Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 24
24 ------DAGBLAÐlEUiRífXJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Hef 3 stafa Y-bílnúmer í skiptum fyrir 3—4 stafa R-númer. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—569 Mazda 929 coupé. Til sölu er Mazda 929 árgerð 1975, ekin 73 þúsund, er á nýjum snjódekkjum. Þarfnast sprautunar, góður bill, verð 35 þúsund. Uppl. í síma 78026 eftir kl. 6. Mazda616árg. ’73 er til sölu eftir árekstur. Tilboð óskast. Sími 10478 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Chevrolct Vega ’71, V8, 327, sjálfskiptur, læst drif. Toppbíll. Uppl. ísíma 27402 eftirkl. 19. Volkswagen 1302 LS árg. 71 er til sölu á kr. 2500. Góð vél en þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Einn ig Skoda 110 LS árgerð 73 á kr. 1000. góðvél. Sími 17508 eftir kl. 18. Til sölu VW Passat árgerð 74. nýupptekin vél, nýr vatns kassi og nýupptekin kúpling. Uppl. í síma 92-8280. Sala-Skipti. Óska eftir Austin Allegro árg. 78 eða 79 I skiptum l'yrir Simcu 1100 special árg. 74. Bein sala kemur einnig til greina. Uppl. I sima 76536 eftir kl. 16 i dagognæstudaga. Volvo-Malibu. Tilboð óskast i Volvo 144 árg. 74. skemmdan eftir veltu. Einnig til sölu Chevrolet Malibu 350 cub. árg. 73. Mjög fallegur utan sem innan. Uppl. i síma 43665 og 45669 eftir kl. 7. Bilabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir I Þaðer alveg óþolandi. . . Morris Marina Benzárg. 70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fiat Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Til sölu notaöir varahlutir i: Citroen GS árg. 71. Citroen DSárg. 73, Cortinuárg. ’67 til 70. VW 1300 árg. 70 til 73, Franskan Chrysler-180 árg. 71 Moskwitch árg. 74. Skoda 110 Lárg. 74. Volvo Amazon árg. ’66. Volvo 544 (kryppa) árg. ’65, Fiat600árg. 70 Fíat l24SpecialTárg. 72 Fíat 125 P og italskan árg. 72 Fíal 127 árg. 73. Fíat 128 árg. 74, Fíat 131 árg. 75, Sunbeam i 250 árg. 72. Sunbeam 1500 árg. '72. Sunbeam Arrow árg. 71. Hillman Hunier árg. 72. Singer Vi gu.e árg. 71, Willysáu '46. FordGalaxieárg. '65, VW Fastback árg. '69. VW Variant árg. '69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Víðgerðir á sama stað. Rennum ventla og ventilsæti. Bílvirkinn, Síðumúla 29. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. Toyota Landcruiser jeppi árg. 76 til sölu, ekinn 70 þús. km. Verð 65—70 þús. Einnig Volvo 343 árg. 77. ekinn 43 þús. km. Verð 45—50 þús. Uppl. I síma 76189 eftir kl. 16. Nv 6 cyl. Fordvcl. Til sölu ný 300 cub. Fordvél meðöllu til- hevrandi. Verð 18—20 þús. Uppl. í síma 44345 og 93—7511. Jeppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar, stærðir lOx 15, 12x 15, 14/35x 15, I7/40X 15. 17/40x 16,5. lOx 16, I2x 16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. 15 x 10, 16x8, 16 x 10 (5,6.8 gatal. Blæjurá flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða, 6 tonna togkraft- ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf., Vatnagöröum 14, sími 83188. Höfum úrval notaóra varahluta. Bronco ’72 Land-Rover 71 C-Vega ’73 Toyota Mll 72 M-Benz ’70 Toyota Corolla 72, A-Allegro ’76. Mazda 616 74. C’orlína '74. Mazda 818 73. Sunbeam '74, Mazda 323 79 Níini: '74. Datsun 1200 72, Voiga 74, M-Marina 74, Fíat 127 74, Citroen GS 74 Fíat 128.74 Skodi 120 Y 78. 'Fíat 125 74. Volvo 144 70. Willys ’55 og li. og fl. Saab 99 74. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. símar 77551 og 78030. Reyniðviðskiptin. Góð vara — góðkjör Eigum ennþá nokkra lítið útlitsgallaða plötuspilara fyrirliggjandi af TRANSCRIBER-gerð. Spilararnir eru til sýnis og sölu á skrifstofu okkar í Hreyfiis- húsinu, Fellsmúla 24—26. RAFRÁSHF SÍM/82980 eða 84130 Bílatorgsimi 13630. Vantar alla bíla á skrá. Sérstaklega Range Rover, Blaizer, Subaru, Lada Sport, Volvo, og alla japanska bíla. Komið með bílana. Glæsilegur sýningar salur. Ekkert innigjald. Bílatorg, horni Borgartúns og Nóatúns. (Áður Bílasala Alla Rúts), sími 13630. t-------------s Húsnæði í boði Til leigu 4ra herb. íbúð við Eyjabakka. ibúðin er í mjög góðu á- standi og ný teppi á stofu. