Dagblaðið - 03.04.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 03.04.1981, Blaðsíða 2
Jóhannes Guflmundsson bifvélavirki: Mér lízt bara ágætlega á þær. Ég græt þær ekki. Spurning 9 Hvað finnst þér um síðustu verð- hækkanir á áfengi og tóbaki? Linda Bolladóttir húsmóðir: Mér finnst þærekki ná nokkurri átt. Guflmundur Guðmundsson bilamálari: Réttlátar. Mér finnst allt í lagi með þær. Hreiðar Stefánsson verkamaður: Mér finnast þessar hækkanir i lagi. Björn Arnar skrifstofumaflur: Mér er nú nokkuö sama. Hildur Björnsdóttir verzlunarmaður: Mér stendur alveg á sama um þær. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1981. GÍSLi SVAN EINARSSON Raddir lesenda LANDSFUNDISJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS FRESTAÐ ÞAR TIL STÓRGRIPASLÁTRUN HEFST —þegar búið er að boða f und í þrið ja skipti verða þeir sem mæta að kjósa sjálfa sig Regina Eskifirði skrifar;: Ég svaf illa í nótt, í gærkvöld komu fimm blöð af Mogga og fjögur blöð af DB til mín vegna slæmra flugsamgangna undanfarna daga. Ég fletti blöðunum og las þar að fresta ætti landsfundi Sjálfstæðis- flokksins til haustsins. Þessi frétt sló mig illa því um sama leyti byrjar stór- gripaslátrun hjá sláturhúsum landsins. Eftir hverju er Geirsbrotið að bíða? Ætlar Geir Hallgrímsson enn að láta Gunnar Thoroddsen for- sætisráðherra flengja sig í þingsölum Alþingis eins og Gunnar gerði nýlega þegar Geir lá svo mikið á að tala utan dagskrár á Alþingi. Ég harma hve Geirsarmurinn hag- ar sér illa. Sýnir getuleysi og ábyrgðarleysi á öllum sviðum. Af hverju er landsfundur Sjálfstæðis- flokksins ekki haldinn þegar sól er hæst á lofti, en ekki verið að biða eftir vondu veðri og myrkri? Þann 21. marz í fyrra dó Herdís Hermóðsdóttir sem var formaður Hringið í síma Sjálfstæðisfélagsins hér pg ^mikill kvenskörungur á öllum sviðum. Fyrst í haust var boðað til fundar til að kjósa stjórn í Sjálfstæðis- félaginu hér. En of fáir mættu. Aftur var boðað til fundar, sama sagan endurtók sig, fimm manns mættu. í þriðja skiptið var boðað til fundar, mættu sex og þá var loks kosin stjórn. Formaður Sigríður Kristinsdóttir, ritari Ragnheiður Kristjánsdóttir, gjaldkeri Georg Halldórsson. Ragnheiður Hlöðvers- dóttir og Úlfar Sigurðsson voru kosin í meðstjórn. Svona er áhugaleysið hér og svona er þetta sennilega um allt land, ekki hægt að kjósa stjórn vegna þess að of fáir mæta á fundum. Svo þegar búið er að boða fund í þriðja skiptið, verða þeir sem mæta að kjósa sjálfa sig. Hvað er áhugaleysi ef þetta er ekki áhugaleysi? Vill Geisbrotið í Sjálf- stæðisflokknum hafa það svona á- fram? Sinnuleysi, áhugaleysi og getuleysi svo ég noti orð Geirs Hallgrímssonar, þegar hann var að tala um ríkis- stjórnina nýlega. Verkin tala svo með því að lands- fundi var frestað fram á haust. Gunnar Thoruddsen og Geir Hallgrimsson á landsfundi Sjálf- stæðisflokksins ’79. Skora á þá að skríða út úr holum sínum Menntun fangavarða — er væntanlegt f rumvarp um menntun alþingismanna? Kjósandi hringdi: Á Alþingi er komið fram, að menntun fangavarða þurfi að betrumbæta verulega. Þetta er vafalaust hið þarfasta mál og sætir furðu að það skuli ekki fyrr fram komið. Nú halda sumir að væntanlegt sé frumvarp um menntun alþingismanna. Þeim mönnum sem setja lögin eru nefnilega engin skilyrði sett um menntun. í bilaviðskiptum er oftiega iánað og þetta hafa óprúttnir náungar notfært sér. Víxilviðskipti geta verið vafasöm: Bæta verður þetta gat í réttarkerf inu — víxill ekkert merkilegri pappfr en þeir menn sem skrifa nöfn sín á hann Einn reynslunni rikari hringdi: Ég vil taka undir með Helga Þórðarsyni sem skrifaði i DB þann 25. marz sl. þar sem hann lýsir reynslu sinni af viðskiptum við óprúttna náunga, sem stunda það að kaupa bíla á víxlum sem reynast svo vera verðlausir pappírar. Fólk verður að fara að átta sig á því að víxill er ekkert merkilegri pappir en þeir menn sem skrifa nöfn sínáhann. Þetta er galli í réttarkerfinu eða eins og Helgi sagði, það er furðulegt að engin lög skuli ná yfir svona menn. Þetta verður að laga og það fyrr en seinna. — svo firra megi íslenzka kirkjugesti þeim smán- aráburði að slíkar verur leynist meðal þeirra Oþolandi ésiðúr klerks Tvelr samdóma kirkjugestir skrlfa: Viö höfum lengi staöið í þeirri trú, I aö altarið væri helgasti staður hvers I musteris, og þvi bæri aö sýna óbrigö-1 ula viröingu. Þess vegna sárnar okkur að horfa upp á það ótrúlega i fyrirbæri, sem lengi hefir blasaö við sjónum, en viö ekki getað trúað að fullu fyrr en við nú í fyrri viku sann- færðumst, þegar þetta átti sér stað í sjónvarpinu frammi fyrir alþjóð. I Einn þekktasti orðhákurinn í I prestastétt landsins — þjónandi sóknarprestur hér i Reykjavik lét | sig sem sagt hafa það að liggja upp viö altarið í idrkju slnni, svona rétt cins og þegar kjaftatarnirnar voru teknar á krambúðarborðunum hér i —»™|a daga. Og þetta hefur verið við- m siður þessa manns. Okkur rar langlundargeð safnaðarins. kki er að sjá á göngulagi viðkom- i prests, aö fótfúi hrjái hann. Qg ívo væri ætti hann þá ekki heldur verða sér úti um sérbyggða stoð til uppihalds og stuðnings? Fram- ií hans er óþolandi, að okkar , því það ber svo augljósan vott Séra Sig. Haukur Guðjónsson skrifar: Inn á síður Dagblaðsins, 26. marz sl., læðast einhverjar bleyður til hælabits. Ég skora á yður að hvetja þetta skuggalið til þess að skríða út úr holum sínum, svo firra megi islenzka kirkjugesti þeim smánará- burði, að slíkar verur leynist meðal þeirra. Ég bið yður að hafa agnið girnilegt, svo að snjáldrin komi í ljós, og blaði yðar verði forðað frá þeirri hneisu, að næst noti þeir síður þess til þess að glefsa til einhvers í hjóla- stól. Vlst veit ég að árið 1981 er helgað fötluðum, og allir vilja allt fyrir þá gera, en samt — samt hljóta að vera takmörk fyrir þvl, eins og í öðru, hversu langt ber að ganga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.