stjórnar barnatíma. Vinnuskólinn í Kópavogi gerir dagskrá með aðstoð stjórn- anda. 12.00 Dagskráin. TónleikaL Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar/ Tónleikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Ámi Stefánsson, Guðjón Friðriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. I6.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrítnum spum- ingum. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Ámi Blandon. 16.50 Síðdegistónleikar. Maria Chiara og hljóm- sveit Alþýðuóperunnar i Vín flytja aríur úr óperum eftir Donizettti, Bellini og Verdi; Nello Santi stj. / Svjatoslav Rikhter og Fil- harmoniusveitin í Moskvu leika Pianókonsert nr. I i b-moll eftir Pjotr Tsjaikovsky; Eugen Mavrinskystj. 17.50 Endurtekið efni: Innbrot I PostuUn. Smá- saga eftir Þröst J. Karlsson. Rúrik Haraldsson les. (Áður útv. 13. þ.m.). 18.20 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. I9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Sig- urður Einarsson þýddi. Glsli Rúnar Jónsson leikari les (33). 20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. , 20.30 Já, öðruvísi allt var fyr... Annar þáttur um elstu revíumar I samantekt Randvers Þorlákssonar og Sigurðar Skúlasonar. 21.15 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir amerlska kúreka- og sveitasöngva. "22.00 l kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einars- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sina (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup^lytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. Hljómsveitarkonsert i B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Menuhin-hátíðarhljómsveitin leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Kórþættir úr óratorium eftir Hándel. Kór og hljómsveit Hándel-óperunnar flytja; Charles Famcombe stj. c. Konsert i D- dúr fyrir tvo trompeta og hljómsveit eftir Francesco Maria Manfredini. Hellmut Schneidewind, Wolfgang Pasch og Kammer- sveitin i Wllrttemberg leika; Jörg Faerber stj. d. Konsert i F-dúr fyrir tvö hom og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Zdenik og Bedrich Tylsar leika með Kammersveitinni í Prag; Zdenik Kosler stj. e. Sinfónía i B-dúr op. 9 nr. I eftir Johann Christian Bach. Nýja filhar- moniusveitin leikur; Raymond Leppard stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Karl Sklrnisson liffræöingur flytur erindi um mink- inn. 10.50 Impromto nr. 2 I As-dúr op. 142 eftir Franz Schubert. Clifford Curzon leikur á planó. 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Guð- mundur óskar ólafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.‘ Tónleikar. ‘13.30 Spaugað I ísrael. Róbert Arnfinnsson leik- ari les kimnisögur eftir Efraim Kishorv í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (6). 14.00 „Blessuð sértu sveitin mln”. Böðvar Guðmundsson fer um Mývatnssveit ásamt^ leiðsögumanni, Erlingi Sigurðarsyni frá Grænavatni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur i umsjá Árna Johnsens og Ólafs Geirssonar blaðamanns. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. - 18.20 Harmonikulög. Egil Hauge leikur. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá Ólympluleikunum. Stefán Jón Haf- stein talar frá Moskvu. 19.20 Framhaldsleikrit: „Á siðasta snúning” eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Áður útv. 1958. Flosi ólafsson bjó til útvarpsflutn- ings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur i þriðja þætti: Sögumaður.................Flosi ólafsson Leona..................Helga Valtýsdóttir Henry.....................Helgi Skúlason Miðstöð...................Kristbjörg Kjeld Evans.....................Indriði Waage 3 raddir: Þorgrimur Einarsson, Jón Sigur- björnsson og Bryndís Pétursdóttir. 19.55 Djassþáttur. „Jelly Roll”, Muggur, Abba- labba og fleira fólk. Áður á dagskrá i septem- ber 1975. Umsjónarmaður: Jón Múli Árnason. 20.40 „BoiteUe”, smásaga eftir Guy de Maupassant. Þýðandi: Kristján Albertsson. Auður Jónsdóttir les. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Handan dags og draums”. Spjallað viö hlustendur um Ijóð. Umsjón Þórunn Sigurðar- dóttir. Lesari meðhenni: Hjalti Rögnvaldsson. 21.50 Planólelkur I útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Sónötu í A-dúr (K331) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (3). 