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist smáaugld. DB merkt „Eyjabakki 2380” fyrir 20. febr. '81. Miösvæðió 1 Hafnarfirði. Herb. til leigu meðaðgangi aðeldhúsi og baði, snyrtileg umgengni skilyrði. Uppl. i síma 50150 fyrir næstu helgi. Leigjendasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur. látiðokkur leigja. Hölunr á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast Kona sem vinnur við sjúkraliðastörf, óskar eftir að taka á leigu 1 til 2ja herb. íbúð, helzt í Laugar- nes- eða Hátúnshverfi, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 13332 eftir kl. 4. Ungt par, sjúkraliði í framhaldsnámi og iðnskólanemi óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. isíma 16448 eftirkl. 16. Rólyndan eldri mann vantar herbergi strax. Uppl. í síma 23740 eftir kl. 5. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu strax á sanngjörnu verði. Allt kemur til greina. Uppl. i símum 37793,20204 og 83956 á kvöldin. Reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. Ísima4l896 eftirkl. 20. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu góða 2—3 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 31660 (aðeins milli kl. 5 og 6 siðdegis). Tvo iðnnema vantar 3ja herb. íbúð á leigu strax. Skilvisum greiðslum heitið. Leigutimi til 1. okt. Uppl. í síma 72650. Góðir húseigcndur. Mig vantar tilfinnanlega rúmgott her- bergi. Ég er 32 ára karlmaður, reglu samur og góð umgengni er höfð í fyrir- rúmi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—453. f-------------> Spákonur Les í lófa og spil allan daginn þessa viku. Uppl. i sinia 17862. I! Atvinna í boði 8 Saumakonur. Okkur vantar saumakonur og konu til að sniða. Pólarprjón hf., Borgartúni 29, sími 29095. Óska eftir ráðskonu aldur milli 25 og 40, má vera með barn. Uppl. í síma 95-5600 milli kl. 1 og 5. Óska eftir að ráöa stúlku á aldrinum 16—30 ára til sveitastarfa. Uppl. i síma 73766 milli kl. 7 og 10. Röskur unglingur óskast til sendiferða, 2—3 tíma á dag eftir há- degi, hjá heildverzlun í miðbænum. Um- sóknir sendist DB merktar „Röskur 222” fyrir mánudag 23. feb. Stýrimann og annan vélstjóra vaptar á 105 lesta'netabát sem er að hefja róðra frá Hornafirði. Uppl. i síma 97-8564 og 97-8581. Stúlka á aldrinum 25—35 ára óskast til sölu- starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu í! nokkra mánuði. Þarf að hafa bil til um- ráða. Tilboð sendist DB fyrir föstudag 20. febrúar merkt „Prósentur 487". [ Atvinna óskast Kona óskar eftir hreinlegri vinnu, helzt ræstingu. Ýmislegt fleira kernur til greina. Uppl. í sima 83948. Ung stúlka óskar eftir framtíðarvinnu. nú þegar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 51576. I8ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 24556. Rúmlega fimmtug hjón óska eftir föstu starfi. Hann er húsa- smiður en hún hefur unnið á sviði matar- og sælgætisgerðar. Margt kemur til greina. Erum reglusöm og stundvís. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—544. Einkamál 8 Nú getur þú líka fengið persónulega lífshrynjandi þina eftir alþjóðlega bíóryþma-kerfinu. Góðir og slæmir dagar á árinu 1981 fyrir líkama, tilfinningar og hugsun. Einn samanburður fylgir með. Sími 28Ö33 kí. 17—19. Trúnaður. Sá sem fékk lánaða ljósbrúna leðurskó og brúnt kassettubox úr bíl á Sogavegi, laugar- dagskvöldið 14. feb. vinsamlegast skili því á augld. DB, Þverholti 11, eða hafi sambandísíma 43916 eftirkl. 18. 14. jan. síðastliðinn tapaðist Davantronic tölvuúr i sundlauginni við Laugardal eða ná- grenni. 5. febrúar tapaðist Duvatro ic tölvuúr i Háaleitishverfi. Fundarlaun. Uppl. í sima 10098. Bilstjórinn sem keyrðt drenginn frá Hótel Esju upp i Breiðholt á sunnudagsnótt er beðinn að skila tölvuúrinu í Stórholt 22, efri enda. Uppl. í síma 21639 eftir kl. 19ákvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.