Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR_21 . SEPTEMBER 1981 I 27 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 II Það er kominn tími til að segja Ögmundi sitthvað um staðreyndir lífsins. Seztu niður góði, ég hef dálitið að segja þér. Nei, annars við skulum sleppa því! SS6 17 Óskum eftir járnsmiðum, rafsuðumönnum og aðstoðarmönnum í smiðju. Uppl. í sima 83444 á daginn og 24936 eða 73075 á kvöldin og um helgar. Stýrimann og annan vélstjóra vantar á bát sem fer á síldveiðar og siðan á netaveiðar. Uppl. í síma 18879. Reglusöm kona óskast á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi. Má hafa börn. Uppl. í síma 43765. Trésmiðir og byggingaverkamenn óskast strax, mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 36015 á skrifstofutíma og 23398 á kvöldin. I Atvinna óskast n Stúlka með stúdentspróf óskar eftir hálfs dags starfi, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 43634. Rúmlega fertug kona óskar eftir starfi. Uppl. i síma 73461. Kona vön almennum skrifstofu- og ritarastörfum óskar eftir vinnu. Góð þjálfun í vélritun og mikil reynsla í íslenzkum, dönskum og enskum bréfaskriftum. Uppl. í sima 15564. 20 ára stúlka óskar eftir snyrtilegri vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 71752 milli kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. 1 Barnagæzla B Dagmanna óskast til að gæta tæplega 2ja ára drengs sem næst Skúlagötu. Uppl. í síma 22092 eftir kl. 17. Kona óskast til að gæta 4ra ára drengs einn til þrjá morgna í viku og fylgja honum í leik- skólann við Völvufell kl. 13. Uppl. í síma 77655. Get tekið börn 1 gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Hafnar- firði. Uppl. í síma 51094 fyrir hádegi eða eftir kl. 19 alla daga. Geymið auglýsing- una. Dagmamma óskast fyrir 5 ára dreng, helst sem næst Lang- holtsvegi. Vinsamlegast hringið í sima 50787._____________________________ Tek börn á skóla- og leikskólaaldri í gæzlu (er í Fossvogi). Þuríður Sigurðardóttir fóstra. Sími 32659. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. flokks þjónustu, fyrir hvers konar félög og hópa er efna til danskemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður, og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 66755 (50513).___________ Discotekið „Taktur” býður öllum hópum þjónustu sína með sérlega vönduðu og fjörugu lagavali, sem allt er leikið í, stereo af mjög svo fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri dansstjórn og líflegum kynningum ná fram beztu mögulegri stemmningu. „Taktur”, bókanir í síma 43542. I Einkamál i Hver getur lánað 70 þús. krónur i nokkra mánuði gegn mjög góðum vöxt- um og öruggu veði í fasteign. Allar upplýsingar verða algert trúnaðarmál. Tilboð sendist DB fyrir miðvikudag 23. sept. merkt „Kjörvextir”. Vel efnaður og myndarlegur 36 ára karlmaður óskar eftir að kynnast glaðlyndri stúlku, 27— 38 ára. Börn ekki fyrirstaða. Tilboð ásamt einhverjum persónulegum uppl. og mynd ef til er sendist augld. DB fyrir 26 þ.m. merkt „Kynni 846”. Litið á öll tilboðsem trúnaðarmál.. 35 ára karlmaður, sem stundar sjálfstæðan rekstur, óskar eftir að kynnast konum á aldrinum 18— 40 ára, giftum eða ógiftum. Er giftur en óskar eftir tilbreytingu. Af skiljanlegum ástæðum er um algjört trúnaðarmál að ræða. Þær sem hafa áhuga vinsamlegast sendið uppl. til DB merkt „Trúnaður 625”. Mjög æskilegt að mynd fylgi (verður sendursend). 8 Spákonur B Spái í spil og bolla, tímapantanir í síma 24886. I Tapað-fundið B Tapazt hefur svart herraseðlaveski við Kleifarsel. Uppl. í síma 75774. Annast bókhald fyrir einstaklinga með eigin atvinnu- rekstur, húsfélög, félagssamtök og fleiri. Veiti aðstoð við að telja fram til skatts, semja skattkærur, lár:sumsókniro£iðrar umsóknir. Tek að mér bréfaskriftir vél- ritun og ýmsa aðra fyrirgreiðslu. Skrif- stofan er opin virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík. Sími 22870. Heimasími: 36653. 1 Kennsla 9 Þýzka fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Talmál og þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 10, kjall- ara, eftirkl. 19. Tungumálakennsla (enska, franska, þýzka, spænska, italska, sænska og fl.) Einkatímar og smáhópar, skyndinámskeið fyrir ferðamenn og námsfólk. Hraðritun á erlendu máli. Málakennslan, sími 26128. Skermanámskeiöin eru að hefjast. Upplýsingar og innritun í Uppsetningabúðinni. Kvenfélög og fé- lagasamtök, sendum kennara á staðinn. Uppl. í Uppsetningabúðinni, Hverfis- götu 74, sími 25270. G Ymislegt B Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild Reykjavikurdeildar Rauða kross lslands. I Þjónusta B Sólbekkir-sólbekkir. Vantar þig vandaða sólbekki? Við höfum úrvalið, fast verð, komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Stuttur afgreiðslutími. Uppsetning ef óskaðer. Sími 83757 á kvöldin. Pípulagnir — hreinsanir. Viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjár- festing er gulls igildi. Erum ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum stlflur úr ísalernisskálum, handlaugum, vöskum jog pípum. Sigurður Kristjánsson pípu- llagningameistari, sími 28939. Dyrasimaþjónusta. Sjáum um uppsetningu og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 73160. Traktorsgrafa til leigu. Einnig vibrosleði, 750 kíló. Uppl. í síma 52421. H. Ingvason. Tek að mér að smiða innréttingar í baðherbergi. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Uppl. i sima 83764. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum með nýjum djúphreinsunartækjum. Úppl. í síma 77548. 1 Heilsurækt B Orkubót-likamsrækt. Erum með beztu og fullkomnustu aðstöðuna og jafnframt ódýrustu. Sérhæfum okkur í að grenna, stæla og stvrkja líkamana. Opnunartími 12—23 virka daga, 9—18 laugardaga og 12—18 sunnudaga. Orkubót, likamsrækt, Braut- arholti 22, sími 15888. li Hreingerningar Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur að hreingera ibúöir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23199. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 11595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. 1 ökukennsla B Ökukennsla, æfingatfmar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981., bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ólafur Einarsson, Mazda 929,1981. 17284 Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156 Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhj.drif, 20016-27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, Volvo. 74975 Steinþór Þráinsson, Mazda 616. 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Þórir Hersveinsson, Ford Fairmont, 19893-33847 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer 1981. 83344-35180 Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224 Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687-52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868 Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896-40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 Guðmundur G. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtopp. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot .1982. 10820-71623 505 TURBO Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349 Jóel Jacobsson, Ford Capri. 30841-14449

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.