Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 53
drapa, og finnst aldrei nema í námunda við þessar plöntur, enda er hann einn algengasti sveppurinn í skógum og kjarri. Til matar er hann sæmilegur, en þó aðeins mjög ung eintök. Miklu sjaldgæfari er œtilubbinn (Boletus edulis), sem hef- ur einnig brúnan hatt, en gult eða gulgrænt pípulag, og gul- hvítan staf, með netlaga mynztri. Hann hefur fundizt á nokkrum stöðum í skóglendi í Suður-Þingeyjarsýslu og á Vestfjörðum, en virðist þó ekki vaxa í öllum árum. Ætilubbinn er talinn með allra beztu matsveppum ver- aldar (sbr. nafnið), og er m. a. mikið notaður í súpuefni. Eru það einkum Svisslendingar, sem safna honum til þeirra hluta. Ætilubbinn verður oft mjög stór, t. d. vó einn, sem fannst í Vaglaskógi í sumar um hálft kíló. Reyðilubbinn (Boletus versipellis) líkist kúalubba, en hef- ur rauðgulan hatt, og gult pípulag. Ágætis matsveppur. Hef- ur fundizt á fáeinum stöðum á Flateyjarskaga og á Vest- fjörðum. Lerkisveppurinn (Boletus elegans), er gullgulur að lit, og hefur kraga utan um miðjan stafinn, oft slímugur. Hann vex aldrei nema í námunda við lerki (Larix) og hefur flutzt inn með því enda finnst hann hvarvetna, þar sem lerki hef- ur verið plantað. Sama er að segja um furusveppinn (Boletus luteus), sem er svipaður en hefur brúnan hatt. Hann fylgír furunni (Pinus) eins og skugginn, og er algengur hér á landi í furu- lundum, t. d. í Vaðlareitnum við Akureyri. Bæði lerkisvepp- ur og furusveppur eru ágætis matsveppir, enda kallast furu- sveppurinn smjörsveppur á ýmsum málum, og mun það benda til vinsælda hans. Enn eru tveir pípusveppir sem hér finnast í skógum (Bol- etus subtomentosus og Boletus piperatus), en eru miklu smá- vaxnari en áðurtaldar tegundir, og koma því naumast til greina, sem matsveppir, hafa báðir brúnan hatt og gult eða rauðgult pípulag. Sá síðarnefndi hefur brennandi beiskt, piparkennt bragð, og er óætur af þeim sökum, enda talinn eitraður. Hinn mun vera sæmilega ætur. Ég hef gerzt nokkuð langorður um pípusveppina, af því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.