23.00 Syrpa. Þáttur i helgarlokin í samantekt óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn:SéraMagnúsGuðjónssonflytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnars- dóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Maribellueyju" eftir Bjöm Rönningen í þýðingu Jóhönnu Þráinsdóttur (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaðurinn Óttar Geirsson ræðir við Gisla Karlsson skóla- stjóra á Hvanneyri um búnaðarnám. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Rikishljómsveitin i Berlfn leikur Konsert i gömlum stíl op. 123 eftir Max Reger; Otmar Suitner stj. / Eva Knardal og Fílharmoniusveitin i Osló leika Pianókonsert i Des-dúr eftir Christian Sinding; öivin Fjeldstadstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin léttklassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Flagestad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. ^ Helgi Eliasson lýkur lestrinum (15). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Jo”, hljómsveitarverk eftir Leif Þórarinsson; Alun Francis stj. / Gáchinger- kórinn syngur Sígenaljóð op. 103 og tvö lög úr Söngkvartett op. 112 eftir Johannes Brahms; Helmuth Rilling stj. / Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika Konsertsinfóníu fyrir fiðlu, viólu og hljóm- sveit eftir Kari Stamitz; Daniel Barenboim stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá Ólympiuleikunum. Stefán Jón Haf- stein talarfrá Moskvu. 19.40 Mælt mál. Bjami Einarsson flytur þátt- inn. 19.45 Um daginn og veginn. Dr. Gunnlaugur Þórðarson talar. 20.05 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórn- endur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hiidur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fuglafit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (18). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaður: Gunn- ar Kristjánsson. Rætt við Pál Lýðsson i Litlu Sandvík um útgáfu bókarinnár „Sunnlenzkar ’ byggðir”. Lesnir kaflar úr bókinni. 23.00 Frá listahátfð f Reykjavfk 1980. Píanótón leikar Aliciu de Larrocha i Háskólabíói 3. júni s!.; siðari hluti. Kynnir: Baldur Pálmason. • 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnars- dóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Míra- bellueyju” eftir Bjöm Rönningen í þýðingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (6). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Man ég það, sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Efni þáttarins er frásöguþáttur eftir Ara Arnalds, „Grasakonan viðGedduvatn”. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- maðurinn Ingólfur Arnarson fjallar um hag- nýtingu fiskaflans i einstökum landshlutum og verstöðvum árið 1979. 11.15 Morguntónleikar. Maurice André og Jean-Francois Paillard-kammersveitin leika Trompet-konsert í D-dúr eftir Michael Haydn. / Kammersveitin i Prag leikur Sinfóníu í D-dúr eftir Luigi Cherubini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex” eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auður Jónsdóttir byrjar lestur- inn. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög ieikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. John de Lancie og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika „Blómaklukk- una”, tónverk fyrir óbó og hljómsveit eftir Jean Francaix; André Previn stj. / Christina. Ortiz, Jean Temperley,(Madrigalakór og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur „The Rio • Grande”, tónverk fyrir píanó^anozktöópran, kór og hljómsveit eftir Constant Lambert. /' Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar Islands leikur Litla svitu eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson stj. / Sinfóníuhljómsveit Islands leikur Forna dansa eftir Jón Ásgeirsson; Páll P. Páls- son stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskcá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. .19.25 Frá Ólympiuleikunum. Stefán Jón Haf- stein talar frá Moskvu. 19.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónar- , menn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 20.05 Frá óperuhátfðinni i Savonlinna I fyrra. Arto Noras og Eero Heinonen leika saman á selló og pianó. a. Adagio og allegro op. 70 eftir Robert Schumann. b. Sónata op. 19 eftir Sergej Rakhmaninoff. c. Sónala I C-dúr op. 119 eftir Sergej Prokofjeff. 21.15 Frá fiórðungsmóti hestamanna á Vestur- landi. I þessum seinna þætti frá mótinu er rætt við Leif Kr. Jóhannesson framkvæmdastjóra mótsins, Eyjólf Jóhannsson bónda aðSólheim- um, Dalasýslu, aldursforseta mótsins, og Ragnar Tómasson. