Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Page 29

Búnaðarsamband Austurlands - 01.09.1906, Page 29
29 og eiga kerru eða að minsta kosti hjóibörur, til að „aka á“. I Austur-Skaftafellssýsiunni er kartöfluiækt töluverð — miklum mun meiri en í Múlasýslunum —, og fer hún vaxandi eftir því, sem vestar dregur, enda munu einnig skilyrðin fara batnandi. Mikið er áfátt um hirð- ingu garðanna, enda hafði aiflnn sumstaðar algerlega bælt mður kartöflugrasið, en víðar stóð þó kartöflugrasið sigri hrósandi yfir illgresinu, og fóru garðarnir alt af fríkkandi eftir því, sem vestar kom, og þar stóð grasið miklu betur en nokkursstaðar annarsstaðar, þar sem eg kom í sumar, og var þó útlitið, að sögn, með lakasta móti. M. Stefúnsson. Skýrsla um Gróðrarstöðina á Eiðuin til 30. ágúst 1007. 1. Tilraunir. Vegna vorharðinda og vegna þess, að skortur var á áburði (einkum köínunarefnis-áburði), útsæði og fræi, var ekki hægt, að gera allar þær tilraunir, sem fyrver- andi ráðunautur, herra skólastjóri Iíalldór Vilhjálmsson hafði ætlast til, að gerðar yrðu í gróðrarstöðinni í sumar (sbr. „Skýrsla um Gróðrarstöðina á Eiðum", Búnaðar- ritið XXI. 2.). a) Kartöflu-tilraunir. Kartöflum var sáð í 164 □ faðma og samanburðar- tilraunir gerðar með 7 kartöflu-afbrigði, og sýnir með- lögð teikning hver aíbrigðin voru og hvernig tilraunun- um var fyrir komið. Klaustur- og Höfða kartöflur eru

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.