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fuglafit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guð- mundsdóttir lýkur lestri sögunnar (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norðan”. Þáttur um menn og málefni á Norðurlandi. Umsjón: Hermann Sveinbjörnsson og Guðbrandur Magnússon. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaður: Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur. Konunglegi leikarinn Ebbe Rode á skytningi með skopfuglunum Storm P., Knud Poulsen ogGustav Wied. 23.35 Tivolfhljómsveitin I Kaupmannahöfn leikur Konsert-polka og Vals Lovísu drottn- ingar eftir H.C. Lumbye; Svend Christian Felumb stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. júlí 7.00 Veðurfrdgntr.'FféTtirTóriTeiIcar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00^ Fréttir. 8.15‘ Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskfá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnars- dóttir heklur áfraih að lesa „Sumar á Mira- bellueyju" eftir Björn Rönningen í þýðingu Jóhönnu Þráinsdóttur (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá orgelhátfðinni i Lahti f Finnlandí f ágúst I fyrra. Taunu Ákiáá leikur á orgel Krosskirkjunnar i Lahti Prelúdiu og fúgu f G- dúr eftir Bach, Orgelkonsert i d-moll eftir Vivaldi/Bach og Prelúdíu og fúgu i e-moll eftir Bach. 11.00 Morguntónleikar. . Wilhelm Kempff leikur á pianó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. / János Starker og György Sebök leika Sellósónötu i J3-dúc-ep.~58 eítir Felix Mendelssohn. / Dietrich Fischer-Dieskau syngur Ijóöaiög eftir Felix Mendelssohn; Wolfgang Sawallisch leikur meðá pianó. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex” eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auður Jónsdóttir les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Blásarasveit í Sinfóníu- hliómsveit Islands leikur „Gleðimúsik” eftir Þorkel Sigurbjömsson; höfundurinn stj. / Karlakór Reykjavikur syngur með Sinfóniu- hljómsveit Islands „Svarað í sumartungl”, tón- verk eftir Pál P. Pálsson; höfundurinn stj. / Fílharmoníusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 7 i d-moll eftir Antonin Dvorák; Rafael Kubelik stj. 17.20 Litli bamatfminn. Sigrún Björg Ingþórs- dóttir stjórnar. Fjallað um daga og mánuði lögum, Ijóðum og sögum. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá Ólympluleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Hreinn Lfndal syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Árna Björnsson, Bjama Böðvarsson, Sigurð Þórðar- son, Sigfús Einarsson, Sigvalda S. Kaldalóns og C.L. Sjöberg, ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.05 Hvað er að frétta? Bjami P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og for- vitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónUstarþáttur í umsjá Ástráðs Haraldssonar og Þorvarðs Árnasonar. 21.10 Fjallamenn fyrr og nú. Þáttur um klifur og fjallgöngur í umsjón Ara Trausta Guðmunds- sonar. Fyrri þáttur. 21.35 Strauss-hljómsveitin f Vinarborg leikur lög eftir Straussfeðga. 21.45 Apamálið I Tennessee. Sveinn Ásgeirsson segir frá. Fyrsti hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kjarni málsins. Heili og hegðun. Ernir Snorrason ræðir við læknana Ásgeir Karlsson og dr. Ásgeir Ellertsson. .23.20 Gestur f útvarpssal: Ilona Maros syngur lög eftir Svend Erik Báck, Eskil Hemberg, Carin Malmlöf-Forssling og Zoltan Kodaly; Þorkell Sigurbjömsson leikur á pianó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnars- dóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Mira- bellueyju” eftir Bjöm Rönningen í þýfeingu Jóhönnu Þráinsdóttur (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 tslenzk tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Pianósónötu eftir Leif Þórarinsson. / Ellsabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen og Þórarin Jóns- son; Kristinn Gestsson leikur á pianó og Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar. Péter Pongrácz og Sin- . fóniuhljómsveit ungverska útvarpsins leika * Óbókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn; János Sándor stj. / Enska kammersveitin leikur Hljómsveitarþætti eftir Jean-Baptiste Lully; Raymond Leppard stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex” eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auður Jónsdóttir les (3). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Siðdegi fánsins” eftir Claude Debussy; Pierre Monteux stj. / Basia Retchitzka, Patrick Crispini, Christiane Gabler, kór, barnakór og Kammersveitin i Lucern flytja „Vorleiki”, söngvasvítu eftir Emile Jaques-Dalcroze; Robert Mermoud stj. 17.20 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá Ólympiuleikunum. Stefán Jón Haf- steintalarfráMoskvu. 19.40 Mælt mál. Bjami Einarsson flytur þátt- inn. 19.45 Sumarvaka. a. Einsöngun- Inga María Eyjólfsdóttir syngur íslenzk lög; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Myndskerinn mikli á Valþjófsstað. Gunnar Stefánsson les ritgerðeftir Barða Guömundsson fyrrum þjóð- skjalavörð. c. Landskunnur hagyrðingur og safnari. Ágúst Vigfússon segir frá Andrési Valberg og fer með visur eftir hann. d. Laxakisturnar á Laxamýri. Erlingur Davíðsson flytur frásögu skráða eftir Jóni Sig- urðssyni húsasmiðá Dalvík. 21.15 Leikrit: „Tveggja manna tal kvöldið fyrir réttarhöldin” eftir Oldrích Danek. Þýöandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Áður útv. 1969. Persónur og leik- endur: Ákærandinn...............Rúrik Haraldsson Prófessorinn.......Þorsteinn ö. Stephensen Hjúkrunarkonan...........Helga Jónsdóttir 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Iðnbyltingin á Englandi. Jón R. Hjálmars- son fræðslustjóri flytur erindi. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynn- 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurt. þáttur Bjama Einars- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnars dóttirheldur áfram að lesa „Sumar á Mirabellu eyju” eftir Björn Rönningen i þýðingu Jóhönnu Þráinsdóttur (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli. 11.00 Morguntónleikar. Merisa Robles leikur á hörpu Stef, tilbrigði og Rondó pastorale eftir Wolfgang Amadeus Mozart. / Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika Fiðlusónötu i A-dúr op. 162 eftir FranzSchu- bert. / Josef Bulva leikur Píanósónötu í h-moll eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.2Q ^Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. j Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og létt- klassisk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex” eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auður Jónsdóttir les (4). 15.00 Popp. VignirSveinssonkynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00,préttir. 16.15 Veður- fregnir. * > 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórs- son; Alfred Walter stj. / Árni Egilsson og Sin- fóniuhljómsveit tslands leika „Nið" eftir Þor- kel Sigurbjörnsson; Vladimir Ashkenazy stj. / Alicia de Larrocha og Filharmónlusveit Lundúna leika Píanókonsert í Des-dúr eftir Aram katsjaturian; Rafael Frilbeck de Burgos stj. 17.20 Litli barnatiminn. Nanna Ingibjörg Jóns- dóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.45 Tilkynningar. 20.00 „Blessuð sértu sveitin mln”. Áður útv. 20. þ.m. Böðvar Guðmundsson fer um Mývatns- sveit ásamt leiðsögumanni, Erlingi Sigurðar- syni fráGrænavatni. 22.00 Samleikur I útvarpssal: Manuela Wiesler og Þorsteinn Gauti Sigurðsson leika á flautu og pianó. a. Andante (K315) eftir W.A. Mozart. b. Cantabile og presto eftir Georges Enescu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð ingu sfna (4). 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 26. júK 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útðr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. M.a. les Brynja Benedikts- dóttir brot úr ævisögu „Eldeyjar-Hjalta”, Magnús Sæmundsson og Finnur Lárusson • flytja frumsamið efni, Anna Maria Benedikts- dóttir segir frá sjálfri sér og les klippusafnið og Fríða Björk Gylfadóttir sér um dagbókina. 12.00 Dagskráin. Tónelikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skritnum spurning- um. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. 16.50 Siðdegistónleikar. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pianó Mazurka eftir Fréderic Chopin. / Edith Mathis og Peter Schreier syngja Þýzk þjóðlög i útsetningu Johannesar Brahms; Karl Engcl leikur á pianó. 17.50 Endurtekið efni: „Boitelle”, smásaga eftir Guy de Maupassant. Þýðandi: Kristján Al- bertsson. Auður Jónsdóttir les. (Áður útv. 20. þ.m.). 18.10 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Frá Ölympluleikunum. Stefán Jón Haf- stein talar frá Moskvu. 19.40 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jóns- son leikarí les (31). 20.05 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Nú er það svart maður”. Þriðji þáttur um elztu reviurnar í samantekt Randvers Þor- lákssonarogSigurðai Skúlasonar. 21.15 Hlöðuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einars- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð ingu sina (5). ^ 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.